Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1989, Blaðsíða 29
29 ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1989. Skák Jón L. Árnason Short og Nikolic tefldu fiörlega skák á heimsbikarmótinu í Skelleftea á dögun- um. Nikolic sótti stíft framan af taflinu en þar kom að Short sneri sjálfur vöm í sókn og í þessari stöðu gerði hann út um taflið. Short hafði hvítt og átti leik: 8 7 6 5 4 3 2 1 ABCDEFGH é 1 £h I A a A m A A A Jl A <A> t rvrwj s 34. Rg6+ Kh8 35. Dh3! Eitraður drottn- ingarleikur. Svartur á enga vöm við hót- uninni 36. Dc8+ og gafst því upp. Bridge ísak Sigurðsson Sveitir Pólaris og Braga Haukssonar áttust við í 8 sveita úrslitmn bikarkeppni Eurocards og Útsýnar síðasta sunnudag. Sömu sveitir áttust einmitt við í úrslitum bikarkeppninnar á síðasta ári. Sveit Pól- aris náði töluverðri forystu eftir fyrstu 10 spilin, 44-10, en tókst ekki að hanga á þeim mun. Þegar 30 spilum var lokið, hafði sveit Braga 9 impa yfir, og Pólaris náði aðeins að brúa 6 af þeim 9 impum í síðustu iotunni. Sveit Braga mun leika gegn sveit Flugleiða í undanúrslitum. Mikil skiptingarspii komu fyrir í leikn- um, og á þessu spili græddu Bragi og fé- lagar 14 impa. Norður gefur, NS á hættu: * KD7654 ¥ -- ♦ KD108532 * 10832 * 62 ♦ ÁG76 + 643 ♦ ÁG V Á109754 + AKD95 Norður Austur Hrólfur G. Páii 1* 2» Dobl 3» Suður Vestur Ásgeir Þorlákur 3* 34 Dobl p/h Ásgeir ætlaði varla að trúa sínum eigin augum þegar andstæðingamir vom komnir í 3 hjörtu, og Hrólfur í norður hafði opnað. Samt sem áður fór samning- urinn aðeins 4 niður, en var góður árang- ur á NS-hendumar þar sem ekki stóð slemma á spilin. Karl Sigurhjartarson og Sævar Þorbjömsson fóm hins vegar í 6 spaða, sem alls ekki er svo slæmur samn- ingur. Hann fór hins vegar einn niður vegna þess að trompin lágu illa. Krossgáta Lárétt: 1 úrræði, 5 rösk, 8 iðki, 9 hugar- burður, 11 sterti, 12 mannþyrping, 13 hræðsla, 16 megn, 18 nokkur, 19 seinka, 21 eins, 22 gruna, 23 snemma. Lóðrétt: 1 gleðjast, 2 niður, 3 lækkun, 4 tækið, 6 átt, 7 tíma, 10 krotar, 12 dugleg- ur, 14 lán, 15 muldra, 17 ílát, 20 samþykki. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 freka, 6 ás, 8 auði, 9 smá, 10 smakkar, 12 kunnara, 15 trúan, 17 GK, 18 reið, 20 ám, 21 reiöir. Lóðrétt: 2 rumur, 3 eða, 4 kiknaði, 5 aska, 6 ám, 7 sár, 8 ask, 11 argri, 13 núi, 14 akur, 15 tré, 16 náð, 19 er. Gerðu það.. .læknirinn minn sagði að ég ætti að forðast spennu. LáUi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. V.estmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 1. - 7. september 1989 er í Ingólfsapóteki og Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga tO fmuntudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tií hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akúreyrarapóteki í síma 22445. Heimsókiiartnm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður ki. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og ' 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga ki. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. ki. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Aila virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: KI. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Aila daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alia daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alia daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum þriðjud. 5. sept. Bresk loftárás á Wilhelmshaven og Brunnsbuttel í Þýskalandi Sprengingarí Friedrichshaven. Loftárásá Esbjerg í Danmörku ________Spakmæli____________ Góður ásetningur er einfaldlega ávísun á banka þarsem maður á enga innistæðu. Oscar Wilde. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriöjudaga, fmuntudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakii'kju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-Iaugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir em lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opiö þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í, Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 6. september Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Taktu ekki að þér fleiri verkefni eða skuldbindingar en þú annar, jafnvel þótt peningar séu með í spilinu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum ef þú treystir eingöngu á heppni. Vertu jákvæður varðandi það sem þú ert að gera. Hrúturinn (21. mars-19. april): Reyndu að hugsa áður en þú framkvæmir svo þú þurfir ekki að sjá eftir einhverju seinna. Segðu ekki já ef þú mein- ar nei. Nautiö (20. apriI-20. mai): Þú skalt ekki treysta á stuðning frá öðrum. Treystu sem mest á sjálfan þig. Fólk getur verið mjög sjálfselskt. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú gætir þurft að vinna í sviðsljósinu en ekki á bak við tjöld- in eins og þú vildir helst. Happatölur eru 8, 20 og 36. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Gefðu þér nægan tíma í það sem þú þarft að gera. Þú mátt búast viö seinkunum. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur lokaákvörðun. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Það verður líflegt í kringum þig í dag. Vertu ekki utanveltu. Framkvæmdu eitthvað sem þig hefur lengi langað til. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Skipúleggðu fjármál þín mjög vel og eyddu í samræmi við niöurstöður. Þú ættir að ná þér upp í hressu félagslífi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hættu að horfa á allt í sauðalitunum. Athugaðu hvort allt verður ekki líflegra. Hresstu þig og taktu þátt í félagslífinu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vogun vinnur, vogun tapar. Skipuleggðu ekki daginn, láttu kylfú ráða kasti. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu þér eitthvað skemmtilegt fyrir hendur. Það er spenna í loftinu sem þú þarft að taka með í reikninginn. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Sýndu ákveðnum aöila skilning og traust. Gleymdu ekki vinum þínum. Það þarf að rækta sambönd til að viðhalda þeim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.