Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1989, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinna í boði Aóstoð vantar í sal á veitingahúsi, vaktavinna. Vinnutími £rá kl. 7.30-12, tilvalið fyrir skólafólk á aldrinum 20-30 ára. Uppl. í síma 91-689509 frá kl. 13-15 í dag. Afgreiðslustörf. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í þrauðbúðum okkar á Hagamel 67 og i Álfheimum 6, vinnu- tími fyrir eða eftir hádegi. Uppl. á við- komandi stöðum kl. 16-18. Brauð hf. Starfsfólk óskast. Óskum eftir að ráða starfsfólk til frambúðar í ýmis þrif, unnið í 5 daga aðra vikuna, tvo daga hina, vinnutími frá kl. 8-16. Uppl . á staðnum frá kl. 9-16. Hótel Holt. Vantar góðan starfskraft í fullt starf við afgreiðslu, góð laun í boði, góður vin- nutími. Uppl gefur Kristinn eða Kjart- an, Veitingahúsið Svarta pannan, Tryggvagötu. Bakarameistarinn Suðurveri óskar eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa nú þegar. Uppl. einungis fyrir hádegi í síma 681421. Byggingarf. Gylfa og Gunnars. óskar eftir vönum byggingarm. til starfa strax að Skúlagötu 40. Uppl á staðnum hjá verkstj. frá kl. 16-18 í dag. Hárskeranemi eða hárgreiöslunemi óskast á hársnyrtistofu í Breiðholti, hálfan eða allan daginn. Vinsaml. hafið samb. við DV í s. 27022. H-6617. Kvenfataverslun í miðb. óskar eftir afgrst., hálfsdagsv. Yngri en 30 ára kemur ekki til greina. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022.H-6613. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa strax. Uppl. í síma 91-53371 milli kl. 16 og 18. Skalli, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Starfsfólk óskast i bakarí í Breiðholtinu, pökkun fyrir hádegi, afgreiðsla eftir hádegi. Uppl. í síma 74900. Sæta- brauðshúsið, Leirubakka 34. Starfskr. óskast í lítinn söluturn, vinnu- tími kl. 11-18, góð framkoma og stund- vísi er skilyrði, kaup 56 þús. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6634. Starfstúlka óskast við afgreiðslu og símavörslu, hálfan daginn, þrjá til fimm daga vikunnar. Uppl. í síma 615737 eftir kl. 19.___________________ Stúdió Jónínu og Ágústu óska eftir að ráða starfskraft í bamagæslu, mögu- leiki á hlutastarfi. Uppl. aðeins veittar á staðnum í Skeifunni 7. Veitingahúsið Laugaás. Starfskraftur óska'st strax, vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið Laugaás, Laugarásvegi 1. Vélstjóri. Vélstjóra vantar á togarann Rauðanúp frá Raufarhöfn nú þegar. Upph í síma 96-51200 og 96-51284 á skrifstofutíma og á kvöldin í 96-51296. Afgreiðslufólk óskast í matvöruversl- un. Verslunin Nóatún við Hlemm, sími 23456.____________________________ Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í sölutumi. Vinnutími frá kl. 11-18. Uppl. í síma 673569 eftir kl. 18. Starfskraftur óskast til afgreiðslu eftir hádegi. Uppl. á staðnum fyrir hádpgi, Bjömsbakarí (v/Hallærisplan). Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Uppl. frá kl. 17-19 í síma 10457._________________________________ Starfskraftur óskast á litið heimili fyrir aldraða konu, gott húsnæði og fæði á staðnum. Uppl. í síma 98-65570. Starfskraftur óskast í matvöruverslun í Kópavogi, vinnutími 9-18. Uppl. í síma 91-40240. Starfskraftur óskast í söluturn í Breið- holti nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6623. Starfsmaður óskast á dagheimilið Stakkaborg, Bólstaðarhlíð 38. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 39070. Stýrimaður, vanur dragnótarveiðum, óskast á 207 tonna bát. Uppl. í síma 92-15111 og 92-12074. Söluturn óskar eftir starfskrafti til af- greiðslustarfa hluta úr degi. Uppl. í sima 91-38780 e.kl. 16. Veitingastaður í miðbænum óskar eftir vönum pitsubakara og fólki í sal. Uppl. í síma 91-11633. Óska eftir að ráða trésmiði og múrara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.H-6625 Óska eftir bíistjóra á sendibíl á aldrin- um 20-30 ára, sem gæti keyrt um helg- ar. Uppl. í síma 675148. Óska eftir lagtækum manni til starfa við endurbyggingu á útihúsi í sveit. Uppl. í síma 93-47810 eða 93-47750. Óska eftir starfsfólki í uppvask. Uppl. gefur Guðmundur á stþðnum. Hard Rock kaffi, Kringlunni 8-12. Ath: Vantar mann í vinnu. Uppl. í síma 685215 milli kl. 19 og 20 næstu daga. Au pair óskast á gott heimili i New York sem fyrst. Uppl. í síma 34532. Starfsfólk óskast. Skalli Lækjargötu. Uppl. í síma 42795 eftir kl. 18. Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Uppl. í síma 624532 milli kl. 15 og 18. ■ Atvinna óskast 25 ára - hlutastarf. Ég er 25 ára gam- all og óska eftir hlutastarfi, nætur- varsla kemur vel til' greina. Uppl. í síma 666857. Reglusöm 22ja ára stúlka með stúd- entspróf óskar eftir góðri vinnu. Margt kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma 671673. Ég er 24ja ára gömul og bráðvantar vinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 30557 eftir kl. 17. Óska eftir vinnu við keyrslu eða véla- vinnu, er með réttindi á bæði en van- Ur keyrslu, get hafið störf strax. Uppl. í síma 95-35571 eftir kl. 17.____ 18 ára pilt vantar vinnu með skóla á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 76053 eftir kl. 17.______________ 20 ára stúlka óskar eftir aukavinnu meö skóla, um helgar og á kvöldin. Uppl. í síma 98-21665. 44 ára heiðarleg og samviskusöm kona óskar eftir vinnu á daginn í vetur. Uppl. í síma 74067. Kona óskar eftir léttum heimasaum. Uppl. í síma 91-36312 eftir kl. 14. ■ Bamagæsla Útivinnandi hjón óska eftir góðri mann- eskju, ekki yngri en 16 ára, til þess að sækja 4ra ára dreng á leikskóla (við Hábraut í Kópavogi) kl. 15 alla virka daga og annast á heimili hans (við Þverbrekku) til kl. 18. Uppl. í síma 642032 e.kl. 18. Dagmamma við Kögursel, með leyfi, getur tekið böm frá 5 ára aldn í gæslu. Hefur mjög góða aðstöðu. Uppl. í síma 91-73354. Get tekiö í pössun, frá kl. 8-13, frá 15. sept., böm sem fara í Álftaborg eða Álftamýrarskóla kl. 13. Uppl. í síma 79278 eða 36836. Dagmamma óskast fyrir 15 mán. strák, helst nálægt Sólvallagötu. Uppl. í síma 13452 eftir kl. 18. Dagmóðir í Seljahverfi getur bætt við sig bömum, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 77502. Get bætt við mig börnum hálfan eða allan daginn, bý í Fumgerði, hef leyfi og 13 ára reynslu. Uppl. í síma 38538. M Ymislegt______________________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Fullorðinsvideómyndir. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði, send- ið 100 kr. fyrir pöntunarlista á p.box 4186, 124 Rvík,__________________ Svinakjöt í heilum og hálfum skrokkum, skorið eftir eigin vali, 330 kr. kílóið. Verslunin Lögberg, Bræðraborgarstíg 1, sími 18240, ■ Einkamál Mann um sextugt vantar sambýliskonu sem hefur áhuga á heimilislífi o.fl. Ef þér finnst þetta svaravert, láttu þá vita af þér á afgreiðslu DV, merkt „Or- yggi 101“. ^^^^^^mmmmmm^^mm^mmmmm^mm^^mmmmm M Spákonur___________________ Viltu skyggnast inn i framtiðina? Fortíðin gleymist ekki. Nútíðin er áhugaverð. Spái í spil, bolla og lófa. Spámaðurinn í síma 13642. ■ Bækur Hæstaréttardómar 1920-1983 til sölu. Alls 84 bækur í smekklegu svörtu bandi. Upplýsingar í s£ma 17353 milli kl. 9 og 17. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa. Ferðadiskótek og skemmtanaþjónusta fyrir félög og ýmis tækifæri, s.s. afimæli og brúð- kaup. Einnig öðruvísi skemmtanir. Leitið upplýsinga. Sími 51070, 651577 og hs. 50513. Diskótekið Ó-Dollý! Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunn- inn að ógleymanlegri skemmtun. Ut- skriftarárgangar, við höfum lögin ykkar. Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666. Nektardansmær. Ólýsanlega falleg, óviðjafnanleg nektardansmær, söng- kona, vill skemmta í einkasamkv. og fyrir félagasamt. um land allt. S. 42878. Vantar yður tónlist í samkvæmið, borð- tónlist, danstónlist, 2-5 menn. Hringið og við leysum vandann. Sími 39355. ■ Hreingemingar Alhliöa teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Auglýst eftir vitnum að árekstri þann 15.6. kl. 41-50 við lögreglustöðina í Kópavogi milli bifreiðanna R 54715 og R 9093. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5020. Ath. Ræstingar, hreingemingar og teppahreinsanir, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir, þrifum sorprennur og sorpgeymslur. Sími 72773. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Teppahreinsun og hreingemingar, vanir menn, fljót afgreiðsla. S. 79394 og 624595. ___________________ Gólfteppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og úðum Composil óhreinindavöm- inni. Sími 680755, heimasími 53717. Tek aö mér þrif í heimahúsum, er vön. Uppl. í síma 676616. ■ Bókhald Bókhald og skattframtöl. Bókhalds- menn sf., Guðmundur Kolka Zóphon- íasson og Halldór Halldórsson við- skiptafr., Þórsgötu 26 Rvík, s. 622649. M Þjónusta__________________________ Háþrýstiþvottur, múr-, sprungu- og steypuviðgerðir, sílanhúðun og -mál- un. Við leysum vandann, firrum þig áhyggjum og stöndum við okkar. Föst tilboð og greiðslukjör. Sími 75984. Rafmagnsþjónustan - dyrasímaþj. All- ar nýlagnir, breytingar og viðhald á raflögnum. Uppsetningar á dyrasím- um. Kristján Sveinbjömsson raf- virkjameistari. Sími 91-44430. Alverk. Tökum að okkur háþrýsti- þvott, sprunguviðg., sandblástur, múrviðg., málun, trésm. o.fl. Fagmenn með árat. reynslu. S. 681546/985-27940. Fólk, takið eftir. Getum bætt við okkur smíðavinnu með stuttum fyrirvara, kvöld- og helgarvinna. Nánari uppl. í síma 40899,_________________________ Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. 400 Bar traktorsdælur. Leiðandi í ár- araðir. Stáltak hf., Skipholt 25, sími 28933. Kvöldsími verkstj. 12118. Háþýstiþv., steypuviðg., sprunguþétt- ingar. Gerum tilb. í öll verk yður að kostnaðarlausu. Leysum öll almenn lekavandamál. Pott-þétt sf., s. 656898. Kælibíll, vörudreifing. Getum bætt við okkur vörum í dreifingu, höfum kæli- bíl, frystiklefa og lagerpláss. Uppl. í síma 24685._________________________ Málningarþj. Tökum alla mánlningar- vinnu, úti sem inni, sprunguviðg., þéttingar. Verslið við fagmenn með áratuga reynslu. S. 68-15-46. Raflagnir - raflagnaþjónusta. Tek að mér alla almenna raflagnavinnu og viðgerðir á eldri raflögnum. Uppl. í síma 39609 eftir kl. 19.____________ Steinvernd hf. sími 673444. Háþrýsti- þvottur, allt af, 100% hreinsun máln- ingar, sandblástur, steypuviðgerðir, sílanböðun o.fl. Reynið viðskiptin. Steypu- og sprunguviögerðir. Gerum húsið sem nýtt í höndum fagmanna, föst tilboð, vönduð vinna. Uppl. í síma 83327 öll kvöld.____________________ Trésmiöur. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Verktak hf., s. 7.88.22. Alhliða steypuvið- gerðir og múrverk-háþrýstiþvottur- sílanúðun-móðuhreinsun glers. Þor- grímur Ólafss. húsasmíðameistari. Nýtt á íslandi Pústkerfi úr ryðfríu gæöastáU í flest ökutæki Framleiösla er nú hafin á pústkerfum úr ryöfríu gæöastáli í flestar geröir ökutækja og bifreiöa. Komiö eöa hringiö og kynniö ykkur pústkerfin sem endast og endast. Geriö góöan bíl enn betri setjiö undir hann vandaö pústkerfi úr ryöfríu gæöastáli 5 ára ábyrgó á efni og vinnu. Hljúðdeyfikerf i (if. STAPAHRAUNI 3 HAFNARFIROI SIMI 652 777 Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur vignir. Tek að mér heimillshjálp, er vön. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, fyrir 8. sept. H-6619. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Snorri Bjarnason, s. 74975, VoIvo440Turbo’89, bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Galant GLSi ’89, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. örugg kennslubifreið. Ökuskóli og prófgögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.____________ Hallfriður Stefánsdóttir. Kenni á Su- baru Sedan, aðstoða einnig þá sem þurfa að æfa upp akstur að nýju. Euro/Visa. S. 681349, bílas. 985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny Coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir ^ allan daginn á Mercedes Benz, lærið fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/- Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449._________ Þórir Hersveinsson lögregluþjónn aug- lýsir almenna ökukennslu. Góður bíll, Nissan Stanza. Ökuskóli og prófgögn. Sími 19893._________________________ Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929.___________ Ökukennsla og aðstoð við endumýjun, __ kenni á Mazda 626 ’88 allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158, 34749, 985-25226. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og ömggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 6198%, bílasími 985-21903. M Iimrömmun Rammalistar úr tré. Úr áli, 30 litir. Smellu- og álrammar, 30 stærðir. kar- ton, litaúrval. Opið laugard. Ramma- miðstöðin, Sigtúni 10, s. 91-25054. DRÖGUM ÚR HRAÐA! yUMFERÐAR RÁO FRÁ TÓNLISTARSKÓLANUM Á SELTJARNARNESI Innritun fyrir næsta skólaár verður í skólanum frá kl. 14-18 dagana 5. 6. og 7. september. Nauðsynlegt er að gengið sé frá skólagjöldum um leið og innrit- un. Skólasetning verður 8. september kl. 17 í sal skólans. Skólastjórl Toyota Camry GLi 1987 Álfelgur, 5 gíra, 4ra dyra, beinskiptur, steingrár, ekinn 20.000. Bíll með öllu, verð kr. 1.070.000. Skipti á ódýrari. Bílasala Brynleifs, símar 92-15488 og 92-14888, heimasími 92-14826. - Verslunin hættir - Opið miðvikudag og fimmtudag kl. 13-18. Völvufelli 17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.