Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1989, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1989, Blaðsíða 10
ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1989. tOr- Útlönd Óháðir kvarta undan fátækt og afvopnun væri allra hagur. En fátæk ríki þriöja heimsins, frá Afr- íku, Rómönsku Ameríku og Asíu, sögöust ekki koma auga á neinn bata á gífurlegum erlendum skuldum sín- um. Alan Garcia, forseti Perú, og fleiri ræðumenn hvöttu til þess aö vextir yröu lækkaðir, afborgunarskilmálar yröu bættir og aö skuldir fátækustu ríkjanna yrðu einfaldlega þurrkaðar út. í opnunarávarpi sínu sagði Janez Dmovsek, forseti Júgóslavíu, aö tími væri til þess kominn aö samtökin, sem eru 28 ára, löguðu sig aö breytt- um heimi og hættu aö nota khsjur um heimsvaldastefnu og nýlendu- stefnu. Robert Mugabe, forseti Zimbabwe, sem gegndi formanns- stöðu samtakanna fram aö þessum fundi, var ekki á sama máli. Hann sagöi aö andstaða samtakanna gegn heimsvaldastefnu, nýlendustefnu og kynþáttamisrétti, þar á meðal síon- isma, byggðist á grundvallaratriðum sem ekki væri hægt aö semja um. Stjómarerindrekar, sem fylgjast meö fundinum, segja að Júgóslavar hafi á honum styrka stjórn og að þeir muni knýja fram lokayfirlýs- ingu sína meö aðeins smávægilegum breytingum. Embættismenn hreyfmgarinnar vinna einnig að yfirlýsingum um svæðisbundin átök, svo sem í Afgan- istan, á Persaflóa og í Líbanon. Fund- armenn wöruðu þó viö að lausnir á þessum deilum væm enn langt und- an. Reuter Fundarmenn á leiðtogafundi Sam- taka óháðra ríkja, sem haldinn er í Belgrad í Júgóslavíu, kvörtuðu yfir því á fyrsta fundardegi í gær að til- vem þeirra væri enn ógnað af gífur- legri fátækt og svæðisbundnum átökum, þrátt fyrir batnandi sam- skipti risaveldanna. Fulltrúar Júgóslavíu og annarra hófsamra ríkja reyndu að sannfæra fundarmenn um að bætt samskipti Bandaríkjanna og Sovétríkjanna svo Muammar Gaddafi Líbýuleiðtogi er einn margra þjóðhöfðingja á fundi Sam- taka óháðra ríkja í Júgóslavíu. Símamynd Reuter 13 V Ungir Austur-Þjóðverjar að snæðingi við kirkju í Búdapest í gær. Símamynd Reuter Óvíst um framtíð flóttamanna Haft var eftir innanríkisráðherra Ungverjalands, Istvan Horvath, í gær aö ungversk yfirvöld gætu ekki leyft íjöldaflótta Austur-Þjóðverja, sem þar dvelja, til vesturs fyrr en stjómir Austur- og Vestur-Þýskalands hefðu leyst ágreininginn um réttindi flótta- mannanna. Um fimm þúsund Austur-Þjóðverj- ar bíða í tjaldbúðum í Ungveijalandi eftir því aö fá að fara til Vestur- Þýskalands gegnum Austurríki í þessari viku. Ungverski innanríkis- ráöherrann gerir ráð fyrir að máhö leysist ekki fyrr en eftir fjórar til sex vikur. Austur-þýska stjórnin ítrekaði í gær að flóttamennimir yrðu að snúa heim tíl að fá vegabréfsáritun til Vesturlanda. Sakaði austur-þýska stjórnin á ný þá vestur-þýsku um að brjóta alþjóðleg lög með því að hýsa flóttamenn í sendiráðum V-Þýska- lands eins og þeir væm vestur- þýskir borgarar. í gær efndu hundmð Austur-Þjóð- veija til mótmælagöngu í Leipzig í Austur-Þýskalandi. Kröfðust þeir að fá að flytjast úr landi. Öryggislög- regla dreiíöi mannfjöldanum og nokkrir vora handteknir. Reuter Nauðungaruppboð á eflirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embætiisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Akrasel 26, þingl. eig. Þorvaldur Kjartansson, fimmtud. 7. september ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Arahólar 2,7. hæð C, tal. eig. Hjálmar Gunnarsson og Sigríður Ragnarsd., fimmtud. 7. september ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Auðarstræti 9,1/2 kjaUari, þingl. eig. Biynhildur Jensdóttir, fimmtud. 7. september ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeið- andi er Landsbanki íslands. Álakvísl 53, talinn eig. ísleifur Erl- ingsson, fimmtud. 7. september ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík og Tollstjórinn í Reykjavík. Álfheimar 50, 4. hæð t.v., talinn eig. Brynja Amanlóttir, fimmtud. 7. sept- ember ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Ármúh 38, hluti, þingl. eig. Hljóð- færaversl. Pálmars Ama hf., fimmtud. 7. september ’89 kl. 10.15. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Ásgarður 163, þingl. eig. Ómar Jó- hannsson, fimmtud. 7. september ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Barmahh'ð 16, kjahari, þingl. eig. Óh Hilmarsson og Sigrún Sigurðardóttir, fimmtud. 7. september ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Barónsstígur 51, miðhæð, þingl. eig. Sigríður Pétursdóttir, fimmtud. 7. september ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeið- endur em Veðdeild_ Landsbanka ís- lands og Guðjón Ármann Jónsson hdL_______________________________ Bjarmaland 7, þmgl. eig. Anton Bjamason, fimmtud. 7. september ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Blöndubakki 16, hluti, þingl. eig. Guð- mundur M. Bjömsson, fimmtud. 7. september ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeið- endur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjórinn í Reykjavík. Blöndubakki 20, 1. hæð t.h., þingl. eig. Rúnar Óskarsson og María Ant- onsdóttir, fimmtud. 7. september ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki íslands. Blönduhhð 18, ris, þingl. eig. Jóhanna H. Sveinsdóttir, fimmtud. 7. september ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka Islands. Bogahhð 7, 2. hæð, þingl. eig. Jón Tryggvason, fimmtud. 7. september ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Bólstaðarhhð 27, ris, þingl. eig. Brynd- ís Jónsdóttir, fimmtud. 7. september ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Tiyggingastofiiun ríkisins. Bræðraborgarstígur 4, 2. hæð, þingl. eig. Hrafiihildur Einarsdóttir, fimmtud. 7. september ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Bröndukvísl 8, þingl. eig. Hrafh Einar- son, fimmtud. 7. september ’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Tollstjór- inn í Reykjavík. Bústaðavegur 69, efri hæð og ris, þingl. eig. Guðrún Ólafsdóttir o.fl., fimmtud. 7. september ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Jón Ingólfsson hdl. Dalsel 10, 3. hæð t.h., þingl. eig. Þor- bjöm Jón Jensson, fimmtud. 7. sept- ember ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Dúfiiahólar 2, hluti, þingl. eig. Hahdór O.L. Guðmundsson, fimmtud. 7. sept ember ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Efstasund 100, þingl. eig. Leifur Jóns- son og Sesselja Knstjánsd., fimmtud. 7. september ’89 kl. 11.45. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Tollstjórinn í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands og Ásgeir Thor- oddsen hdl. Einarsnes 78, ris í vesturenda, þingl. eig. Þóra Þónsdóttir, fimmtud. 7. sept- ember ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Eskihhð 12A, 4. hæð t.v., þingl. eig. Ólafur Tiyggvi Magnússon, fimmtud. 7. september ’89 kl. 13.30. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Espigerði 6, 1. hæð t.h., talinn eig. Sigrún Kristinsdóttir, fimmtud. 7. sept ember ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands, Fjarðarás 16, þingl. eig. Guðmundur Karlsson, fimmtud. 7. september ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Fossháls 27-29, hluti, þingl. eig. Gunn- ar Snorrason, fimmtud. 7. september ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Framnesvegur 34, 1. hæð, þingl. eig. María Teresa Jover, fimmtud. 7. sept> ember ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Granaskjól 78, þingl. eig. Ásta Jó- hannesdóttir, fimmtud. 7. september ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Grettisgata 57, hluti, þingl. eig. Svana Lára Ingvaldsdóttir, fimmtud. 7. sept- ember ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Grundarstígur 2, 1. hæð, talinn eig. Ingimar Ámason, fimmtud. 7. sept- ember ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Haðaland 6, þingl. eig. Ásgeir Hjör- leifsson, fimmtud. 7. september ’89 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands. Hagamelur 33, kjahari, þingl. eig. Lára Hanna Einarsdóttir, fimmtud. 7. september ’89 kl. 14.30. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Hagamelur 46, 2. hæð, þingl. eig. Hahdór Guðmundsson, fimmtud. 7. sept ember ’89 kl. 14.30. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Hjahavegur 4, ris, þingl. eig. Sólveig Guðmundsdóttir, fimmtud. 7. septemb- er ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Hjallavegur 33, kjahari, þingl. eig. Guðjón Sivertsen, fimmtud. 7. sept- ember ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdehd Landsbanka íslands. Hjarðarhagi 15, kjahari, þingl. eig. Steinunn Björk Eggertsdóttir, fimmtud. 7. september ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Hlaðbær 15, talinn eig. Rósa Ingólfs- dóttir, fimmtud. 7. september ’89 kl. 14.45 . Uppboðsbeiðendur eru Veð- dehd Landsbanka íslands, Lands- banki íslands, Tryggingastofhun rík- isins og Ásgeir Þór Ámason hdl. Hlaðbær 20, þingl. eig. Ámi Vigfus- son, fimmtud. 7. september ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hofsvahagata 58, þingl. eig. Hrafnkeh Guðjónsson, fimmtud. 7. september ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Toll- stjórinn í Reykjavík. Hólaberg 36, þingl. eig. Guðmundur Davíðsson, fimmtud. 7. september ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur era Veð- dehd Landsbanka íslands og Útvegs- banki íslands hf. Hrafnhólar 8, 3. hæð D, þingl. eig. Svanfríður Magnúsd. og Sigurjón Þorlákss., fimmtud. 7. september ’89 kl. 15.00. Upþboðsbeiðandi er Toh- stjórinn í Reykjavík. Hraunbær 102B, 3. hæð f.m., þingl. eig. Haraldur Baldursson, fimmtud. 7. september ’89 kl. 15.15. Uppboðs- beiðendur em Veðdehd Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hraunbær 108, hluti, þingl. eig. Páh Sigurvin Guðmundsson, fimmtud. 7. sept ember ’89 kl. 15.15. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hraunbær 124, 2. hæð t.v., þingl. eig. Sigríður Björgvihsdóttir o.fl., fimmtud. 7. september ’89 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdehd Lands- banka íslands. Hraunbær 146,1. hæð f.m., þingl. eig. Edda Axelsdóttir, fimmtud. 7. sept- ember ’89 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdehd Landsbanka fslands. Hraunbær 150, hluti, þingl. eig. Krist- rún A. Kristjánsdóttir, fimmtud. 7. sept ember ’89 kl. 15.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hraunbær 194,1. hæð t.v., þingl. eig. Ágúst Ragnarss. og Bergljót Benon- ýsd., fimmtud. 7. september ’89 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Trygginga- stofnun ríkisins. BORGARFÓGETAEMBÆTTh) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.