Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1989, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDA'GUR 5: SEPTEMBER 1989. Þriðjudagur 5. september SJÓNVARPIÐ 17.50 Freddi og félagar (27) (Fredy) Þýsk teiknimynd. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Leikraddir Sigrún Waage. 1815 Múmindalurinn (4) (Muminda- len) Finnskur teiknimyndaflokk- ur gerður eftir sögu Tove Jans- son. Þýðandi Kristín Mántylá. Sógumaður Helga Jónsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarp- ið). 18.30 Kalli kanina. (Kalle kanins áven- tyr) Finnskur teiknimyndaflokk- ur. Þýðandi Trausti Júliusson. Sögumaður Elfa Björk Ellerts- dóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri-Blakkur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 19.20 Leðurblökumaðurinn. (Batman) Bandariskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Trausti Július- 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Hvenær eru fri- mínútur? Fjallað um skólamál. Umsjón: Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdónir og Þorgeir Ól- afsson. 20.00 Litli barnatiminn: Júlíus Blom veit sínu viti eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sina (6). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Ljóðasöngur. 21.00 Heimsreisufarar. Umsjón: Margrét Thorarensen og Val- gerður Benediktsdóttir. (Endur- 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Blitt og létt... Ólafur Þórðarson. (Einnig útvarpað i bítið kl. 6.01) 02.00 Fréttir. 02.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1 I umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. 03.00 Næturnótur. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttir af veðri og tlugsam- göngum. 05.01 Afram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 06.01 Blítt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Ólafs Þórðarsonar á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norð- urlands kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. son. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Nýjasta tækni og visindi. Umsjón Sigurður Richter. 21.00 Eyðing. (Wipe Out) - Þriðji þátt- ur - Breskur spennumyndaflokk- ur I fimm þáttum. Leikstjóri Mic- hael Rolfe Aðalhlutverk lan McElhinney og Catherine Neil- son. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 22.00 Stefnan tll styrjaldar. (The Road to War) Þýskaland. Nýr breskur heimildamyndaflokkur I átta þátt- um um heimsstyrjöldina siðari og aðdraganda hennar. Þýðandi . og þulur Gylfi Pálsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Bylmingur. 18.00 Elsku Hobo, The Littlest Hobo. Framhaldsmynd fyrir unga sem aldna um stóra, fallega hundinn Hobo og ævintýri hans. 18.25 íslandsmótið i knattspymu. Um- sjón: Heimir Karlsson. 19.19 19:19. Stöð 2 1989. 20.00 Opin lína. Jón Óttar Ragnarsson sjónvarpsstjóri situr fyrir svörum um dagskrá Stöðvar 2. 20.30 Visa-sport Skemmtilega léttur og blandaður iþróttaþáttur með svipmyndum víðs vegar að. 21.30 Óvænt endalok, Tales of the Unexpected. Rangfærsla. Hvað er til ráða þegar virtur maður hefur nýlega skilið við og fram á sjónarsviðið koma aðilar sem segja hann skulda sér gifurlegar fjárupphæðir? Aðalhlutverk: Hugh Fraser, Everlyn Laye, David Webb og Richard Pear- son. 22.00 Taflið, Die Grunstein-Variante. Myndin gerist á árum siðari heimsstyrjaldarinnar og fjallar um þrjá fanga, alla af ólikum toga og uppruna. Til þess að drepa tímann gera þeir taflmenn úr brauði og fara að tefla. Einn þeirra þremenninga býr yfir mjög miklum skákhæfileikum. 23.40 Andvökunætur, Nightwatch. Kona nokkur sér fórnarlamb morðingja i næsta húsi. Hún kallar á lögregluna en er hún kemur á staðinn er likið horfið. Lögreglan efast um andlegt heil- brigði konunnar og grunurinn styrkist þegar sagan endurtekur sig. Aðalhlutverk: Elizabeth Tay- lor, Laurence Harvey og Billie Whitelaw. 1.25. Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 Ídagsirtsönn-Maturermanns- ins megin. Umsjón: Sverrir Guð- jónsson. 13.35 Miðdegissagan: Ein á ferð og með öðrum eftir Mörthu Gell- horn. Anna María Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björnsdóttir les (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ettirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Bjartmar Guðlaugsson sem velur eftirlæt- islögin sin. (Einnig útvarpað að- faranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) (Áður á dag- skrá 8. ágúst sl.) 15.00 Fréttir. 15.03 Með múrskeiö aö vopni. Fylgst með fornleifauppgrefti á Stóru- Borg undir Eyjafjöllum. Fyrri þáttur. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. (Endurtekinn annar þátt- ur frá sunnudegi.) 16.00 Fréttir. Rás 1 kl. 13.05: í dagsins önn - hinn innri eldur Hinn innri eldur er fyrri þáttur Sverris Guöjónssonar um makróbiótískt fæðL Nýlega birtist fregn í breska dagblaðinu The Independent á Englandi þar sem sagt er frá 76 ára gömlum lækni sem meö makróbíótísku fæði haíði læknað sig af krabbameini í brisi. Frásögn læknisins verður uppistaðan í fyrri þættin- um ásamt viðtali við Þuríði Hermannsdóttur sem bendir á mikilvægi hins fyrirbyggjandi þáttar í makróbíótísku fæöi. Makróbíótík stefnir að jaínvægi og þeir sem eru orðnir langþreyttir á minni háttar óþægindum og verkjum; þreytu og meltingartruflunum, höfuöverk, svefhleysi og öörum kvillum nútímaþjóðfélags mundu gera sjálfum sér greiða með þvi að skoða nánar hvað þeir selja ofan í sig. Það er að minnsta kosti skoðun þeirra sem aðhyllast makróbíótík. -J.Mar tekinn úr þáttaröðinni I dagsins önn frá 21. f.m.) 21.30 Útvarpssagan: Vörnin eftir Vladimir Nabokov. Illugi Jökuls- son les þýðingu slna (9). 22.00 Fréttir. . 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Ráðgátan Van Dyke eftir Francis Durbridge. Framhaldsleikrit I átta þáttum, lokaþáttur: Herra Van Dyke kynntur. Þýðandi: Elias Mar. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leik- endur: Ævar Kvaran, Guðbjórg Þorbjarnardóttir, Flosi Ólafsson, Gestur Pálsson, Róbert Arnfinns- son, Haraldur Björnsson, Lárus Pálsson og Jón Aðils. (Áður út- varpað 1963.) 23.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Emilsson kynnir íslensk samtima- tónverk, að þessu sinni verk eftir Fjölni Stefánsson, Sigurð E. Garðarsson og Hafliða Hall- grimsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurtregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhveriis landíð á áttatiu með Margréti Blöndal. 14.05 Milli mála. Magnús Einarsson á útkíkkí og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Lisa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Auður Haralds talar frá Róm. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í þeinni útsendingu, sími 91 -38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Álram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð- nemann eru Sigrún Sigurðar- dóttir og Oddný Ævarsdóttir. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00. 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Gömlu lögin, sem þú varst búin að gleyma, heyrirðu hjá Valdísi. 14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson. Hér er allt á sinum stað, óskalögin og afmæliskveðjur allan daginn. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson Reykjavik siðdegis. I þessum þætti nær þjóðmálaumræðan hámarki með hjálp hlustenda. Síminn í Reykjavik siðdegis er 61-11-11. 19.00 SnjóHur Teitsson. Þægileg og ókynnt tónlist I klukkustund. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Strákur- inn er kominn í stuttbuxur og er I stöðugu sambandi við iþrótta- delldina þegar við á. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Fréttir á Bylgjunni kl. 8, 9, 10, 11,12,13.14.15,16,17 og 18. 9.00 GunnlaugurHelgason.Léttleikiog ný tónlist, leikir, hádegisverðar- pottur Stjömunnar og Hard Rock, Bibba á sinum stað og margt fleira. Um að gera að fylgjast með. Stjömuskot kl. 9,11 og 13. Fréttir kl. 12 og 14. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Lögin við vinnuna. Stjörnuskáldið valið kl. 16.30. Eftir sex-fréttir geta hlust- endur talað út um hvað sem er I 30 sekúndur. Slminn er 68-19-00. Fréttir kl. 16 og 18. Stjömuskot kl. 15 og 17. 19.00 Kristófer Helgason. Maður unga fólksins með ný lög úr öllum átt- um. Óskalög er hægt að hringja inn I gegnum 681900. 20.00 Gunnlaugur Helgason. Banda- ríski, breski og evrópski vin- sældalistarnir kynntir. 24.00 Næturvakt Stjörnunnar. FM 104,8 12.00 Ókynnt tónlist 16.00 MH. 18.00 FB. 20.00 IR. 22.00 MS. 1.00 Dagsfcrártok. 7.00Hörður Arnarson. 9.00 Siguröur Gröndal og Richard Scoble. 11.00 Steingrimur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Siguröur Gröndal og Richard Scoble. 17.00 Steingrimur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00- 7 Páll Sævar Guðnason. 9.00 Rótartónar. 13.30 Kvennaútvarpið. E. 14.30 í hreinskilni sagL E. 16.00 Búseti. E. 17.00 Samtök græningja. 17.30 Mormónar. 18.00 Tllraun. Sara, Kata og Sara leika af fingrum fram á grammófón. 19.00 Yfir höfuö. Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 Það erum við! Kalli og Kalli. 21.00 Heitt kakó. Árni Kristinsson. 22.00 Við við viðtækiö. Tónlistarþáttur I umsjá Gunnars L. Hjálmarsson- ar og Jóhanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar.Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. (Hvað með það?) Árni Jónsson og Björn Steinberg Kristinsson. sc/ c H A N N E L 4.30 Viðskiptaþáttur. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaþáttur. 7.30 Panel Pot Pourri. Spurninga- þáttur. 9.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur. 9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 10.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 Young Doctors Sápuópera. 15.00 Poppþáttur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. 17.30 Sale of the Century. Spurninga- leikur. 18.00 Veröld Frank Boughs. Fræðslu- ‘ myndaflokkur. 19.00 Friendships, Secrets and Lies. Kvikmynd. 21,00 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.00 Fréttir. 22.30 The Untouchables. Spennu- myndaflokkur. 23.30 Popptónlist. MOVIES 13.00 Gentlemen Prefers Blondes. 14.35 The Mystery of the Million Doll- ar Hockey Puck. 16.00 The Life and Death of Colonel Blimp. 19.00 Touch and Go. 21.00 Johnny Dangerously. 22.40 Link. 00.15 The Other Side of Midnight. 03.00 Touch and Go. EUROSPORT ★, 9.00 Blak. Evrópukeppni kvenna í Hamborg. 10.00 Kappakstur. Keppni I Þýska- landi. 11.00 Eurosport - Whal a Week! Litið á viðburði liðinnar viku. 12.00 Hnefaleikar. 13.00 Snóker Opna Asiumótið. 14.00 Knattspyrna. 15.00 Snóker Opna Asíumótið. 16.00 Eurosport - What a Week! Litið á viðburði liöinnar viku. 17.00 Blak. Evrópukeppni kvenna I blaki. 18.00 Kappakstur. Frá keppni I Þýska- landi. 19.00 Frjálsar íþróttir. Lokastigamótið I Monte Carlo. 20.00 Golf. The Swiss Open. 21.00 Snóker. Opna Asíumótið. S U P E R C HAN N E L 13.30 Nino Firetto. Tónlistarþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Tracking. Tónlist og viðtöl. 17.30 The Lloyd Bridges Show. 18.00 High Chaparral. Vestrasería. 19.50 Fréttir og veður. 20.00 Discovery Zone. Fræðslumynd. 21.00 Körfubolti. 22.00 Fréttir, veður og popptónlist. Stöð 2 kl. 22.00: Árið 1939 eru þrír menn áhugamaður um skák og af ólíkum uppruna saman- hefur safnaö taílmönnum komnir í fangelsiskjallara í sem fangár í fangeisinu hafa Þýskalandi og bíða þess aö búiö til. En hann hefur aldr- fá vegabréfsínafturí hend- ei fyrr séð skákmenn úr ur.Þeireruþýskisjómaður- brauði. innLodekenhannermikill Lodek kemur fyrir rétt og skákáhugamaöur, Grikki er leystur úr haldi en hann frá Korfu og gyöingurinn getur ekki gleymt tímanum Grunsteinenhannereinnig sem hann eyddi í fangels- áhugamaður um skák. inu. Eini hluturinn, sem Á meðan mennirnir þrír hann hefur gleymt, er sér- eru að bíða drepa þeir tím- stakur leikur hjá Grúnstein annviöaðtefla.ífangelsinu sem hann kallaöi búa þeir til skákmenn úr Griinstein-afbrigðíð vegna brauði. Einn yfirmaður þess hversu heillaöur hann íangelsisins er eiimig varafhonum. Orsakir og afleiðingar seinni heimsstyrjaldarinnar verða umfjöllunarefni nýrrar þáttaraðar i Sjónvarpinu. Sjónvarp kl. 22.00: Stefnan til styrjaldar - nýr framhaldsmyndaflokkur Hinn fyrsta september 1939 réðust herflokkar Hitl- ers inn í Pólland og seinni heimsstyrjöldin hófst þar með. Næsta flmm og hálfa áriö létust milljónir manna af völdum styrjaldarinnar, borgir voru jafnaðar við jörðu og heimilislausir flóttamenn áttu hvergi höfði sínu að halla. Hvað gerðist og hvers vegna? í þessari þáttaröð verður reynt að varpa ljósi á hvað olli seinni heims- styrjöldinni. Stjórnmála- ástandið í Evrópu síðustu tvo áratugina áður en heimsstyrjöldin braust út verður krufið og settar verða fram nýjar sögulegar tilgátur um hvers vegna stríðið braust út. Forvitnilegir þættir fyrir alla áhugamenn um sögu. Rás 1 kl. 21.00: Heims- reisufarar - ævintýraferö tveggja stúlkna í þættinum Heimsreisu- verskri fjölskyldu og dvöldu farar verður rætt við tvær á hóteli á Thailandi þar sem ungar stúlkur, Önnu B. heimilisdýrim voru lófa- Hendriksdóttur og Björgu stórar kóngulær, maurar og Guðmundsdóttur, sem fóru eðlur. Þá þurftu þær ganga í mikla ævintýraferð síðast í regnkápu öllum stundum liðkm vetur til Ástralíu, í borg þar sem íbúamir Kína, Singapore, Balí og höfðu það fyrir sið aö Thailands. hrækja á allt og alla. Þær segja frá lífi og siðum Umsjónarmenn með þætt- fólksins sem þær kynntust inum em Margrét Thorar- á ferð sinni, en þær bjuggu ensen og Valgeröur Bene- meðal annars hjá kín- diktsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.