Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1989, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1989. 31 Veiðivon Kvikmyndahús Veður Unnur Steinsson er meöal þeirra veiðimanna sem veitt hafa vel í Laxá í Kjós í sumar og á sinn þátt í að áin er að komast í tvö þúsund laxa. Hér heldur hún á vænum hæng- DV-mynd ÁB Laxá í Kjós: Tvö þúsundasti laxinn á land í dag „Laxá í Kjós er komin með 1990 laxa og hún fer í 2000 á morgun, það veiðast þetta 10 til 15 laxar á dag núna,“ sagði Ásgeir Heiðar, staðar- leiðsögumaður við Laxá í Kjós, í gærkvöldi, en Laxá í Kjós mun gefa lax númer 2000 í dag seinni partinn. „Það eru íslendingar við veiðar þessa dagana og Bugðan og svæði fimm gefa bestu veiðina þessa dagana. Tveir þjóðkunnir íslendingar voru að fá maríulaxana sína í Kjósinni, þeir Valgeir Guðjónsson hljómlistar- maöur og Jón L. Ámason skákmað- ur. Hann er 18 pund sá stærsti og enn eru laxar að koma á hveiju flóði en ekki mikið,“ sagöi Ásgeir Heiðar og héltáframaðborða. -G.Bender Leirvogsá Alltum 19,5 punda laxinn á maðkinn í Efri-Skrauta Eins og við sögðum frá í gær veidd- ist 19,5 punda lax í Leirvogsá fyrir helgi. En í Leirvogsá má finna einn og einn vænan lax, en þetta er þriðji stærsti laxinn úr ánni frá upphafi veiða. Veiddist þessi vígalegi hængur í Efri-Skrauta á maðkinn og var þetta hin fiörlegasta barátta. „Veiðimenn sem höfðu veitt á undan okkur sögðu frá laxinum og við áttum efra svæðið eftir matinn, þaö var því brunað þangað og beitt fyrir þann stóra," sagði Kristján Þór Gunnarsson veiði- maður um uþphafið á baráttunni við 19,5 punda laxinn úr Leirvogsá. „Ég setti þijár stórar sökkur á og renndi en hélt að það væri of mikið. En það reyndist ekki því sá stóri renndi sér á maðkinn og tók, upphófst þama mikil harátta og með aðstoð tengdapabba, sem hafði komið téiler utan um sporðinn á laxinum náðum að landa honum eftir fimmtán mín- útna viðureign. Þetta er langstærsti laxinn sem ég hef veitt um ævina og ég hélt að svona fiskar væm bara ekki til í Leirvogsá, en þarna hef ég veitt nokkrum sinnum í gegnum tið- ina,“ sagöi Krislján Þór í lokin. En veiðifélagi hans á stöng var Birgir Öm Birgisson og veiddu þeir laxinn saman. Leirvogsá hefur gefið 406 laxa áþessaristundu. -G.Bender Veiðifélagarnir Kristján Þór Gunnarsson og Birgir öm Birgisson með 19,5 punda laxinn úr Leirvogsá sem veiddist á maðk. HafTjarðará: 600 laxar komnir á ýmsar flugur „Veiðin hefur verið viðunandi hjá ckur og eru komnir 600 laxar á nd,“ sagði okkar maður á bökkum affjarðarár í gærdag. „Enginn lax mþá kominn yfir 20 pund en þeir •ta veiðst því veiöitíminn er ekki iinn. Það eru laxar víöa í ánni og sumir eru vænir, en ekki margir," sagði okkar maður við Haffjarðará í gærdag. Þverá, Kjarrá „Þverá, Kjarrá verður í kringum 1300 laxa og fyrir fáum dögum veidd- ist 25 punda kolleginn lax í Kjarrá,“ sagði tíðindamaöur okkar. „Þetta eru engar tölur en svona er sumarið í veiðinni," sagði okkar maður enn- fremur. G.Bender Bíóborgin. frumsýnir toppmynd ársins, TVEIR Á TOPPNUM 2 Allt er á fullu í toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennumynd sem kom- ið hefur. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Peschi, Joss Ackland. Leik- stjóri Richard Donnar. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Óskarsverðlaunamyndin SVEIFLAN SIGRAR Frumsýnum hina frábaeru óskarsverðlauna- mynd „BIRD" sem gerð er af Clint East- wood. Stórkostleg úrvalsmynd. Aðalhl. Forest Whitaker, Diane Venora, Michael Zelniker, Keith David. Leikstj. Clint Eastwood. Sýnd kl. 4.30, 7.20 og 10.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. ALLTAF VINIR Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bíóhöllin frumsýnir toppmynd ársins, TVEIR Á TOPPNUM 2 Allt er á fullu i toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennumynd sem kom- ið hefur. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Peschi, Joss Ackland. Leik- stjóri Richard Donner. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnoð börnum innan 12 ára. MEÐ ALLTl LAGI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GUÐIRNIR HUÓTA AÐ VERA GEGGJAÐIR 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó SHERLOCK OG ÉG Frábær gamanmynd um hinar ódauðlegu sögupersónur, Sherlock Holmes og dr. Watson. Michael Caine og Ben Kingsley leika þá félaga, Holmes og Watson, og eru hreint út sagt stórkostlega góðir. Leikstjóri Thom Eberhardt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó A-salur frumsýnir K-9 I þessari gáskafullu spennu/gamanmynd leikur James Belushi fíkniefnalögguna Thomas sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna en vinnufélagi hans er lögreglu- hundurinn Jerry Lee sem hefur sínar eigin skoðanir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og kl. 11 í B-sal. Bönnuð innan 12 ára. ATH.: Nýir stólar i A-sal. B-salur: Frumsýning: AÐALRÉTTURINN 2 Þeir eru komnir aftur, lepparnir sem ekkert láta í friði. Og nú eru þeir glorsoltnir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 i A-sal. Bönnuð innan 14 ára. C-salur: GEGGJAÐIR GRANNAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11: Bönnuð börnum innan 12 ára. Regxiboginn KVIKMYNDAHÁTlÐ í tilefni af komu leikstjórans Jean-Jacques Annaud þar sem sýndar verða helstu mynd- ir hans: BJÓRNINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. KJALLARINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. KONUR A BARMI TAUGAÁFALLS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. MÓÐIR FYRIR RÉTTI Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. SVIKAHRAPPAR Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. VITNI VERJANDANS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. LEITIN AÐ ELDINUM Sýnd kl. 7. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Kvikmyndafélag Islands. Stjörniibíó MAGNÚS Ný gamanmynd eftir Þráin Bertelsson um lögfræðinginn Magnús og fjölskyldu hans. Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÆVINTÝRI MUNCHAUSENS Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9.05. STJÚPA MlN GEIMVERAN Sýnd kl. 11.15. FACO FACO FACOFACQ FACOFACl LISTINN A HVERJUM MÁNUDEGI □ U Suðvestangola eða -kaldi um mest- allt land. Dálítil súld eða rigning öðru hveiju um Suður- og Suðvest- urland en þurrt að mestu norðan- lands. Nokkuð bjart veður á Suð- austur- og Austurlandi en þykknar upp síðdegis og fer að rigna. Hiti breytist lítið. Akureyri úrkoma Egjlsstaöir hálfskýjað Hjaröames hálfskýjað Galtarviti rigning Keflavíkurflugvöllur úrkoma Kirkjubæjarkiausturiéttskýjaö Raufarhöfh þokumóða Reykjavfk súld Sauðárkrákur skýjað Vestmarmaeyjar úrkoma Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur Þórshöfh Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Malaga MaUorca Montreal New York Nuuk Orlando París Valencia Vín ngnmg léttskýjað léttskýjað 11 skýjað léttskýjað súld þokumóða 20 mistur skýjað 13 17 þokumóða 11 heiöskírt þoka skýjað skýjað skýjað skýjað heiðskírt léttskýjað skýjað þrumuveð- 19 ur súld 18 léttskýjað 14 16 2 9 9 17 17 heiðskírt slydda heiðskírt heiðsírt rigning rigning Winnipeg vantar Gengið Gengisskráning nr. 168-5 september 1989 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 61,880 62,040 58,280 Pund 95,478 95,725 96,570 Kan. dollar 52,319 52,454 49,244 Dönsk kr. 8,0181 8,0389 7,9890 Norsk kr. 8,5600 8,5821 8,4697 Sænsk kr. 9,2303 9,2542 9,0963 Fi. mark 13,7879 13,8235 13,8072 Fra. franki 9,2310 9,2549 9.1736 Bclg. franki 1,4882 1,4921 1,4831 Sviss. franki 36,0291 36,1223 36,1202 Holl. gyllini 27,6170 27,6884 27,5302 Vþ. mark 31,1213 31,2018 31.0570 It. lira 0,04345 0.04356 0.04317 Aust. sch. 4,4216 4,4330 4,4123 Port. escudo 0.3732 0,3742 0,3718 Spá. peseti 0,4984 0,4997 0,4953 Jap.yen 0,42067 0,42175 0,4185 Irskt pund 83,120 83,335 82,842 SDR 76,3630 76,5605 74,6689 ECU 64,6058 64,7729 64,4431 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 4. september seidust alis 104,309 tonn. Magn i Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur 73,623 66.34 50,00 78,00 Ýsa 13.261 91.61 79,00 116,00 Kadi 4,271 37.84 16,00 44,50 Ufsi 2,399 32,25 12,00 34,50 Steinbitur 3,190 47,75 39.00 57,50 Langa 2,285 40.52 36.00 42,50 Lúða 0,264 230,25 185.00 240.00 Sólkoli 0,500 67.00 67.00 67,00 Keíla 1,897 17,70 11.00 19,00 Úfugkjafta 1.500 30,00 30.00 30,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 4. september seldust alls 27.276 tonn. Þorskur 13,358 62,04 50,00 70,00 Ýsa 3,295 91,61 65,00 104.00 Steinbitur 3,395 56,10 56.00 64,00 Keila 2,240 22,00 22,00 22,00 Langa 1.669 42,00 42,00 42,00 Lúða 2,898 207,44 140,00 305,00 Ufsi 0,264 25,00 25,00 25,00 Á morgun verflur seldur bátafiskur. Faxamarkaður 5. september seldust alls 112.903 tonn. Kadi 29,868 34,13 25,00 40,00 Langa 0,175 30,00 30,00 30,00 Lúða 0,157 227,00 201,00 245,00 Steinbítur 0,195 42,38 39,00 51,00 Þorskur 14,986 52,59 50,00 56,00 Ufsi 62,920 33,75 13.00 35,00 Ýsa 4,485 86,54 58,00 109,00 A morgun verfla seld 60 tonn af karfa, 125 tonn af þorski og 6 tonn af ýsu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.