Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1989, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR '5. íSEPTEMiBERS 1989.1 19 Mitsubishi biiasimi til sölu, m/öllu, burðargrind, rafhlöðu og hleðslutæki. Kostar nýr 185.000, selst á kr. 120.000 stgr. Uppl. í s. 46375 og 44365 e.kl. 17. Nýl. Electrolux kæli- og frystisk. Stærð 154x60. Kenwood þurrkari, Alda þvottav., Kynast barnareiðhj. og Beta vídeot. Uppl. í s. 24201 eftir kl. 18. Sturtubotnar og flisar. Sturtubotnar í sumarbústaði á mjög góðu verði. Cotto ítal. rauðbr. leirflísar, klassískt efni. Márás, Ármúla 20, s. 39140. Gott BMX reiðhjól til sölu á kr. 5 þús. og 3 gíra, 24" Kalkhoff drengjahjól á kr. 7 þús. Uppl. í síma 91-43476. Naglabyssa. Til sölu Bolzensetzer Fa- vorit 6,3/16, lítið notuð, selst ódýrt. Uppl. í síma 72807 eftir kl. 17. Philips ryksuga, Ikea svefnsófi, af- ruglari, AEG örbylgjuofn og Gold Star sjónvarp til sölu. Uppl. í síma 37712. ---------1--------------------------- Rúm. Gott og vel með farið rúm með springdýnu, 150x210 cm. Verð 16 þús. Uppl. í síma 674335 á kvöldin. Nýtt, 10 gíra karlmannshjól til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 29991. Tveir plakatstandar til sölu. Uppl. í síma 687170 eða 73770.____________________ Vatnsrúm, 213x153 cm, til sölu. Uppl. i síma 91-23849. ■ Oskast keypt í Kolaportinu geta allir selt nánast hvað sem er. Pantið sölubása í símum 621170 (kl. 16-18) og 687063 (á kvöld- in), útvegum sölufólk ef óskað er. Seljendur notaðra muna fá nú sölu- bása á aðeins 1500 kr. Kolaportið. Vantar skilrúm, skrifstofustóla, skrifb., ritvélar, tölvur, skjalaskápa, kúnna- stóla, leðurhægindastóla. Kaupi eða tek í umboðssölu. Verslunin sem vant- aði, Skipholti 50b, s. 626062. Veitingahús. Óskum eftir ýmsum tækj- um í eldhús, salamander, djúpsteik- ingarpotti, grillhellu, hitaborði, einn- ig súpupotti og kæliborði. Uppl.'gefur Bjarni í síma 624045 eða 29499. Lítill ódýr rennibekkur óskast til kaups, helst jámrennibekkur, má vera með brunninn mótor. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6635. Málmar - málmar. Kaupum alla málma, staðgreiðsla. Hringrás hf., endurvinnsla, Klettagörðum 9, Sundahöfn, sími 84757. Takið eftir. Kaupum alla betri málma, svo sem ál, eir, kopar og ryðfrítt stál. Leitið uppl. Gæðamálmur sf., sími 92-68522.____________________________ Ódýrt sófasett, eldhúsb. og stólar, rúm í barnaherb. og e.t.v. fleiri húsgögn. Á sama stað óskast afruglari. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6629. Gulur Electrolux eða Atlas ísskápur óskast. Hæð 140-160, breidd 59,5. Uppl. í síma 92-27157 millikl. 18og21. Macintosh Plus eða SE óskast keypt, með eða án fylgihluta. Uppl. í síma 689037.______________________________ Rakarastólar. Óska eftir að kaupa tvo notaða rakarastóla, uppl. í síma 78390 eftir kl. 18. Technics SL 1200 plötuspilari óskast. Uppl. í síma 27401 f.kl. 16 og 623727 e.kl. 16. Stór iðnaðarhrærivél óskast og minnsta eða lítil gerð af kjötfarsvél. Hafið samb. við DV í síma 27022. H-6620. ■ Verslun Nýjustu haust- og vetrarefnin komin, snið og allt tilheyrandi. Saumasporið, sími 45632. ■ Fyrir ungböm Oökkblár Silver Cross barnavagn, minni gerðin, til sölu, lítur vel út, aðeins 1 árs. Verð 20 þús. Uppl. í síma 92-14883. Emmaljunga kerra, barnarimlarúm, hókus-pókus stóll, ungbarnastóll og regnhlífarkerra til sölu. Uppl. í síma 52979.___________________________ Tviburabarnavagn og Maxi Cosy barna- bílstóll til sölu, á sama stað óskast keyptir 2 ódýrir svalavagnar. Uppl. í síma 689356 e.kl. 17. Vandaður grár barnavagn, grátt burð- arrúm, Maxi Cosy burðarstóll, Chicco göngugrind, allt sem nýtt, til sölu. Uppl. í sima 43559. Óska eftir stillanlegu barnarimlarúmi, helst með vatnsdýnu, í skiptum fyrir gott 14" Goldstar litsjónvarp. Uppl. í síma 92-37839. Nýr gærupoki til sölu. Uppl. í síma 672237. ■ Heimilistæki Hvit eins árs gömul Rafha eldavél til sölu. Einnig á sama stað er óskað eft- ir notaðri þvottavél. Uppl. í síma 680786. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Toyota saumavél 550 til sölu. Lítið notuð, 4 ára. Verð 20 þús. kr. Uppl. í síma 672063. ísskápur til sölu, Snowcap 160 DL. Til- valinn fyrir skólafólk, hagstætt verð. Uppl. í síma 688769 eftir kl, 19. Óska eftir að kaupa lítinn ísskáp, frystiskáp og þvottavél. Uppl. gefur Gestur í vs. 688172 og hs. 42227. Bára þvottavél til sölu, 2ja ára. Uppl. í síma 75385. Óska eftir isskáp, mjög ódýrum eða gefins. Uppl. í síma 38163 eftir kl. 17. Óska eftir eldavél. Uppl. í síma 39739. ■ Hljóðfeeri_______________________ Casio FZ1 synthezisir sampler til sölu. Fylgihlutir 30 diskar og statíf undir. Ath: Gott verð. Uppl. í síma 92-14948 eftir kl. 18. Gitarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45, s. 22125. Kassa- rafmagnsgítarar, tösk- ur, rafmpíanó, hljóðgervlar, strengir, ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu. Pianóstillingar - viðgerðir. Stilli og geri við flygla og píanó, Steinway & Sons - viðhaldsþjónusta. Davíð S. Ólafsson píanótekniker, s. 626264. Píanóstillingar, viðgerðir og sala. Píanóstólar og -bekkir. Isólfur Pálm- arsson, Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 16-19._____________________________ Útsala, útsala. Orgel með trommuheila kr. 12 þús., 2 hljómborð + statíf kr. 25 þús., allt í góðu lagi. Uppl. í síma 29515._____________________________ Notað trommusett til sölu, verð 50 þús. helst staðgreitt. Uppl. í síma 670215 eftir kl. 16. Ómar. Til sölu vel með farið hvítt píanó af teg- undinni Rauði október. Uppl. í síma 91-688753 eftir kl. 19. Notuð harmónika óskast keypt, (60-96 bassa). Uppl. daglega í síma 39355. ■ Hljómtæki Nýleg hljómflutningstæki óskast (geisla- spilari, magnari og hátalarar). Uppl. í síma 91-611044. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélarnar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er rétti tíminn til að hreinsa teppin. Er- um með djúphreinsunarvélar. Erna og Þorsteinn, 20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. M Húsgögn_________________________ Sundurdregin barnarúm, unglingarúm, hjónarúm, kojur og klæðaskápar. Eld- húsborð og sófaborð. Ymiss konar sér- smíði á innréttingum og húsgögnum. Sprautum í ýmsum litum. Trésmiðjan Lundur, Smiðshöfða 13, s. 91-685180. Afsýring. Erum að hætta.Afsýrum öll massíf húsgögn, þ.á m. fulningahurð- ir, kistur, kommóður, skápa, borð, stóla o.fl. Sækjum heim. Hs. 642130. Afsýring. Hættum 15. sept. Afsýrum öll massíf húsgögn, þ. á m. fulningahurð- ir, kistur, kommóður, skápa, borð, stóla o.fl. Heimasími 642130. Búslóðageymsla. Höfum nokkur pláss laus undir búslóðir, tjaldvagna o.fl. Sækjum og sendum. Sími 24685. Grár leðurhornsófi til sölu á kr. 80.000, kostar nýr 120.000. Uppl. í síma 79278 eftir kl. 17. Leðurlook sófasett til sölu + þrjú gler- borð og einn svefnsófi, allt nýlegt. Uppl. í síma 671883 eftir kl. 18. Vatnsdýna i hjónarúm til sölu, stærð 150x200 cm, verð 20.000. Uppl. í síma 35533,____________________________ Vatnsrúm með öllu til sölu, stærð 1,5 x 2. Selst mjög ódýrt. Símí 73207 eftir kl. 18.___________________________ Verkstæðissala. Hornsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. Fallegt borðstofuborð og fjórir stólar til sölu. Uppl. í síma 623592 eftir kl. 18. ■ Antík Nýkomnar vörur frá Danmörku, borð- stofusett, sófasett, skápar, skrifborð, bókahillur, ljósakrónur, speglar, postulín, silfur, málverk. Ántikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Bólstrun___________________ Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval á lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis- horn í hundraðatali á staðnum. Af- greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur- vörur hf., Skeifunni 8, s. 685822. ■ Tölvur_____________________ Eigendur IBM PC/PS2 tölva. Óttist þið að óvænt bilun muni kosta ykkur stórfé? Svar okkar hjá IBM er IBM viðhaldssamningurinn. Innifalið í honum eru allir varahlutir og vinna við viðgerð og hann er ódýrari en ykkur grunar. Hafið samband við okkur hjá tæknideild IBM í síma 91- 697779 og_við gefum þér nánari uppl. Macintosh-eigendur, takið eftir. Minn- isstækkanir, kr. 17.146,00 hvert MB. Eigum einnig á lager 60MB harðan disk, getum útvegað allar aðrar stærð- ir. 1200 baud modem, kr. 17.388,00 (um- sókn í stærsta tölvubanka heims fylg- ir). Margt, margt fleira fáanlegt hjá okkur. Hafðu samband. Makkinn, sími 689426. Ami - ritvinnsla og umboðsforrit. Vinn- ur undir Windows frá Microsoft, sam- einar helstu kosti ritvinnslu og um- brotsforrits. Akaflega auðvelt í notk- un, kostar aðeins kr. 16.400. Sameind hf., Brautarholti 8, sími 25833. Amstrad 128k leikjatölva m/diskad. til sölu, ásamt Amstrad DMP 31fr0 prent- ara. Ritvinnsluforrit, handbók og fjöldi leikja fylgja með, einnig sjón- varpstuner sem tengist við tölvuna. Uppl. í síma 91-30086 e.kl. 18. BBC-Master 128K til sölu m/diskdrifi, kr. 30 þús., skjár, kr. 5000, og gæðalet- ursprentari, kr. 15000. Uppl. í síma 678119 eftir kl. 19 næstu kvöld. Góð Amstrad 1512 PC tölva til sölu. Litaskjár, tvöfalt diskadrif ásamt fjölda leikja og forrita, verð kr. 60 þús. stgr. Uppl. í síma 656599 e. kl. 16. Tii sölu Epson LX-80 prentari. Á sama stað óskast Imagwriter I (eldri út- gáfa). Uppl. í síma 689426 á skrifstofu- tíma, Sigurður. Victor PC lle með tvö drif og litaskjá, plús fjölda nytsamra forrita. Einnig IBM Quietwriter gæðaletursprentari. Sími 78045 milli kl.19 og 21. Ein með öllu. PC-AT tölva til sölu. EGA, 20 Mb, prentari, mús og mótald. Hagstætt verð. Uppl. í s. 40578. Óska eftir að kaupa notað lyklaborð fyrir IBM-PC. Uppl. í síma 13907 eftir kl.18. Apple II E til sölu ásamt forritum og kennslubökum. Uppl. í síma 52294. Nýleg Macintosh tölva óskast, helst með prentara. Uppl. í síma 91-611044. ■ Sjónvöip____________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Ath. hálfs árs ábyrgð. Notuð og ný litsjónvörp tii sölu. Notuð litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Sjónvarpsþjónustan, Ármúla 32. Við- gerðir á öllum tegundum sjónvarps- og videotækja. Loftnetsuppsetningar, loftnetsefni. Símar 84744 og 39994. Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videót., hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft- nets kerfum og gervihnattadiskum. Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660. Óska eftir svart/hvitu sjónvarpi, 22-24" Uppl. í síma 91-681984. ■ Dýrahald Hundaeigendur/hundagæsla. Sérhann- að hús. Hundagæsluheimili Hunda- ræktarfél. ísl. og Hundavinafél. ísl., Arnarstöðum, s. 98-21031/98:21030. Svartur köttur, Rambó, tapaðist frá Hæðargarði 34. Þeir sem vita um hann eða afdrif hans vinsamlegast hringi í síma 689238. Óskum eftir að taka á leigu tvo bása í vetur, æskilegt á félagssvæði Gusts, getum tekið þátt í hirðingu. Uppl. í síma 656226. Erla. 130 litra fiskabúr ásamt hreinsibúnaði og stórum skrautfiskum til sölu. Uppl. í síma 652189 eftir kl. 18. Jarpur fimm vetra ótaminn foli til sölu. (Ættartala.) Uppl. í síma 64-16-41, Helga. Takið eftir! Mjög fallegir og skapgóðir 2 vikna scháfer-hvolpar til sölu. Uppl. í síma 92-46750. Óska eftir plássi fyrir tvo hesta í Víði- dal og samvinnu um fóðrun. Uppl. í síma 74524. 2 hreinræktaðir íslenskir hvolpar, 3 mánaða, til sölu. Uppl. í síma 93-41206. Hey til sölu. Hef úrvalsgott hey til sölu. Uppl. í síma 9861194. Nokkur gullfalleg brúnskjótt folöld til sölu. Uppl. í síma 98-78531. Tökum hesta i haustbeit og vetrarfóðr- un. Uppl. í síma 98-65558. Óska eftir notuðu fuglabúri. Uppl. í síma 10993 eftir kl. 20. Gréta. ■ Hjól________________________________ Mótorhjóladekk, AVON götudekk, Kenda Cross og Traildekk, slöngur, umfelgun, jafnvægisstillingar og við- gerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2A, sími 15508. Bombardier hermótorhjól, 250 cc, árg. 1980, til sölu, lítið ekið og í góðu lagi, verð ca 100 þús. Uppl. í síma 32434 eða 14007.________________________________ Suzuki GS 700 ES ’85 til sölu, ekið 4.100 mílur, topphjól, einnig Yamaha XZ 550 götuhjól ’82 með bilaðan mótor. Uppl. í síma 652013 eftir kl. 18. Tvö reiðhjól til sölu. 27" kvenhjól, 3ja gíra, og 26" drengjahjól, 3ja gíra. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 1059J. Honda XR 500 Endúrohjól til sölu, árg. ’81, í toppstar.di, mjög gott hjól. Uppl. í síma 641055 og 670011 á daginn. Honda XR 500R árg. ’84 til sölu. Einn- ig á sama stað KTM 500 MX mótor- kross hjól árg. ’85. Uppl. í síma 37167. Suzuki Dakar 600 til sölu, kom á göt- una 09.’87. Gott og vel með farið hjól. Uppl. í síma 45257 e.kl. 17. Vel með farið 26 tommu Winther drengjareiðhjól, verð 6 þús. Uppl. í síma 91-54657. Gunni. Vel með farið BMX turbo hjól til sölu á kr. 7.500. Uppl. í síma 685190 eftir kl. 18____________________________________ Óska eftir YZ 250 eða RM 125, má þarfn- ast lagfæringar. Uppl. í síma 92-27206 allan daginnt Suzuki TXX 70, árg. ’87, til sölu, skoðað ’89. Uppl. í síma 44209 eftir kl. 18. ■ Vagnar Til sölu tvö 18 og 19 feta hjólhýsi, not- uð. Innflutt frá Þýskalandi með for- tjöldum. Til afgr. um nk. mánaðamót. Uppl. í síma 92-11767 eftir kl. 19. Tjaldvagnar - hjólhýsi. Getum tekið tjaldvagna og hjólhýsi í geymslu í vetur. Uppl. í síma 98-21061. ■ Til bygginga Einangrunarplast í öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- ursvæðinu kaupanda að kostnaðar- lausu. Borgarplast, Borgarnesi, sími 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963. Breiðfjörðsmótavinklar (setur), 2000 stk., þrínotaðir. Verð 40 kr. stk. Uppl. í síma 674845 eftir kl. 19. Mjög góður vinnuskúr til sölu, með raf- magnstöflu og 3ja fasa kló. Verð, til- boð. Uppl. í síma 46415 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa þokkalegan vlnnu- skúr, má vera með rafmagnstöflu. ekki skilyrði. Uppl. í síma 91-39423 e.kl. 17. Til sölu vinnuskúr. Uppl. í síma 44742 eftir kl. 19. ■ Byssur Veiðihöllin auglýsir: nýkomnar Rem- ington 11-87, 12Ga, 3" Magnum, spec- ial purpose hálfsjálfvirkar haglabyss- ur m/skiptanl. þrengingum. Urvals- Remington varahlutalager. Reming- ton þrengingar til ísetninga í margar haglabyssuteg. Sjálflýsandi framsigti o.fl. Hart ryðfrí riffilhlaup i ýmsum stærðum til ásetnigar á flestar riffil- teg. Uppl. í síma 98-33817. Félagsmenn Skotfelags Reykjavíkur, geta sótt nýja lvkla að útisvæði félags- ins, til Byggingavara hf., Ármúla 18, gegn framvísun kvittunar fyrir félags- gjöldum 1989. Skipt verður um lás 8. sept. Stjórnin. ■ Fyiir veiðimenn Vatnasvæði Lýsu. Laxveiðileyfi, gist- ing í nýju, glæsil. veiðihúsi, heilt eða hálft fæði, akstur, leiðsögn, túlkun, fjölskyldup., skoðunarf. S. 93-56789. Veiðileyfi. Seljum veiðileyfi í lax- og sjóbirting. Verð frá kr. 2.200 pr. stöng. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702 og 84085._________________________ Snæfellsnes - veiðileyfi til sölu á vatna- svæði Lýsu, svæðið er opið til 20. sept- ember. Uppl. í síma 93-56707. ■ Fyiirtæki Meðeigandi óskast að lítilli sérv,, þyrfti að geta séð um bókh. og banka- viðsk. Gæti hentað sem hlutast. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6621 Hárgreiöslustofa á mjög góðum stað við miðbæinn til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.H-6626. ■ Flug__________________________ Til sölu C-172, TF-FTS, 1800 TT. C-152, TF-FTG, 4300 TT, 1500 SMOH. Vélarnar fást á góðum kjörum og skýl- ispláss fylgir í vetur. Uppl. hjá Flug- tak, sími 28122. Ray-ban sóigleraugu á besta verði sem boðist hefur, eða kr. 3.700. Nýkomið mikið úrval. Gulleyjan, Ingólfsstræti 2, sími 621626. Til sölu er tveggja hreyfla flugvél Piper Apache. Kjarakaup fyrir flugáhuga- menn. Upplýsingar í síma 621831 e.kl. 17. ■ Sumarbústaðir Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð- ir, auk sérsmíði. Flotholt til flot- bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð- um 3, Seltjarnamesi, s. 91-612211. Til sölu eins hektara fallegt sumarbú- staðaland sem liggur að Apavatni. Uppl. hjá SG einingahúsum, Selfossi, sími 98-22277. ■ Bátar Bátavélar. BMW bátavélar, 6-45 hest- öfl. Sabre-Lehman bátavélar, 80-370 hestöfl. Góðar vélar, gott verð. 30, 45 og 90 hestafla vélar til afgreiðslu strax ásamt skrúfubúnaði ef óskað er. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 18, símar 21286 og 21460. 3 tonna plastbátur frá Mótun, vel búinn tækjum, DNG eða Elliðar. Báturinn er með haffærisskírteini og 60 tonna kvóta. Gr. bíll/skuldabréf. S. 78213. Fiskker, 310 I, einbyrt, og 350 1, ein- angrað, f. smábáta, línubalar. Einnig 580, 660, 760 og 1000 1. Borgarplast, Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi, s. 612211. Hraðbátur og vagn. 18 feta Drago í sérflokki, Volvo bensínvél og Volvo outbord drif. Selst á hagstæðu verði. Uppl. í síma 92-46750. Til sölu: Færeyingur í góðu standi og Sómi 700, plastklár, góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. í Bátasmiðju Guð- mundar, sími 91-50818. Björgunarbátur. Til sölu 4ra manna Víking gúmmíbjörgunarbátur, fyrir báta yfir 10 m. Uppl. í síma 92-68480. Þrjátiu tonna námskeið hefst mánudag- inn 11. sept. Uppl. í síma 689885 og 31092. Óska eftir skiptum á felldum og ófelld- um þorskanetum og 6 mm línu, lítið notaðri. Uppl. í síma 93-61292. 198637 Óska eftir heddi á Bukh, 20 ha. Uppl. í síma 98-12354 e.kl. 17. ■ Vídeó Videotæki, videotæki, videotæki. Leigj- um út videotæki, alltaf nóg af tækjum, einnig bæjarins besta úrval af mynd- um, ávallt nýtt efni, væntanlegt m.a. Die Hard, Rain Man, Fish Called Wanda, Tequila Sunrise, . Missisippi Burning. Við bjóðum upp á ódýra og þægilega skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna, sælgæti, öl og gos, popp og snakk, allt á sama stað. Videohöllin, Lágmúla 7, sími 685333, Videohöllin, Hamraborg 11, s. 641320, Videohöllin, í Mjódd v/Kaflpstað, s. 670066, Videohöllin Mávahhð 25, s. 10733. Fritt video, frítt video. Myndbandstæki og spólur til leigu á frábæru tilboðs- verði, allt nýjasta myndefnið á mark- aðnum og gott betur. Stjörnuvideo, Sogavegi 216, s.687299 og 84545. ■ Varahlutir Hedd h/f, Skemmuvegi M-20, Kóp. Varahlutir - viðgerðir - þjónusta. Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir fólksb. og-jeppa. Nýl. rifnir: Range Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79, Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83, Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac ’82, Suzuki Alto ’85, Skutla ’84, Uno ’86, Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85, Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Tökum að okkur allar alhliða bílaviðg. t.d. véla-, boddí- og málning- arviðg. S. 77551 og 78030. ABYRGP. Bilapartar hf., Smiðjuvegi D12, s. 78540 og 78640. Varahl. í: Mazda 323 ’88-’81, 626 ’85, 929 ’82, Lancia J10 ’87, Honda Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84. Monza ’87, Áscona ’84, MMC Galant ’87-’81, Lancer ’86, Tredia '83, MMC L300 ’82, Saab 900, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Nissan Sunnv 88. Lada Samara ’87, Golf '82, Audi ’80. BMW 728, 323i, 320, 316, Cressida ’78-’81, Corolla ’80, Tercel 4WD ’86, Dodge Van ’76 CH Malibu ’79 o.fl. Ábyrgð, viðgerðir, sendingarþjónusta. Óska eftir vökvastýrismaskínu í Volvo 244 árg. ’80. Uppí. í síma 52946 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.