Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1989, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1989, Blaðsíða 13
r./.f <!ir (:ur / <i iu i? ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1989. 13 Lesendur /Hebaheldur víó heilsunni Hugleiðingar um iandsliðið Knattspynmáhugamaður sltrifar: Mig langar ttl að fara nokkrum orðum um landsliðið i knattspyrnu sem mér finnst hafa staðið sig Irá- bærlega vel. Sumt er þó óskiljan- legra en annað. Eför leitónn gegn Rússum á sínum tíma, sem var mjög vel leikinn af fiestum okkar mönnum, koma til dæmis tveir varamenn inn á, þeir Halldór Askelsson og Rúnar Kristinsson. og breytist þá leikur okkar manna tíl tóns betra, M.a. vann Rúnar boltann sem varð til þess að úr varð innkast sem gaf mark. - Og hver skoraði? Jú, Halldór Á. í næsta landsliðsleik við Austur- rfki hér heima er þessum tveimur leikmönnum ekki gefið tækifæri. Sigi Held þjálfari var spurður hvers vegna ekki. Svarið var einkenni- legt. Hann héit að upprunalega lið- ið myndi bara klára dæmið! - Skrýtlö svar hjá reyndum þjálfara. Síöan, í siðasta leik, tekur hann Halldór Á. og Þorvald Ö. út úr lið- inu. Skrýtin vinnubrögð það - á sama tíma og hann er farinn til Tyrklands að þjálfaí - ÞorvaJdur og Halldór hafa sýnt þaö að þeir eiga fyllilega skilið að vera í lands- liðinu. Og hvaö um Pétur Péturs- son og Pétur Ormslev? Og svo er mér enn spum: Hvað hafa Guðmundur og Ómar Torfa- synir að gera í landsliðinu? -Ekki neitt, að minu matí, þvi þeir eru einfaldlega ekki nógu góðir. Guð- mundur hefur ekkert getað með landsliðinu og Ómar hefúr átt í meiðslum hálft tímabilið og sást lítið í síðasta landsliöi, enda alltaf verið stutt inn á og í lítilli æfmgu. - Mér er svo aftur spum: Eru þess- ir tveir menn á einhverjum sér- samningi hjá landsiiðinu - því viö höfúm nóg af góðum mönnum? Svo vil ég lýsa fúrðu minni á þvi aö stjórn KSI skyldi ekki veita Þór og KA frest fyrr í suraar en Pram fékk færslu á sínum leik viö Þór fram í túnann, þrátt fyrir að fiórir menn úr Pram, sem leika með landsliðinu, mættu of seint tfi Salz- burg til æfinga. Var þetta kannski ið úrslitaleikinn í „bikamum“? Það væri einnig fróðlegt að íá upplýsingar um það frá KSÍ hvort það séu eðlileg vinnubrogð að halda í Sigi Held.þegar hann er byrjaður að þjálfa 1. deildarfélag í: Tyrklandi. Hann gat ekki neitað vegna þess að fiárhagslega var þetta of gott boð. - Hann getur ein- faldlega fengiö annaö tilboð sem ekki er hægt að neita ef hann still- ir ekki upp sínu sterkasta liöi. Ferðalagið til Mexíkó Svar frá fjármálaráðherra Vegna fyrirspuma og aðdróttana frá nafnlausum lesendum DV þar sem reynt er að læða inn þeirri hugs- un að böm mín ferðist á kostnað skattgreiðenda vil ég taka eftírfar- andi fram varðandi kostnað við margumrædda ferð mína til Mexíkó: 1) íslenska ríkið greiddi hvorki far- seðla né hótelkostnað fyrir dætur mínar í Mexíkó. 2) Tveir þriðju hlutar af hálfu far- gjaldi til New York og ódýrasta fargjaldi frá New York til Mexíkó eða alls kr. 38.000 vora greiddar af fargjaldi eiginkonu minnar þótt samkvæmt venju séu greidd full fargjöld fyrir maka ráðherra. 3) Dagpeningar námu 6 dögum og hótelgistihg mín, sem greidd var af ríkinu, nam 4 nóttum í Mexíkó og 2 í New York (ein á útleiö og ein á heimleið) en ferðin tók í heild 18 daga. Þótt pólitísk umræða á íslandi sé oft á lágu plani þá finnst mér of langt gengið að bömum og fiölskyldum stjóramálamanna sé í nafnlausum lesendabréfum blandað inn í til- hæfulausar aðdróttanir. Ölafur Ragnar Grimsson í AUKABLAÐ - 24 SÍÐUR - UM HEILSURÆKT OG TÓMSTUNDIR Á MORGUN Meðal efnis verður umfjöllun um badminton og veggtennis, karate, júdó, aerobic, almenna leik- fimi, vítamín auk umhirðu hárs og húðar. fjallað er um hvað dans-, mála- og bréfaskólar borgarinnar hafa upp á að bjóða. Einnig um námskeið, svo sem í snyrtingu og framkomu, matreiðslu, kvikmynda- og mynd- bandagerð o.fl. o.fl. a morgun Haustnámskeið hefstá morgun Bjóðum upp á: Dag- og kvöldtíma í þolaukandi (aerob.), vaxtamótandi, liðkandi og megrandi leikfimi með músík (víxlþjálfun). Breytilegir flokkar. Vöðvabólga Bakverkir Trimmform Hebu-línan átak í megrun Nýtt! Sértímar fyrir STÓRAR KONUR Innritun og upplýsingar um flokka í símum 641309 (Elísabet) og 42360. Kennari Elísabet Hannesdóttir íþróttakennari. Heilsurœktin Heba Auðbrekku 14. Kópavogi HVERVANN? Vinningsröðin 2. september: 111-1X1-XXX-X1X Heildarvinningsupphæð: 771.493 kr. 12 réttir = 619.496 kr. 2 voru með 12 rétta - og fær hvor 309.748 kr. í sinn hlut. 11 réttir = 151.980 kr. 34 voru með 11 rétta - og fær hver 4.470 kr. í sinn hlut. -ekkibaraheppni MOSFELLSBÆR TOMSTUNDAFULLTRUI Starf tómstundafulltrúa hjá Mosfellsbæ er laust til umsóknar Tómstundafulltrúi hefur umsjón með daglegri fram- kvæmd tómstundastarfa f. unglinga á vegum Mos- fellsbæjar. Þar undir fellur rekstur félagsmiðstöðvar, skipulagning klúbbastarfsemi og námskeiða, sam- starf við sköla og félagasamtök og samræming á framboði á tómstundastarfi f. unglinga í bæjarfélag- inu. Leitað er að aðila sem hefur áhuga á að starfa með ungu fólki að áhugaverðum verkefnum. Reynsla á þessu sviði er nauðsynleg. Allar nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri Mosfells- bæjar í síma 666218 og formaður tómstundaráðs, Þröstur Lýðsson, í síma 666749. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt meðmælum skal skila til undirritaðs, merkt „TÓMSTUNDAFULLTRÚI", fyrir 15. sept- ember nk. Bæjarstjórinn í Mosfellsbæ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.