Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 5
Jölin 1947 ÞJÓÐVILJINN 5 Fyrir sunnan fiaSS Róm í nóvember. GAMLA LAGIÐ Á BfJSKAPNIJM. 1 osteríu rétt lijá San Paolo í útjaðri Rómaborgar er náttúr’.:gt líf, hundar, lcettir og liænsn gánga milli fóta- oklcur gestum meðan við en;m að snæða, smali relcur h cirð sína fyrií opnar f káladyrnar, og nýbornar a:r líta inn t;I okkar og jarma 4 okkur yfir þröskuldinn, og lömb- 1 % in fara undir þær og dill-a iángri rófunni, en í Italíu stend- ur sauðburður sern hæsf í miðjum nóvember. Búskapur- inn er enn með gamla laginu, það er viðburður að sjá vél við iandbúnaðarstörf, bændur eru sem óðast að slú smáragrundir sínar mánuði eftir veturnætur, og nota ef'ahælslaus orí sem þeir halda hálfpartinn í iausu löfti, ljárinn er lángur einblöðúngur. 1 stað dráttarvéla eða jeppa beita þeir yxnurr. fyrir jarðyrkjuvélar og vagna. Þr ð leiðir af siálfu sé" að þeir menn vinna varla fyrir háu kaupi sem hafa tíma til að rölta á eftir þessum sein- látu skepnum Jg biða meðan þær mjakast úr sporunum. A'geingast er að sjá tveim yxnum beitt fyrir eitt verk- f.æVi, en stundum fleirum, jafnvel altuppí tólf, en þá er dráttartækið fa.ið að ölaga uppí jeppa, nema hraðann en við heimkomu hans? Hvernig gat harðneskja grimmra örlaga með ógœjusamri þjoð komið fram í átakanlegri mynd en þegar heimilisfaðirinn eða elzti sonurinn verður úti á leiðinni heim með jólavarn- inginn? Það er meðal annars nálœgð jólanna, sem gerir sögu Gests Pálssonar af Sigurði formanni svo átakanlega. Þar er að verki listamaður, sem kann að velja atburðunum það svið, sem þezt er til fallið að magna áhrifin. Og nú á þessum félagslegu og and- legu umbrotatimum, þá hefur Guðmundur Böðvars- son valið sér jólahátíðina til reikningsskila við guð sinn og tilveru sína í einu stórbrotnasta kvœði síðari tíma: „Jólakort frá 1910“. Hann setur drenginn sinn á Jiné sér og segir hug sinn allan með því að fela fyrir drengnum það örlagaletur, er síðustu áratugir hafa ritað í sögu mannlegrar sálar. Þœr rúnir rœður skáldið á gömlu jólakorti við Ijós nýrra jóla. . GLEÐILEG JÓL! Gunnar Benediktsson, ilssiMés8 Kiljan Laxiftess vantar, og allir sjá hverskonar vinnubrögð það eru að d-asla með tólf . .aut fyrir einum plógi í stað dráttarvélar. I:g læt aðra úm að draga álylctanir af þeirri staðreynd að þanrdg er ldndbúnaður rekinn í landi sem framleiðir jain ágætar véla- og ítalía. Þó er hátíð að sjá tólf naut fy -ir cinum plógi á akri hjá því að sjá berfættan sveita- mum fara í kaupstað með lítinn asna undir reiðíngi, og lernur dýrið uta í með str.fpriki í sífellu og althvað aftekur í ctaðinn fyrir n-v keyra jcppa. 1 okkar augum er slíkur asnaböðull á þjóðveginum stórhlægileg sjón, en í - raun og veru er hann persóna í sorgarleik. Sömuleiðis verkar það fmðulega á íslc-ndíng að sjá í ítölskum smábæum kven- :nenn standa í endalausum vatnssókníngum, berandi vatn- ið í gríðarmiklum leirkerum á höfði sér frá pósti eða brunni í stað þess að .krúfa frá krana í eldhúsinu hjá sér og iáta vatnið strevma inn; við eigum bágt með að hugsa okkur að nokkuð geti verið einfaldara og sjálfsagð- a?’a og fjær því að vera munaður en vatnsleiðsla. En rómantískir ítaliufarar telja allan svona búskap pittór- eskan og fara vol á myiid, sömuleiðis elska þeir feneysku r’ðrarkallana, gondolérana, að ógleymdum lystivagna- truntuköllunum, sem fylla öll rómversk torg með hrossa- hlandslykt. FÍTJJKA IIAFID ÞÉR JAFNAN IIJÁ YÐUR. Þó held ég fæstir útlendíngar séu svo rómantískir nú orðið að þeim líki ítalska betlið. Kristnir menn telja það nauðsynlegt sáluhjálp sinni að hafa betlara, samanber orð þau sem lögð eru í munn guði þeirra: fátæka hafið þér jafnan hjá yður. Það mundi líka eftir kenníngunni verða erfitt fyrir margan kristinn mann að komast í himnaríki ef ékki væru betlarar. í löndum þar sem kristin- dómur enn má sín nokkurs er betlið stóriðja. ,,Vetrar- hjálp“ og þesskonar stofnanir eru annað og fínna nafn á kosníngaskrifstofu afturhaldsflokkanna. Betlimúnka- reglur j kaþólskum löndum hafa laungum stundað svo- kallaða kristilega meðaumkvun á sama hátt og útgerðar- félög láta sækja fiskimið. Digrir múnkar gánga mann frá manni með betliskjóðu og nunnur með guðdómssvip ota fram skólatelpum að sníkja handa fyrirtækjum sínum, — á hvorttveggja horfði ég í Róm sama daginn. I skjóli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.