Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 26
ÞJÓÐVILJI N-N 26 Langa stund er þögn. Förumaðurinn, þessi dularfulli prcdikari og ofsótti byltingamaður, horfir í sandinn við fætur sér. Hann virðist hugsi, og imgi maðurinn skikkjuklásddi gerii ekki ráð fyrir öðru en því, að svárið virði neitandi, meistarinn viðurkenni, að hann sé dyggðugur og sannur, muni án efa h-ljóta eilíft líf, hann þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur þess vegna. Hann þykist sjá, að meistarinn finni ekkert það í fari hans, sem bendi til annars. En þegar maðurinn horfir að lokum upp og augu þeirra mætast, finnur unglingurinn það í fyrsta skipti, að hann stendur frammi fyrir dómara, sern dæmir homrm ekki í vil, förumanni, sem þorir að mótmæla höfðingja, byltingamanni, sem snýst öndverður og gerir kröfur, þegar engum öðrum dettur í 'hug að gera slíkt. Augu mannsins eru biíð, ÓfT þau eru eins og jafnan fyrr, en unglingurinn finn- ur eigi að síður til einhvers, sem hann hefur ekki fundið til áður. Og svo heyrir hann meistarann segja: ,,Eins er þér vant“. Þessi orð eru ekki sögð ásakandi röddu, öllu heldur er rómurinn mildur og angurvær, líkt og meistarinn vilji komast hjá þvi að gefa nánari skýr- ingu, lesa forsendur þessa einfalda en ákwðna dóms. En hann virðist sjá það ofurvel, að ungi maðurinn væntir frekari svars. Og hann lýtur fram á við, horfír í augu hins skikkjuklædda ungmennis og talar ákveðnum rómi, hægt og föðurlega. Eins og í nokkrum fjarska heyrir ungi .maðurinn þessi orð tðluðu við sig: „Ef þú vilt vera heill, þá afsalaðu þár öllum eigum þínum.“ Líkt og í enn meiri fjarska héyrír hann framhaldið: „Og gefðu þær, — gefðu Þ®r fátækum, þeim sem ekkert' eiga, þeim1 s’em betla, þeim sem eru sjúkir, eiga ekkert hús, engan gullpening, engan mat. — Gakktu heim og segðu þjónum þínum að gera húsið að. gistihúsi fyrir ör- þreytta ferðamenn, sem ekki eiga peninga fyrir gistingii, láttu. þá gefa matinn. Ilvaðeina verður éinhverjum að einhwrju gagni.--------Komdu svo með mér, fylgdu mér. ---- Ungi maðurinn brosir, hann veit ekki hvers vegna, en hann brosir, eins og hann langi til þess að taka prðum meistarans sem gamni. En bros hans hverfur. augum spámannsins er sú alvara og ró, sem á skylt við eilífð, en ekki það gáman augnabliksins, sem fellur með sjálfu sér. Unga manninum verður Utið yfir hópinn umhverfis, á aumingjana, afbrota- ipennina, fátæklingana, þessa örmu hjörð manna, Jólin 1948 sem auðsjáanlega ættu ekki svo mikið sem fyrir fórn- ardúfum, þegar til borgarinnar kæmi. Æltlaðist meistarinn til þess, að hann yfirgæfi þ.ús. feðra, jinna, svipii sig öllu öryggi í lífinu og gengÍTj di&Jjissara máiina? Gat honum verið alvara? Néí, þaö^gat ekki verið. Hafði þétta ekki verið misheyrn? „Þá muntu öðlast þann frið, það áhygvjuleysi, það eilífa líf, sem þú þráir,“ heyrir hann meistarann bæta við. .... . ; Nei, það var ekki mislieyrn. v, Augu meistarans eru full eftirvæntjpgar og föður- legrar hlýju. Það er líkast því sem.. hazm sé. reiðu-. búinn að klappa skikkjuklædda auðkýfingnunp. á kollinn eins og smábarni, . .....u . -,v,v En hinn skikkjuklæddi rís k fætur. Ilanp snýr. sér undan og hreyfir sig varla um stund. 3íð.an. geng^ ur hann burtu, hægurn, reikandi .skrefum, ^lqtipn og þreyttur, vonlaus maður, einn. ...y,,,' Hann veit, að hann mun sjá í a-JJgJi meista,rans,' ef hann snýr sér við; en hann forð£st -að>,snúa, sér. við, forðast að sjá í augu spámannsin&.rr.þyltingan mannsins, óttast það \u!d, sem býr í, :orðiim- .hans og svip. Hann hryllir við þeirri tilhugsunlca^ .a«gna-; ráð hans eitt gæti éf til vill fengið hann.:Ukað; *yfir- gefa allt og verða einn af hinum fátæk:uíranápmui lausii, útskúfuðu í þjóðfélaginu. Ua;in . hi'ð.öRi’ ,sér heim að húsi sínu, burlt frá pílagrímum vegarin^ til þess að vera einn innan fjögurra veggja, burt frá hinum líkþráu til þess a.ð vera heiil. á_.dikama burt frá þeim, sem eru andvígir keisarantim^þyi; allra- sízt vildi hann verða bendlaður yið nppreisn gegn valdsmönnum. ð • . r, Og í einverunni finnur hann þajð Íþgzt, þeg%R jjiíUiff fer að hugleiða þetta. a!It;nieð rólegi'i:-yfia,yeguij,:.a-ð, á milli hans og trésmiosins frá Nazarpjt'eiostaðfest regindjúp, sem ekki .verður brúað;-dian-n vejt,,.-að þessi uppreisnarmaður er hættulegur þjóðfélaginUjf keisaranum, sjáifum honúiíi,. þvi ■ hættuJegBj-. sem hann fengi að prédika lengur og snúa- mönnujn. .til: fylgdar við sig. Hann veit, að sé: landinu raunverulegur óvinur sinn,-óvrnur, spm vjljj.; svipta hann öryggi, lífsharningju og 'æFú;með;.því; að krefjast uppfyllingar á lögmálinu :og jafnaðar, þá sé-það byltingamaðurinn, sem hann-talaði ,yið-í. dagv- Skyndilega kemst hann í allan sa-nr.leik. um: þennan hættulega mann. Þeir voru í raun og veru óvinjr,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.