Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 35

Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 35
Jólin 1948 35 ÞJÓÐVILJINN Eystra Horni að Lómagnúp. Hvað menn gera vestan vatna.og norðan jökla skal ósagt látið. .. Almenningur hér á skaganum hefur aldrei þótt há- reystur né hnarrreistur gagnvart yfirboðurum sín- iim, en ekki alltaf jafn gleyminn. Gagnrýnin kom meira fram í verkum. Góðfýsi og hjálpsemj fátæk- linganna var svar þeirra við grimmd kaupmanna og ýfdrgángi valdhafanna. Góðvildin'og géstrisnin not- úðu engiri bréf. Skipshöfn sem þurfti að hleypa í aðra verstöð var'tekið með sömu virkt og glataða synin- um í dæmísögunni. Að 'hjálpa í görðum, að hjálpa í for, fiski ög heyi, þegar veikindi voru eða fyrirvinn- ari ekki heima, voru hugtök sem allir skildu. En ein- ýrkja bsendur sém æfa kirkjusöng í hjáverkum eftir háttatíma á kvöldin munu aldrei geta hrósað sér. af þ'vi lífs eða liðnum að þeir skilji þann atburð sem várð a Bessastöðum hinn 31. október 1948. Þeir munu .ekki tala mikið um þetta fremur en þann guð sem var eiriá’athvarf' feðra þeirra á dögum hins forna Bessa- staðayáíds. Eri þeir rif ja kanriski upp í huganum eitt- hváð sem farið var með í rökkrinu áður fyrr í hinunr óþéttu fornfálegu baðstofum skagans, á þeim tímum :þegar. fátæktin skipaði lestrarfúsri þjóð að hátta -í -björtu .mest allt árið, en einlæg trúin lét blásnapöa menn gera safnaðarkirkjuna að vandaðasta og glæsi- legasta húsi' sveitarinnar. Og í dimmu skammdpgisins þótti ungum og gömlum gott að sækja kvöldsöng í húsl guðs og sínu lýst-u mörgum skærum kertum, en myrkur jarðneskrar örbirgðar snerist.í fagnandi hátíð himneskra ljósa. Það var sagt að mcnn tækju Keldur'bitann og sopann frá murininum á barninu en borga ekki Ijóstoll' á réttum gjaiddaga. Engum dátt þá í hug að taka 'hann né aðrar þarfir kirkjunnar ó- frjálsri hendi úr almannasjóðum, og varla hefur riGkkurn mann grunað að ókunnugir menn myndu í ■ skjóli hefðar eða valds láta greipar sópa um skraut ■ og murii. kirkjunnar og skilja þar eftir tízkudót úr öðrum húsum í.staðinn. ‘ * Trúaður söfriuðúr getur þrifizt. um aldir ámkirkju, ón trúlau-S kirkja stenzt ekki degi lerigur. Og þegar hálaunaðir nýguðfræðingar rembast v:ð að heyja sínar skyldumessur,' kreistandi upp úr sér and- ’ laust þrugl utan. garna, starandi sljóum augum í vesturátt eftir villuljósi, þá syngur það fólk á þéss- um skaga sem í æsku var kennt að signa sig mót einni stjörnu í austri sín jól heima með voldugum hreimi í einum fegursta sálmi íslenzkrar lc'ristni, ort- um--við- streng á gömlu langspili af þeim manni iír þessum sóknum, sem átti einn heilladrýgra erindi til Bessastaða á síðustu öld en sú ,,þrenning“ er valdi daginri fyrir allraheilagramessu til veizlu þar méð briéfum hefur nokkurn tíma átt á nokkum stað á þessu landi. ^ Fyrir þrem öldum þjónaði umkomulítill prestur fátækri bændakirk ju utarlega hér á skaganum. Hann hefði eklii þótt hús- eða kirkjuhæfur sjálfur á Bessa- stöðum þá eða nú, en orti sér til dægrastyttingar og sálubóta ýirisa sálma og kvæði sem alþýða var fljót að nema og kann enn, og boðlegir þóttu á Bessastöð- um á 19. öld, þótt höfðingjar legði sig lítt eftir slíku um háris daga fremur en ftú. Gamalt fólk kenndi böm rnn að syngja öll kvöld á föstunni sálma eftir þennan marin með lagi sem flestir hafa nú týnt, en efnið var og er tkmt að heimfæra upp á daglega viðburði. Trú naanna var yfirleitt björt og mild. Þó var ekki ótítt þegar ofsi, fordild og hroki yfirvaldanna keyrði úr hófi, að rperin heyrðust hafa yfir með kynlegum þunga 20. versið í 8. sálmi. Reykjavík, 18. nóvember 1948. Þorvaldur Þprarinsison 1 , frá Bergskoti á Vatnsleysuströnd. Alfar Einna mest ber á álfum um jólaleytið og nýárið, og virðist fleira en eitt bera til. Bæði er skemmtaná- tími þeirra mestur um það léyti ársins, þó einnig finnist dæmi þess, að þeir haldi bæði til páska og sumardagsins fyrsta; en pm jólin hafa þeir sam- sæti og veizlur, hljóðfæraslátt og dansferð ýmist í mannahíbýlum eða í álfabyggðum, og þar að aúki halda þeir fardaga sína um nýárið, og var þá ávalt nokkuð um dýrðir fyrir þeim, og er einkum sagt, að þeir Jhafi farið á nýársnótt úr einum stað í annán vistferlum og búferlrim. Því var sú venja hér lerigi ihöfð, að konur og húsmæður létu ljós loga í hverju- horni og hverju húsi í bæ sínum, svo hvergi bæri skugga á alla nóttina. Allar dyr áttu að starida opnar upþ á gátt, og allt að vera sópað og. hreint, ‘svo hver'gi sæi sorp né dupt; í krók eða kima. Síð- * an skyldi kona eða húsmófiir sjálf ganga gapga til og frá um allán bæinn og segja: „veri þeir, áem vera vilja,“ eða „komi þeir, sem koma viljá, fári þeir, sem fara vilja, mér og mínum að meinlausu." Jón ÁrmSQru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.