Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 29
Jólin 1948 29 ÞJÓÐVILJINN Kvöldið 'efth’ þessi stúrmerki sat ég lieima lijá mcr og hugleiddi hið sársaukalausa andlát sem hin gamla og kostnaðarsama tízka risgjaklanna hafði hlotið méð þess- um hætti. Þóttist ég þess fullviss að fjarvei’a verklýðsins við húsveizlur myndi endast langt til að koma þröngum f járhag landsins í rétt liorf. Þá varð það enn til að aug- lýsa hugkvæmni fstjórnarvaldanna í sparnaðarsókninni, að þingfréttamaður útvarpsins skýrði landsmönnum frá því að læícka skyldi l'járveitingar til veríclegra framkvæmda ríkisins um nálcga sex milljónir króna á næsta ári. (Að vísu lét sami fréttamaður þess getið að útgjöld vegna ríkisstjórnarinnar myndu aukast um tæjia milljón á sama ári, en það miin sízt of hátt áætlað ef tillit er haft til tveggja nýrra útgjaldaliða, þ. e. kostnaðar við að þýða úr ensku 4' ísliehzkú fjárlög, framkvæmdaáætlanir og aðrar fundaégerðir' ríkisatjórnarinnar, og ikostnaðar við að þýða ársfjórðungsl'ega af íslenzku á ensku skýrslu um athafnir, hugrenningar og fýrirætlanir landsmanna, meðferð vest- ræns gjáfafjár o. s. frv. Einnig átti að hæklca lítilshátt- ár kostnaðúr við forsetaembættið). 1 heimi tízkunnar þarf ekki lagaboð frá þjóðþingum. Allir rosknir karlmenn muna hversu afdrifaríkt reyndist fyrir klæðatízku vora og raunar smekk, þegar ríkisarfi Breta (síðar um sinn: Játvarður 8.) gleymdi að hneppa neðstu tölunni á vestinu sínu. Sá ,maður sem sást með al- hneppt vesti á rnannamótum, jafnvel lrér úti á Islandi, var áíitinn liinn versti durnari í klæðaburði. Forsætisráðhcrra iandsins 'og kirkjubóndinn á Bessastöðum, höfundar þeirg/ ar tízku hér á landi að loka einungis úti verkmenn þeg- ar mannvirkinu er fagnað fullgerðu, munu réttilega hafa talið sem góðir og gamlir lögfræðingar að samkvæmt al- þjöðlegum tízkítlögmálum og venjurétti væri það nú að fullu útkljáð hér á landi, hverjir sætu risgjöld framvegis ef haldin yrðu, eoa a. m. k. hverjir sætu þau ekki, sem líka mestu skipti. Og sem ég cit hcr hinn 1. nóv. s.l. ein3 og áður scgir önnum kafinn við að undrast þá nærgætni stóryfirvald- anna að aflétta návist verklýðsins i risgjöldum með mjúlcu cn öruggu formi tízkunnar í stað þeirra kuldalegu bann- lagafyrirmæla sem við eigum svo oft að venjast frá liærri stöðum, þá heyrist alit í einu sorglega hjáróma rödd í ejálfu Ríkisútvarpinu: E^inar kaupm. Eiríksson í Höfn til- Jólasveinar ganga u.m gólf með gylltan staf í hendi. Móðir þeirra sópar gólf og strýkir þá með vendi, skarpan hafa þeir skólann undir hendi. Af Kili. — Tindurinn á miðri myndinni er stalca „Strý' • an“ hjá Kjalhraunsgnýpnum. — Hrútafell í baksýn. kynnir að, hann bjóði öllum þeim mönnum sem lagt hafi liönd að smíði hins nýja verzlunarhúss hans til veizlu þá í vikunni U1 að launa þeim störfin við húsið og fagna hinu nýja mannvirki, og kveðst mvmdu veita hverjum manni kaffi, hinn vinsæla én hálfvegis bannhelga þjóðardrykk Islendinga. Og minnist ekki á að ríklsforseta, ráðherrum né alþingismönnum sé boðið. Jafnvel þótt tilkynning þessi kunni að liafa valcið nolckura eftirvæntingu og gleði í hin- um hversdagalcgu skilningarvitum hornfirzkra bygginga- verkamanna, •fer okki lvjá því að hún hafi samr.tundis sært tilfinningu tizkukónga vorra hér á Innne3jum. Sé það .áietningur landsmanna að lála a?rn vind um eyrun þjóta landsföðurlegar kurteisisbendingar, mun vart verða hjá komizt að beita hinum óblíðari bókstaf nýrra refsilaga. Er þess og að vænta að tilkynning verði skjótlega út gefin af yfirmönnum skömmtunarmála í þá veru að bannað sé cftirleiðis að stökkva hinum vígðu vökvum skörnmtvmar- innar á sauðsvartan almúgann. Ennfremur mætti t. v. búast við fyrinnælum í þá átt að fjárfestingarleyfi til mannvirkjagerðar einstaklinga verði frámvegis háð því skilyrði að stónbokkum einum verði boðið til vejzlunnar, „enda fylgi nákvæm slcrá um væntanlega yeizlugesti, sam- .4 J ,R in af manngreinarálitssérfræðingi eða mannvirðinga- kunnáttumanni". (Þeim sem eiga ólokið á næstunni hús- vígslum með gamla laginu mætti benda á það innan sviga, að öllu mun óhætt á meðan verið er að þýða hugsanleg fyrirmæli um þetta úr ensku á íslenzku). Annars má segja tízkukóngum það til huggunar að Ein- ar lcaupmaður Eirílcsson frá Ilvalnesi er sérvitringur htnn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.