Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 24
24 ÞJÓÐVILJINN Jólin 1948 eíga að varðveita og ávaxta. það likidæmi, sem hefur l’allið honurn einum í skaut. Veslings auðkýfingurinn hefur næturlangt haft gætui á því, hvcrjir færu um veginn. Hann veit hrnn muni þekkja trésmiðinn aftur, strax er hann rjái liann álengdar; hann sá hann og heyrði í fyrra, €ii missti af honum og náði ekki fundi hans. En hann man útlit hans vel, jafnvel greinilega í smæstu átriðum, einfaldan klæðaburð hans, andli.t hans, hin . rólegu, mildu, augu, er voru geysióíik þ:,’, scin hægt var að búast við hjá þeim, rem æsti upp lýðinn gegn keisaranum, — rödd hans, sannfærandi og kröítuga; látbragð hans og hreyf- ingar man hann líka. Það bar allt furðumikinn svip hins lærða marnis, enda sögðu sumir, að trésmiður Jiessi hefði ungur cótt fundi lærðra manna og heyrt ]iá í musterinu. Og nú var hans yon að nýju.. ’ ' V ... 4 . . 4 ■'.»■*■ s. Fjöldi pílagríma' fer um veginn á leið til páska- háti.ðarinnar í Jerúsalem. Margir eru ríðandi, en fjöldinn allur fer fótgangandi, og það er ekki við öðru að búast en trésmiðurinn verði í hópi þeirra. Ifann feiðast alltaf fótgangandi_ Lengi má auðkýfingurinn biða \áð veginn. Hann treystir engum til að standa á verðinum fyrir sig; sjálfum sér treystir hann jafnan bezt. Og hann er þolinmóður. Enginn væri þrautseigari 1 hans sporum. Maður, sem ekki er vanur að þurfa að bíða- andartak eftir nokkrum hlut, hann hefur nú eytt klukku- Stundum í þessa ömurlegu bið, sem ef til vill ber eng- an árangur. Hann má ekki til þess hugsa, að hún beri engan árangur. Það yrði honum óbærilegt. Hann setur alla von sína á þennan framandi mann, engan annan. Svo kemur maðurinn. Biðin varð ekki til einskis. Sá sem þreyir á veg- kantinum, skikkjuklæddur auðkýfingur, sér hvar trésmiðurinn kemur. Og hann er ekki einn á ferð, fremur en endranær. Með honum er stór hópur und- arlegra manna, flakkara, byltingamanna, iðjuleys- ingja, líkþrárra. manna. Og bíðandinn tekur til fót- anna, gleymir virðuleikanum, gleymir öllu í umhverf- inu, öllu nema honum, sem kemur, honum, sem hann hefur beðið eftir. Nú er hann kominn. Og hann gleðst, fórnar höndum, tekur vegfarendum opnum örmum. Ef sumir þeirra væni ekki iíkþráir og óhreinjr, myndi hann bjóða þeim í hús sitt, en hann frestar því að bjóða þeim inn. Hann nemur staðar fagnandi, kastar. kveðju á hópinn, gengur að spámanninum. „Rabbí taba!“ segir hann. Og hann fellur á knén, kyssir jarðveginn við fæt- ur byltingamannsins, gleðst innilega eins og barn, sem hefur heimt föður sinn heilan á húfi úr langri og hættulegri ferð og fagnar honum við borgarmúr- ana. I knéfalli sínu tjáir nann virðingu og einlægni, <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.