Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 16
16 Þ JÓÐVIL JINN Jólin 1948 i nóttina, tókum þann kostinn að láta guð og lukkuna ráða og halda af stað áfram. Það var farið að þykkna í lofti og auðsæ veður- breyting í aðsigi. Færðin batnaði samt og í heiðar- brekkunum var harðfenni. Enginn okkar hafði mannbrodda, en allir broddstafi. Þegar kom að því að fara niður í Langadal var hlíðarbrekkan öll harð- fenni. Tókum við það ráð að fara niður brekkuna á pokuin. Það var komið niðamyikur og langt fram yfir dagsetur. Við komumst að Bakkaseli um nóttina. Daginn eftir var kominn moldútsynningur og mjög slæm ferð. Við komumst við illan leik út alla Langa- dalsströnd út að Ármúla, en bá gerði hríð er stóð í viku. Við sváfum á lofti yfir bæjardyrum og höfð- um eiriungis brekán ofan á okkur. Það var hörku- * Guðjón sagði mér ekki frá fleiri ferðum sínum að sinni en mér skildist að af nógu væri enn að taka. Þessar frásagnir hans nægja þó til að gefa þeim, sem nú eru ungir nokkra hugmynd um muninn á því að ferðast að vetrarlagi fyrir 60—70 árum og nú 1 dag. En vetrarferðirnar eru þó minnstu örðugleik- arnir, sem Guðjón á Ljótunnarstöðum hefur haft við að etja um dagana heimilisfólk hans’hefur lengst af verið heilsulaust, eins og ldtillega var drepið á í upphafi þessarar frásagnar, en þeir sem bezt þekkja Guðjón segja að hann hafi ætíð mætt þeim örðug- leikum, sem öðrum, með sömu stillingunni, ætíð ver- ið jafn glaðvær, bjartsýnn og ihress og í því efni eigi hann fáa sína líka. J- frost, en við vorum allir frískir og fjörugir, en köld var vistin þarna á loftinu! Þegar upp stytti fórum við kringum Kaldalón. Frost var þá yfir 20 stig og ísað og lagt milli Æð- eyjar og lands, þannig að hvorki var skipgengt né mannhelt. Við urðum því aá ganga út alla Snæ- fjallaströnd út að Snæfjöllum. Þar vorum við í viku enn í stórhríð. Þaðan fengum við loks ílutning vestur á ísafjörð. Höfðum við þá verið 3 vikur á leið- inni frá Dönustöðum. Svo kom bátur úr Viðey og Komdu til mín þrettánda kveldið jóla. Ég skal gefa þér þrettán akneyti, tólf hesta rfieð gylltum söðlum, ellefu kapla ífyíja, tíu kýrnar tíðbærar, níu hrúta hringhyrnda, átta geitur upphyrndar, ajö sáðáæði, sex svín með grísum, fimm feit, fjögur föt, > IX þrjár kökur, tvö íiænsni, einn fisk, og allt upp á einn dísk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.