Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 28
2$ Þ JÓÐVIL JINN Jólin 1948 skepnum öldum saman, eins og lesa má m. a'. í ilýrri bók eftir lærðan mann, hið gamla danska guðshús á Bessa- stöðum, hefur nú verið upp dubbað og þéttað og hresst við með margvíslegri undarlegri kúhst, og var meðal amiara stórmerkja látið útlenzkt dansgólf í kirkjuna. En með því að kirkjubóndinn annaðist einungis iiinn auðveldari þátt f jármáianna í cambandi við þessar breyt- ingar, og þar eð hið íslandsfúsa amerísk.a. gjafafé var •|tki' koitaið i gagnið þegar umrædd'ar breýfingar voru ráðnar og framkvæmdar, mátti gera rúð íyrir að notast jTði við íslenzka skattgreiðrndur til þc3s að standa átraum af fjárhágShlið málsiiis. Óg með því ennfremur áð ékki er tékið að flytja inn erlent vinnuafl til kirkju- gérðar á þessúih hl'uta R'eýkjanesskagann, samkv. saihn- fiigi um hrottfluthing Bándaríkjahers al Isiandi, varð einnig að notast við íslenzka verkamenn og iðnaðar til að annaut sjálfa viðgerðina. Til þess að fagna því mikla átaki sem hér hafði verið gert i andlegri húgagerð á höfuðsetri iándsíns, ákváðu háyfirvöldin að efna til mik- illa hátífaliaida á Éessastöðum, um leið og kirkjan yrði endúrvigð’ cftir nálfcga þriggja ára hló á helgum tíðum. 1 fræghm og auglýstum samningi sem forseti ríkisins lét tvo fáðhfcrra sína, þann sem annast þýðingar á ís- lenzku á fyrirhuguðum stjórnarframkvæmdum og hinn sem fer með skömmtunarmál, gera fyrir sína og landsins hönd við eitt örlátt stórveldi fyrir vestan haf, er svo fyrir mælt viturlega að oss fyrir austan sama haf sé skylt að gæta hinnar mestu varúðar um opinber útgjöld hjá oss og koma á hallalausum þjóðarbúskap, og gildir þetta á'kvæði vitanlega fyrst og fremst um meðferð eigin fjár. Mannfagnaður sá sem forsefi og forsætisráðherra buðu til að Bessastöðum súnnudaginn 31. október 1948 var að fifestu haldinn í samræmi við þetta fagra boðorð, ekki svo ifijög á þann hátt að naumlætis gætti í veitingum, held- úr einkum sakir hófs í vali og tölu boðsgesta. Og þar eð ekki þótti fært að bjóða nema mjög takmarkaðri tölu skattþegna til veizlunnar, var þeirrar kurteisi gætt að bjóða fremur þeim sem hafa fyrir atvinnu að leggja á tíkatta en hinum sem hafa fyrir atvinnu að greiða þá. Ekki skulu bornar brigður á þá alkunnu staðreynd að mkkuð miin hafa verið ábóta vant kirkjusókn og öðru gúðrækilegu helgihaldi ýmissa iðnaðar- og verkamanna í þcssum sóknum hin síðari misseri. Hafa víst margir látið scr nægja bamaskírnir og sómasamlegar fermingar, en notað að öðru leyti tómstundir sínar frá matar- og skatt- greiðslustriti til að dýtta að húsum sínum, eftir að fyrri rikisstjóra leyfði almenningi aftur að fást við slíkt. Auk hins viturlega sparnaðartillits, munu hin veraldlegu og andlégu háyfirvöld hafa haft hliðsjón af þessu ástandi, þcgar þaU ákváðú að íþyngja ekki þessum stéttum með veizlu- og vígslusókn í annað byggðarlag á þeim tíma dags þegar skammdegissólin tíýtlist helzt við' hirimilisslörfin. Ein til þess að þessir menn færu ekki alls á mis var ákveð- ið að útvarpa vígshiliátíðinni og Jýsingu á forseta.veizl- unni. Jafnframt þótti rétt að gera efc-ta lagi áðurnifndra stétta nokkurn kost á kirkjugöngu vígs’udagínn mikla. Fyrir því sendi forsætisráðherra út tvennskonar boðs- bréf, eina gerð þar sem hann bauð 130 mönnum ókeypi3 sæti í Bessastaðakirkju á meðan bifckup landsina og sókn- arprestur ;Bessastaðá framkvæmdu vigshina, og'aðra gei'ð þar sem forseti bauð sumum þeirrá að sitjá vcizlli hjá sér að lokinni hálíðamessunni. Ferðakostnað skyldu mcnn greiða sjálfir. Fengu bæði boðsbréfin nokkrir liápreSfar og cinst.aka leikprestar og ýmískonnr borgaraíegir pót- intátar, þingmenn, ráðherrar og þessháttar. En hið fyrra bréfið aðeins hlutu nokkrir þei'r iðnaðarnicistarar og sér- fræðingar sem litu eftir framkvæmd þess verks er verið var að helga með samkomunni, ennfremúr nokkrir menn úr sóknamefnd Bessastaða. Óbreyttir verkamenn og iðn- aðar sem unnið höfðu að kirkjugerðinni voru eklii kvadd- ir til húsvígslunnar, eins og áður segir. Þegar áðurnefndir sérfræðingar fóru að tygja sig til brottferðar með óm af söng í eyrum óg sénnilega með frið í sálinni vegna nýfengins sambands við guð háyfir- valdanna boðaðan samkvæmt opinberu bréfi í einkennilega óíslenzkri kirkju, þá tóku umboðsmenn andlegra og ver- aldlegra náðargjafa og ráðendur islenzkra skattaálagna að tínast inn í staðarhúsin til’ að lítillækka sitt stórlæti í þá andlegu smæð að minnast verklegs og trúarlegs afreks með nautn holdlegrar fæðu og drykkja. I fjarveru verka- manna og í landvarnaforföllum sinnar pólitisku fyrir- myndar, forsætisráðherrans, gengu þar jafnt inn í fögn- uðinn munnhvatir talsmenn hins vestræha örlætis, lítil- látir postular austræns spamaðar á almaiinafjám og and- heitir málsvarar félagslegs jafnréttis. En ráðherra skömmtunarmála mun hafa mætt sem persónUlegur stað- gengill forsætisráðherráns. Og þeir sóknarnefndarmehn sem hlutu í sinn skanimt stundarsess á bekkjum kirkj- unnar og ræðu biskupsins, munu ekki síður en aðrir hafa undrazt þessi teikn hins nýja siðar um leið og þcir héldu út veginn. Austurlenzkur trésmiður, sem aldrei náði þeirri viðurkenningu í iðngrein sinni að honum væri falin for- staða musterisbygginga í ættlandi sinu, þótt ýmsir kaili hann nú mikinn meistara í annari grein, komst svo að orði við félaga sinn á veginum: „Refir eiga greni og fuglar himins hreiður, en manns- sonurinn á hvergi höfði sínu að, að halla“. (Lúkas 9, 58).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.