Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 18
Þ JÓÐVIL JINN 18 Jólín 1&48 til að ætla. Eigendur „Bjarka“ og „Arnfirð- ihgs“, en þeim blöðum stýrði Þorsteinn báð- um, voru menn frjálslyndir og samvinnu- góðir, enda bera blöðin þess engin merki, að reynt hafi verið að sitja á skoðunum ritstjór- ans og halda þeim niðri. Það mun og sann- ast„ þegar ritstjóraferill Þorsteins Erlings- sonar verður kannaður til nokkurrar hlítar, að hann er um margt hinn merkilegasti og stórum athyglisverðari en almennt mun tal- ið. Eigi eru tök á því í stuttu greinarkorni sem þessu, að gera blaðamennsku Þorsteins viðhlítandi skil. Mun aðeins reynt, aðallega með tilvitnunum, að skýra frá viðhorfum hans til heimsstjórnmálanna, og gerð tilraun til-að sanna, að í fréttaflutningi sínum frá útlöndum vann hann merkilegt brautryðj- andastarf, einstætt á þeim tíma. Hann kom þar fram, eins og í ljóðum sínum, sem boð- beri sósíalismans og talsmaður undirokaðra stétta og þjóða, en risti auðvaldshyggju og stórveldastefnu napurt níð. .Þorsteinn Erlingsson hafði dvalizt erlend- is, aðallega í Kaupmannahöfn, um þrettán ára skeið, er hann settist aftur að á íslandi og gerðist ritstjóri vikublaðsins „Bjarka“ á Seyðisfirði, sem hóf göngu sína 9. október 18j96. Á Hafnarárunum hafði Þorsteinn orðið gagntekinn af hugsjón sósíalismans, sem þá var tekin að ryðja sér til rúms meðal danskr- ar alþýðu. Þetta voru viðburðarík á‘r óg Þpr- steinn fylgdist með því af lífi og sál, setn fram vatt í veröldinni. Maðurinn yar þaiinig : gerður, að samkvæmt eðli sínu og skapgerð hlaut hann að skipa sér í fylkingu þeirra manna, sem kröfðust aukins réftlætis og' meiri jöfnunar á hag manna og lífsáðstöðm : Hitt er og auðsætt, að hann kynntíst allnáið þeirri þjóðfélagsstefnu, sem ein 'hafði 'é-i kveðnar og rökvísar kenningar að flytja uttV nýja og réttlátari þjóðfélagsháttu. Surná"ri& 1896, fáum mánuðum áður en Þorsteinn flutt- izt heim til íslands, gafst honum köstúh-’á að ferðast til Ameríku. Kynntist hann þar að nokkru hinu vestræna frelsi, er hann hafði vegsamað í kvæðinu „Vestmenn", ög komst: að raun um, að þar „væri talsveft;;öðru; vísi málum skipað, en hann hafði dreymt umÁ Þegar í fyrsta tölublaði „Bjarka“, ’hóf Þor- steinn að segja ferðasögu sína: til Vestur- heims, og er brátt sýnt, að hann þykist eigi þurfa að vera myrkur í máli. Verður honum þegar harla tíðrætt um auðvald Bandaríkj- r anna, „hugsjónir“ þess og vinnubrögð. Það sé ■ að vísu rétt, að enginn kórónaður konung* ur né keisari sé í Bandaríkjunum, en þar . riki þó ,.kóngar“ margir, „kolakóngar, stein- olíukóngar, járnbrautakóngar, sykurkóngar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.