Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 9
Jólin 1948 ÞJÓÐVILJINN fl «?Imð er alltuí bjart hjá mév?? ( Eabbað við Guðjón Guðmundsson á Ljótunnarstöðum „tíið er alltaf bjart hjá mér . . . “ — Maðurinn mrelti þessi orð, Guðjón bóndi Guðmundsson á I.jótunnaistööiim við Hrútaíjörð, cr 81 árs Kamall. — Já, livað er svo merkllejjt við það?. Auðvitáð situr maðurinn í hverahitaðri raflýstri stofu, áliyggjuiaus o;; œttíngjarnir bera hann á höndum st'r, munti vafalaust mörg yklcar liugsa. En þetta er elcki alveg svona einfalt. Svar hans við spurn- ídjju minni um heimilisásta*ður lians var í iteiid þannlg: „Heimilisfóllc mitt er tvö börn mín heilsu- jiaus. — En það þýðir ekkl að vera að gera sér reliu út al' því. I»að er alltaf bjart lijá mér, ég sé aldrei svart framundan. Eg lief aldrei þekkt til lelðinda". — Iíve miirg olclcar inyndu „sjá bjart“ við slíkar lcriii'jumstreður? I>ví svari hver fyrir sig. Það var gömlum og góðum vini Guöjóns aö þalcka a j ég félclc tæki- færi til að rabba stund- arkorn við hans s. I. sumar. Þótt hann sé nú komlnn á níræðisaldur er hann enn snöggur í lireyfingum, síglaður, viðmótshýr og futlur álutgv íyrlr viðfangsefnum líðandi og komanc'.i stundar. Hann er eiitn þessara alþýðumanna sem alla ævina hafa ttntiið sín störf í kyrrþey, aidrel lcgið á liði sínu og a*tíð iagt það til málanna er hann taldi sannast og réttast. Slílcir menn eru hverri þjóð milcill auður. Smali í 73 ár — Æskuárin? — Eg er fæddur 1. ágúst 1867 í Skéliholtsvík á Ströndum, svaraði Guðjón. Eins og siður var í þá daga fór ég að smala, þegar ég byrjaði að geta gengið og smalamennskan hefur fallið rftér bezt um dagana. Eg hef nú verið smali í 73 ár og mundi enn hafa reynt að smala eitthvað á hesti — en nú er engin kindin hjá mér. Eg byrjaði að sitja hjá. þegar ég var 7 ára gamall Var hálft þriðja ár í Ljái'skóga- seli þegar ég var strákur og sat hjá þar í heiðinni. Síðan er mér alltaf vel við hana Fáskrúð, það gekk naut þar á afréttinum, sem ég var smeykur við, en ég gat alltaí hlaupið 1 klettana við ána. Frá fermingu var ég smali og vinnumaður í minni sveit, en 1883 fór ég vestur í ísafjarðardjúp, fyrst til sjóróðra og síðan sem vinnumaður í Æðey og Ögri, og réri í Bolungavík og fleiri verstöð\um þar vestra. Hafis fyrir öllu Norðurlantii — Iivernig voru kjörin ó æskuórum þínum? — Það var oft fátækt og miklir erfiðleikar. T. d. mislingavorið 1882, sem einnig var kallað hvalavorið mikla. þvi þá rak 32'hvali á Ánastöðum á Vatnsnesi. Það vor var mikill skepnufellir Aægna harðinda, og lítið um nauðsynjavörur. Tómas Jónsson á Kollsá vsmíðaði þá lensu, sem Strandamenn skáru með lif- andi hval, er var afkróaður í vck fram undan Kolls- á. Það vor var hafís fyrir öllu Norðurlandi, — og næsti verzlunarstaður ojckar við „auðan“ sjó var Stykkishólmur. i „Það voru fá ár, sem enginn fór giftur eða tnilofaður frá því heimili“ — Eg fór fyrst vestur í ísafjarðardjúp 1883 til róðra og skepnuhirðingar í Æðey. Var þar vinnu- maður í 3 ár og I ár í Ögri, en það voru þá mestu myndarheimili við Djúp. Æðey var Iþá eitt gestrisn- asta heimili á landinu. Lendingin var kölluð höfn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.