Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 20
20 ÞJ ÖÐVILJIKK Jólin 1948 í éiningu, en þetta vildu þau ekki, því þá hefðu þau orðið að ganga af Tyrkjanum dauðum og skifta dánarbúinu, og „það var versta vikan,“ því þó Tyrkinn lifi»enn í dag, scm allir vita, og eigi vafalaust langa ævi ólifað énnþá hafa þó Rússar, Englendingar og Austurríkismenn verið að togast á um þessar tilvonandi reitur nú í hálfa öld. Tií þess að þessir þrír úlfar og fleiri, sem að kunna að ví'fa, færu nú ekki að bítast um ástið, þá hafa þeir orðið að taka sem varleg- ast á Tyrkjanum. Þess vegna hafa þeir að- feíhs látið sendiherra sína g.iamma eitthvað í Míklagarði og sent þangað herskip sín til málamynda, því þau hafa ekkert að gera livort sö'hi er. Sva hafa þeir eitthvað verið að skril'ast á við Tytkjahn og biðja hann að vera nú ekki að þessu. og Tyrkinji hefur sagf: „Elsku vin, kærar þakkir fyrir þitt síðasta, góða bréf,“ og Syo, :b iað m ;ð „yðar einlægur vinur“ og beðið rólegur eftir næsta miðanum, og skip- að Íögrégiunni að rnyrða sem duglegast á meðan..... Annars eru Tyrkir víst bráðum þúhír að myrða sig ánægða og fara nú að liætta, svo það kann að bjarga þeim Armen- mn. sem eftir tóra. Annað bjargar þeim vária“. Þorsteinn hefur fleiri fréttir að segja í þessu blaði, og þá eigi sízt um yfirgang og hýiendukúgun stórveldanna. Ur Bretaveldi í’lytur hann þessi tíðindi: „Englendingar eru ekki búnir að gleyma gamla laginu sínu ennþá. Meðan þeir og aðr- ir hafa hrópað svo hátt um grimmd Tyrkj- ans, að allt annað gleymdist, þá hafa þeir verið að bauka einir sér suður í Afríku, hrak- ið Mahdíann og Dervisja hans suður í Súdan, tekið borg hans, Dongola, og slegið hendi siiini á ríkið.Til þess að þvo af sér smán- arbletti þá, sem Englendingar hafa fengið í ÍEvrópu og Asíu hin síðustu þrjú árin, var ekkert eins gott og afríkanskt blámanna- blóð....“ Af Frökkum hefur Þorsteinn þau tíðindi að flytia, að þeim ætli að verða dýrt ránið á eyjunni Madagaskar, er þeir höfðu þá ný- íega slegið á eign sinni. Væru nú uppþot um alla eyna og hefðu uppreisnarmenn náð fót- festu í úthveríum höfuðborgarinnar. Hefðu Frakkar ráðagerðir uppi um „að senda þang- að her manns til að kúga undir sig eyjarbúa og skjóta þá niður.“ Þessar tilvitnanir eru lítið sýnishorn þess, hvernig Þorsteinn valdi og flutti erlend tíð- indi. Stingur það mjög í stúf við fréttaflutn- ing annarra íslenzkra blaða. Þá dagana, sem „Bjarki“ flutti fyrrgreind tíðindi, gerðust þau t. d. fjölorð um heimsókn Rússakeis- ara til Frakklands, en þar var honum .tekið mcð kostum og kynium. Þorsteinn minnist á f”r þessa og hendir gaman að því „vanda- máli“, sem Frakkar hafi átt við að stríða, „hvort kona Faures forseta mætti vera hjá manni sínum meðan hann fagnaði Rússakeis- ara.“ Síðan bætir hann við: „Hálfri sjöttu milljón franka hafa Frakkar yarið til að fagna keisaranum. Ekki er þeim skildingum illa varið.“ Hinn 0. janúar 1897 ritar Þorsteinn Er- liúgsson um nýafstaðnar forsetakosningar í Bandaríkjunum. Baráttan hafði staðið- milli Bryans, forsetaefnis demókrata, og McKin- ley’s, er var í kjöri af hálfu republikana. Hafði hinn síðamefndi borið sigur úr býtum. McKinley þessi var skuldunum vafinn fyrir þann tíma, er hann var valinn til forseta- ofnis. Auðmannaklíka mjög voldug „keypti“ McKinley, greiddi allar skuldir hans, studdi hann til vegs og valda í republikanáflokkn- um, fékk því ráðið, að hann var -tilnefndur sem forsetaefni og eyddi bví nsest stórfé í koshingaundirbúning og áróður fyrir hann. Gegn þessu skyldi McKinley síðan stjórna landinu sem þægilegast fyrir klíku þessa, svo að hún fengi álitlegan arð af fjármagni því, er hún hafði lagt í „fyrirtækið“. Auðjöfrar Wall Street áftu forseta Bandaríkjanna, höfðu keypt hann sjálfan og tignina handa honum. Um tíðindi þessi ritaði Þorsteinn 8. jan. 1897 grein, er hann nefndi: „í auðmanna greipum“. Þar segdr svo, meðal annars: „Er það ekki fallegt á pappírnuni? Frjálst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.