Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 22
ÞJÓÐVILJ IN N 22 væntu þeir að fyrst Rússinn. oþinberaði ekki trúlofunina í þessari veizlunni, þó gerði hann það í hinni, en bölvaður dóninn komst aldrei lengra en þetta: „þinn einlægur vinur“ o. s. frv. Nú ætluðu frönsku blöðin a,ð ganga af göflunum, alveg eins og maður kannast við ; af ættfólki heitmeyjar, sem óttast að unn- ; iistinn sé að linast í sóknum. Frakkar voru 'Íarnir að ympra á, að þeir væru dregnir. á ^fálar og þetta daður Rússans væri aðeins 'ýgért í hagnaðarskyni, og margt sögðu þeir ’iieira. Þjóðverjar glottu kýmileitir, og var auðséð, að þeim var skemmt, Bretar báru ' 'meðlætið betur og stillegar, eins og þeim er Jilgið. Hvað Rússar hugsuðu, veit enginn, en ' éina kvöldstund um daginn sendír telegraff- V Ínri þá fregn út um veröldina, að eirivaldur ' Rússanna hafi heimsótt þjóðveldisforsetánn ,ut á skip hans, og þegar þeir voru farnir að fá sér í staupinu, þá hafi Rússinn drukkið .ykál frelsisdrottningarinnar frakknesku og kallað hana sína elskulegu unriustu og fest- : a;rrney. r,': „Hananú, þarna kom það“, sagði heimur- ,inn. Þjóðverjar sögðu nú reyndar meira, en ~ þþ víst ekki allt, sem inni fyrir var. Bretar ,,eru fálátir, því þeir hafa nóg að hugsa á . Indíalandi.“ ‘ Það var sannast sagna, að Bretar höfðu um þetta leyti, eins og bæði fyrr ;og síðar, ærið • áð starfa á Indlandi. Segir Þorsteinn alloft l; tíðindi þaðan að austan, og er eigi myrkur - í máli, fremur en fyrri dágirin, þegar hann segir íslenzku þjóðinni frá atferli brezku heimsvaldastefnunnar í AustUrálfu. Hér er ' sýn.ishom: " „Þó Indíaland sé talið eitt bezta land á j'örðu, þá ér þó ekkert nýnæmi að fólk hafi fallið þar úr hor og hungri undir stjórn Breta, og hitt ekki heldur, að þjóðflokkar ' þar, stundum margir saman,; háfi gert upp- ■ reist móti Bretum. Það er ekki verið að fleipra með það til Evrópu, þó nokkrar þús- " undir hrökkvi upp af hér og þar í Indía- landi, en þegar drepsótt og hungur fellir þjóðina í milljónum, eins og verið hefur þetta ár, þá brjótast kveinin og hörmungasögurn- ar yfir landamærin, og hversu nauðug sem Evropa er, verður hún snöggvast1 að líta upp úr allri keisaradýrðinni og hátíðahöldunum og renna augunum austur eftir. Ekki þó svo mjög af því, að það snerti samvizkurnar, því auðmannavaldið, sem nú ræður öllu, þekkir fylgjuna sína og hefur fyrir löngu vanið samvizku sína við hana. Nei, það er af :hinu að Sósíalistar, guðleysingjar, „siðleysingfár“ og allur þess konar ófögnuður verður þá ;sVo erfiður viðfangs, því bæði sýna þessir ménn heiminum þá svo ómótmælanlegá, ■ kvernig aUðmannavaldið er bein orsök til alls þesSa, og svo eiga peningapúkarnir þá dáiítið erfið- ara f bili að láta stiórnar- og kirkjublöð>isín ausa sorpinu á mótstöðumennina og etja á þá heimskunni, fáfræðinni og eigingiminmi£Þó eru sum blöðin svo óskammfeilin, að vef get- ur verið að einhver þessara leiguþjóna- Verði til að reyna að gera þessa hungurbyltingu að trúarbragða- eða æsingastríði. Þó blöð Ind- verja beri sig upp undan því, að menrtysem hafa sogið úr þeim merginn í mörg ár æyði milljónum í hátíðahöld heima í Luridúnum og íáti þá þar eystra deyja, þá mætti nú þagga það með lagi, og eins hitt, að heilir þjóðflokkar ganga um eins og holdlausar vofur. Eri þegar hver þjóðflokkurinn af öðrum grípur til vopna, tií þess að hreinsa landið fyrir guðsmönnunum og trúarhetjunum ensku, þá fer að versna veðrið........“........ Hér verður nú látið staðar numið :um;til- vitnanir. Hefur þó aðeins verið birt lítið sýn- ishorn af því, sem Þorsteinn Erlingsson rit- að í-fyrstu tveim árgöngum „Bjárká“ um erlenda viðburði, .:k-i Vænti ég, að það nægi til að gera mönnrim ljóst, að Þorsteinn var éngan véginri búnd- inn í ritstjórnarstólnum á höndum ogHótum. Þvert á móti. Hann sagði tíðiridí ;áf::fullri einurð og hreinskilni og dró hvergi diií á þjóðfélagsskoðanir sínar. Sérstaðá háris með- al íslenzkra blaðamanna á síðast.a árattig'19. aldar kemur ljóslega fram við; samanburð á fréttaflutningi annarra blaða frá þéirii‘:t-ífria, en út í þá sálma verður eigi farið að þessu l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.