Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 24.12.1948, Blaðsíða 14
P'-ÍjM 7 jáílfcT# ÞJÓÐVILJINN Jólin 1948 — Nú hvernig það? — Jú þeir gerðu mér margan greiðann í staðinn. Guðjón þagnaði augnablik, brosti og hélt svo áfram: — Hafi það níðzt úr mér að gera eitthvað gottr hef- ur-;það komið margfaldlega aftur. Það héldu margir að ég væri búinn að vera £ v Eg hef eittihvað heyrt að þú serf ótrúlega líf- — Já, ég missti heilsuna um tíma af iiðágigt og. nú. fýrir ári síðan fékk ég meihsemdý:j ' magann.^ Eg;‘ýann þó að heyskap hvern dag úm' sumarið, smal- a$i„.og dró í sundur um haustið, en dágirín .eftir' fór ég-súður til uppskurðar. Eg var ekkerí úföihn hema béinin og skinnið og það héldu márgir að ég væri búinn að vera, að ég myndi ekki þola uppskurðinn vegna þess hve ég var orðinn gamall. Eg var^kor- inn upp. á Landspítalanum og það tókst mjög yel, ég fór áð stíga í fæturna daginn eftir. En lengý var ég. að jafna mig. Stúlkurnar urðu að leiða mig um gang- ana fyrst á eftir og ég man að ein þeirra sagði: „Af- skaplega stikarðu stórt maður.“ Eg sváráði 'éíns og satt 'várí „Eg er gamall smali“. Um leið og þéssi að-' gerð var framkværnd, var gamalt kviðslít Íagáð. ■) fGuðjón var á 81. aldursári, þegar hann vár slcof- inn-upp á Landspítalanum og mun vera'éinn élzti — cf ekki elzti —maður hér á landi', 'éi svó 'míkiir holskurður hefur veriþ gerður á). Fyrsta vetrarferðin vestur að Djúpi —r Þú gætir vafalaust ságt frá mörgu af vetrarr.. ferðjjm þínum vestur á Fjörðu, bæði fyrr og síðarrr — Ekki veit ég hve sögulegt það var, en. oft voru-.. þær erfiðar bæði þæx- sem ég fór í erindum búnaðar- félagsins og fyrstu ferðirnar mínar, þegar ég var strákur. . —Láttu mig heyra eitthvað af þeim. — Það væri þá helzt að ég segði þér af fyrstu. ,-e
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.