Morgunblaðið - 31.01.2001, Page 40

Morgunblaðið - 31.01.2001, Page 40
40 MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R ATVINNA ÓSKAST Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum. Er með góða reynslu. Upplýsingar í símum 555 4937 og 893 2853. Tannlæknastofa Aðstoð óskast strax eftir hádegi á tannlækna- stofu í miðborginni. Æskilegur aldur 30+. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Aðstoð — 10899“, fyrir laugardaginn 3. febrúar. Nuddari dermalogica húð og spa óskar eftir góðum nuddara, helst með þekkingu í ilmolíufræðum, á nýja húðmeðferðarstofu í miðbænum. Upplýsingar hjá Sigrúnu eða Sif í símum 551 0211 og 698 7277. Íþróttakennara vantar Íþróttakennara eða leiðbeinanda í fullt starf vantar vegna forfalla við Vopnafjarðarskóla í mánaðartíma frá byrjun febrúar. Nóg vinna í boði utan kennslu við íþróttaþjálfun. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 470 3250, 473 1108 og 861 4256. Netfang: adalbjorn@vopnaskoli.is Golfvöllur Oddfellowa Veitingarekstur Golfvöllur Oddfellowa auglýsir til umsóknar veitingarekstur í veitingaskála á golfvellinum. Um er að ræða rekstur yfir tímabilið maí—sept- ember 2001 eða eftir nánara samkomulagi. Á golfvellinum eru tveir golfklúbbar, Golfklúbb- ur Oddfellowa og Golfklúbburinn Oddur. Félagar í klúbbunum eru alls um 900 og um er að ræða mjög virka starfsemi. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra golfklúbb- anna sem jafnframt gefur nánari upplýsingar. Golfvöllur Oddfellowa, Urriðavatnsdölum, pósthólf 116, 210 Garðabæ. Netfang: gof@simnet.is — s. 565 9094. Sinfóníuhljómsveit Íslands óskar eftir að ráða sviðsstjóra Laun skv. kjarasamningi Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar gefur starfsmanna- stjóri. Sinfóníuhljómsveit Íslands, Háskólabíó v/Hagatorg, pósthólf 7052, 127 Reykjavík, sími 545 2502, fax 562 4475. Netfang kristin@sinfonia.is. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 360—400 fm atvinnuhúsnæði á Smiðjuvegi 36. Upplýsingar gefur Kristinn í símum 554 6499 og 893 0609. TIL SÖLU Húsbíll Óska eftir að kaupa húsbíl í skiptum fyrir Renault Kangoo, árg. 1999. Verðhugmynd um 2 milljónir. Upplýsingar í síma 897 8910. 16 manna fundarborð Til sölu tekkborð, lengd 5,40 m, breidd 1,70 m, en mjókkar út til endanna í 1 m. Borðinu fylgir milliplata, sem gerir lengingu mögulega og 16 bólstraðir armstólar. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 551 8166, Björn eða 895 1477, Björgvin. ÞJÓNUSTA       Getum tekið að okkur verkefni. Fagmennska í fyrirrúmi. Símar 698 2523 og 554 3716. TILKYNNINGAR Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi „Iðnaðar- hverfis austan Reykjavíkurvegar“ vegna Dalshrauns 1, Hafnarfirði Í samræmi við gr. 25 í skipulags- og byggingar- lögum nr. 73/1997 m.s.br. er hér með auglýst til kynningar breyting á deiliskipulagi „Iðnaðar- hverfis austan Reykjavíkurvegar“ vegna Dals- hrauns 1, Hafnarfirði. Breytingin felst í því að rífa núverandi mann- virki á lóðinni og reisa 4 hæðar skrifstofubygg- ingu með inndreginni 5. hæð og bílakjallara. Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Athafnasvæðis Hellnahrauns, 1. áfanga, Hafnarfirði Í samræmi við gr. 25 í skipulags- og byggingar- lögum nr. 73/1997 m.s.br. er hér með auglýst til kynningar breyting á deiliskipulagi Athafna- svæðis Hellnahrauns, 1. áfanga. Breytingin felst í því að lóðum sunnanmegin við Íshellu og lóð við Hringhellu er breytt í lóðir með fljótandi lóðarmörkum og lóðum á milli Rauðhellu og Móhellu er breytt. Breytingar þessar voru samþykktar af bæjar- stjórn Hafnarfjarðar 23. janúar 2001 og liggja þær frammi í afgreiðslu umhverfis- og tækni- sviðs, Strandgötu 8—10, 3. hæð, frá 31. janúar til 2. mars 2001. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til bæjarskipulags í Hafnarfirði eigi síðar en 16. mars 2001. Þeir sem ekki gera at- hugasemd við breytingarnar teljast samþykkir þeim. Bæjarskipulag Hafnarfjarðarbæjar. Auglýsing Deiliskipulag íbúðabyggðar í landi Ásgarðs, Grímsnes- og Grafningshreppi Samkvæmt 25. gr. laga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við deiliskipulag íbúða- byggðar í landi Ásgarðs í Grímsnes- og Grafn- ingshreppi. Skipulagstillögur liggja frammi á skrifstofu Grímsnes- og Grafningshrepps frá 31. janúar til 1. mars 2001. Skriflegum athuga- semdum við skipulagstillögurnar skal skila á skrifstofu sveitarfélagsins fyrir 16. nóvember 2001. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps. ÝMISLEGT Frímerki — uppboð Thomas Höiland Auktioner a/s í Kaupmannahöfn er stærsta fyrirtækið á Norð- urlöndum með uppboð á frímerkjum og öðru skyldu efni. Starfsmenn fyrirtækisins verða á Íslandi föstu- dag og laugardag, 2. og 3. febrúar nk., til að skoða efni fyrir næsta uppboð, sem verður í apríl. Leitað er eftir frímerkjum, heilum söfnum og lagerum, en mestur áhugi er þó á frímerktum umslögum og póstkortum frá því fyrir 1950. Áhugi erlendis á íslensku frímerkjaefni er mikill um þessar mundir. Þeir, sem áhuga hafa á að sýna og selja frí- merkjaefni, geta hitt starfsmenn fyrirtækisins á Hótel Esju laugardaginn 3. febrúar á milli kl. 10 og 12 eða eftir nánara samkomulagi á öðrum tíma. Frekari upplýsingar gefur Össur Kristinsson í símum 555 4991 eða 698 4991 eftir kl. 17.00 á daginn og um helgar. Thomas Höiland Auktioner a/s, Frydendalsvej 27, DK-1809 Frederiksberg C. Tel: 45 33862424 — Fax: 45 33862425.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.