Heimilistíminn - 08.03.1979, Page 31

Heimilistíminn - 08.03.1979, Page 31
Hverstórviöburöurinnaf öörum dynur yfir þig. ÞU hittir margt skemmtilegt fólk í veizlum á næstunni, og reyndu nú einu sinni aö ota þinum tota. Þaö veitir ekki af. Þaö eru ekki aör- ir.sem gera þaöfyrirþig. ÞU átt framann skilinhi Sporðdrekinn 23. okt. — 22. nóv. Gamlar minningar sækja á þig. Hvernig væri, aö reyna aö bæta flr þvi, sem þfl eitt sinn geröir. Þér veröur fyrirgefiö þótt seint sé. Feröalög og útillf eiga vel viö þig, en þú mátt ekki eyöa of miklum peningum i slikt. Bogmaðurinn 23. nóv. — 20. desv Þú þarft ekki alltaf aö fara troönar slóöir viö aö leysa verk- efnin, sem þér eru fengin. Reyndu aö finna upp á ein- hverjunýju, þaö gæti bæöi oibiö sjálfum þér og fyrirtækinu til framdráttar. Gleymdu ekki aö pósta bréfiö, sem þú skrifaöir. Meyjan 22. ág. — 22. sep. Þú hefur allta f viljaö vera sjálf- stæöur, og af þeim sökum skapaö þér óvildarmenn. Bóka- lestur myndi ekki skaöa þig i staöalls skemmtanalifsins, sem þú hefur stundaö undanfariö. Vogin 23. sep — 22. okt. Þúhefur haft helzt til mörg járn i eldinum aö undanförnu á sviöi ástamálanna. Reyndu aö halda þig viö einn eöa eina i einu. Þaö nægir, þegarfram i sækir. Böm vinar þins eru hrifin af þér. Vertu góöur vinur. Finniö fimm atriöi, sem ekki eru eins i myndunum. Sjá bls. 39.

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.