Heimilistíminn - 08.03.1979, Síða 38

Heimilistíminn - 08.03.1979, Síða 38
Risasnjókarl Nú keppast allir viö aö setja alls konar heimsmet, alit á aö vera þaö hæsta, lengsta, dýrasta, breiöasta, dýpsta og hvaö þaö nd allt er. Þaö er alveg furöuiegt hvaö hægt hefur veriö aö safna saman mikiu af undarlegum heimsmetum. Ekki vita menn, hvort snjókariinn, sem þiö sjáiö hér á myndinni er heimsins stærsti snjókarl, en eins og þiö sjáiö er hann samt nokkuö stór, svo ekki sé meira sagt. Maöurinn viö hliö karlsins er ekki stór á borö viö snjókarlinn, enda reynd- ist hann vera fimm metra hár. Hann var búinn til og stóö á svo kölluö Roa-torgi i Osló frá jólum og nokkuö fram á nýáriö, og þótti mönnum gaman aö viröa hann fyrir sér. Hvernig komust þér aö þeirri niöurstööu frú, aö þér þjáöust af stelsýki? t gær varst þú blindur, og i dag ert þú Hka heyrnarlaus. Já, ég er aö auka umsvifin. Þaö er búiö aö kveikja i eldflaug- inni/getur þú fengiö straubrettiö þitt aftur mamma. Eldspýtnaþraut Getur þú raöaö þessum átta eldspýtum þannig, aö þú fáir fram tvo ferhyrninga og fjóra þri- hyrninga? Sjá bls. 35

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.