Morgunblaðið - 19.02.2005, Síða 7

Morgunblaðið - 19.02.2005, Síða 7
Dagskrá Vetrarhátíðar og kort að hátíðarsvæðinu er að finna á www.rvk.is/vetrarhatid DAGSKRÁIN Í DAG 10:00 – 17:00 Vetrarratleikur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Aðgangseyrir 350 kr. börn, 450 kr. fullorðnir. 10.00 – 18.00 Blómasprengja, gróðurljóð og vetrarhásæti. Ingólfsnaust, Aðalstræti 2. 12:00 Pétur og úlfurinn. Örn Árnason leikari og Mattias Wager orgelleikari flytja. Vetrarhátíðarverð 800 kr. fyrir fullorðna en ókeypis fyrir börn. Hallgrímskirkja. 12:00 – 18:00 Þjóðahátíð Alþjóðahússins – fjölbreytt menning og mannlíf. Kynning á menningu framandi landa og fjölmenningarleg skemmtiatriði á sviði. Stuttmyndir sýndar í sýningarsal í kjallara, þar sem einnig verður verður lesið upp úr barnabókum á erlendum tungum. Perlan. 12:00 – 18:00 Vesturfarasetrið á Vetrarhátíð. Sýning sem lýsir uppbyggingu setursins á Hofsósi. Kl. 15:30, segir Böðvar Guðmundsson rithöfundur frá Vesturfarasögum sínum og leikarar frá Leikfélagi Reykjavíkur leika brot úr sýningunni Hýbýli vindanna. Kl. 17:00, Skagfirsk söngskemmtun, Karlakórinn Heimir og Álftagerðisbræður skemmta. Ráðhús Reykjavíkur. 12:30 – 16:00 Kokkakeppni sælkerahátíðarinnar Food & Fun. Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús, Tryggvagötu. 13:00 – 17:00 Á kvöldhimni, dagskrá um Ívar Björnsson frá Steðja í Borgarfirði. Gerðuberg 3 - 5. 14:00 Bikarkeppni í snocross. Nánari upplýsingar á www.snocross.is. Skálafell. 14:00 – 14:30 Upplyfting í skammdeginu. Einsöngstónleikar burtfararnema. Söngskólinn í Reykjavík, Snorrabraut 54. Vetrarhátíðarverð 500 kr. 14:30 – 16:00 Götusöngur. Sönghópurinn Blikandi stjörnur ásamt hljómsveit á Laugaveginum. Söngnum lýkur við Hitt húsið, Pósthússtræti 3-5. 15:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands frumflytur tónverk Barða Jóhannssonar við kvikmyndina Häxan. Einstæður viðburður kvikmyndalistar og tónlistar. Í framhaldi af tónleikunum er málþing á vegum Háskóla Íslands. Háskólabíó. Tónleikarnir eru styrktir af Icelandic Group (SH hf). 15:00 Karlmenn til prýði. Dagný Guðmundsdóttir opnar sýningu sína í skipi Hvalstöðvarinnar við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn - niðri í lestinni. 15:30 Upplyfting í skammdeginu. Einsöngstónleikar burtfararnema. Söngskólinn í Reykjavík, Snorrabraut 54. Vetrarhátíðarverð 500 kr. 16:00 – 18:00 Gallerí Tukt. Erna Þorbjörg Einarsdóttir opnar einkasýningu. Sýningin stendur til 5. mars. Hitt húsið, Pósthússtræti. 16:00 – 22:30 Vaxtarbroddar í rokkflórunni. Fjöldi upprennandi hljómsveita spila. Hitt húsið, Pósthússtræti 3-5. 16:30 Listdansarar á skautum sýna glæsilegan skautadans. Skautahöllin Laugardal. 17:00 – 17:30 Upplyfting í skammdeginu. Einsöngstónleikar Burtfaranema. Söngskólinn í Reykjavík, Snorrabraut 54. Vetrarhátíðarverð 500 kr. 17:00 – 19:00 Skautadiskó – allir velkomnir. Skautar leigðir á staðnum. Skautahöllin, Laugardal. 17:30 Menning og galdrar. Fræðimenn HÍ leggja út af myndinni Häxan í stuttum erindum að sýningunni lokinni. Háskólabíó. 19:30 Íshokkí. Stórleikur á milli Skautafélags Reykjavíkur og Skautafélags Akureyrar. Skautahöllin. 19:30 Sálmar. Í flutningi Ellenar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunnarssonar. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn. 20:00 Alþjóðlegt sundeinvígi. Bestu sundmenn Íslands taka þátt. Innilaugin í Laugardal. 22:00 Hið árlega Spaðaball. Nasa við Austurvöll. Vetrarhátíðarverð 1000 kr. 22:00 Grímudansleikur í Vetrarhölllinni. Bardukha og Andrea Jónsdóttir sjá um tónlistina. Vetrarhátíðarverð 1500 kr. með kokteil. Iðnó, Vonarstræti 3. Aðgangur er ókeypis á viðburði Vetrarhátíðar nema annað sé tekið fram z e t o r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.