Morgunblaðið - 19.02.2005, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 19.02.2005, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2005 65 Þér er boðið að koma og • skoða kennsluhúsnæði og tónleikasal • hlusta á söngkennslu • fylgjast með tónfræða- og nótnalesturskennslu • fara í prufu-söngtíma hjá söngkennara ó Opið hús Söngskólinn í Reykjavík verður opinn •öllum sem áhuga hafa á að syngja •og vilja kynna sér starfsemi skólans •sunnudaginn 20.02.2005 kl. 14-18 • Vetrarhátíð í Reykjavík • Söngskólinn í Reykjavík ÚTVARPSSTÖÐIN Radíó Reykjavík fer aftur í loftið kl. 13 í dag en hún sendir út á tíðninni 104,5. Útsend- ingar hafa legið niðri frá því í byrjun janúar og hafa áreiðanlega einhverjir saknað klassíska rokksins sem stöðin sérhæfir sig í. Jón Hlíðar Runólfs- son er nýr eigandi stöðvarinnar. „Þetta er í raun og veru ný stöð því ég keypti bara tæki og tól og nafnið. Tónlist- arstefnan verður samt nákvæmlega sú sama,“ segir hann. Stöðin spilar klass- ískt rokk í anda Led Zeppelin, Deep Purple og Uriah Heep. Áhersla verður lögð á sérþætti á kvöldin. Mánudagsþættirnir heita Rokkarinn en þá er áherslan á íslenskt rokk, á miðvikudögum tekur Endorfín við með tónlist tíunda áratugar síð- ustu aldar og á fimmtudögum er villt rokk á dagskrá í þættinum Villt rokk. Á föstudögum og laug- ardögum ræður Einræðisherra Ís- lands ríkjum með „nýju og gömlu rokki fyrir partíið“. Á laugardögum verður skipt um gír í þættinum Í bílskúrnum. Frá 12–16 verður rætt um ýmislegt sem viðkemur breytingum á bílum, „motocrossi“, torfærukeppni og fleira í þeim dúr. Slegið verður upp veislu í hús- næði Radíós Reykjavíkur þegar útsendingar hefjast á morgun. Dagskráin verður brotin upp með lifandi tónlist frá nokkrum hljóm- sveitum. Á meðal sveita sem ætla að troða upp eru Fjandakornið, sem hefur m.a. gítarleikarann Gulla Falk innanborðs, og rokk- sveitin Sign með Ragnar Zolberg í fararbroddi. Útvarp | Radíó Reykjavík aftur í loftið Klassískt rokk Radíó Reykjavík FM 104,5 fer í loftið kl. 13 í dag. Af því tilefni verður opið hús með veigum og skemmtun í Faxafeni 11. www.radioreykjavik.is Morgunblaðið/Sverrir Ragnar Zolberg og félagar hans í Sign ætla að troða upp hjá Radíó Reykjavík þegar útsendingar hefj- ast kl. 13 í dag. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 3.45 og 6.20. Ísl. tal Yfirnáttúrulegur spennutryllir af bestu gerð sem vakið hefur gríðarleg viðbrögð og slegið rækilega í gegn í USA og víðar. Varúð: Ykkur á eftir að bregða. B.i 16 ára AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8.15 og 10.30. AKUREYRI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. KRINGLAN 12, 2, 4, 5 og 6.30. Ísl tal /kl. 8.15. Enskt tal. Disneyhetjurnar Bangsímon, Grísli, Tígri og félagar lenda í stórkostlegu nýju ævintýri! Disneyhetjurnar Bangsímon, Grísli, Tígri og félagar lenda í stórkostlegu nýju ævintýri! KEFLAVÍK Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10.  Kvikmyndir.is  YFIR 39.000 ÁHORFENDURI .  H.L. Mbl.  DV  Rás 2  Kvikmyndir.com ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.30, 3.45 og 6. Ísl.tal. /1.30 og 3.45. Enskt tal. Tilnefningar til óskarsverðlauna4 il f i r til l ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.30, 3.45, 6, 8.15 og 10.30. Tilnefningar til óskarsverðlauna4 Ein vinsælasta grínmynd allra tíma Þrjár vikur á toppnum í USA Forsýnd 19. og 20. febrúar kl. 10.15 í Rvk, Kef og Aey. J A M I E F O X X KRINGLAN Sýnd kl. 5 og 8. B.i. 14 ára. KRINGLAN Sýnd kl. 12 og 2.15. Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun Nýjasta snilldarverkið frá Óskarverðlaunahafanum Clint Eastwood. Eftirminnilegt og ógleymanlegt meistaraverk. Besta mynd hans til þessa. Kvikmyndir.isDV H.J. Mbl. KRINGLAN Forsýning kl.10.15. KRINGLAN kl. 12 og 2.15. Ísl.tal. AKUREYRI kl.10.15. KEFLAVÍK kl. 10.15. KEFLAVÍK kl. 1.45 m.í.t. Forsýnd í kvöld Rek, Kef og Aey HELVÍTI VILL HANN, HIMNARÍKI VILL HANN EKKI, JÖRÐIN ÞARFNAST HANS Forsýning á þessum magnaða spennutrylli með Keanu Reeves í aðalhlutverki sem þú mátt ekki missa af! VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI   Kvikmyndir.is.S.V. Mbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.