Morgunblaðið - 06.11.2005, Side 3

Morgunblaðið - 06.11.2005, Side 3
Láttu þá vinna með þér Ertu læs á fjármál? Íslandsbanki og Háskólinn í Reykjavík bjóða þér á fjármálanámskeiðið Peningarnir þínir Námskeiðið veitir þátttakendum heildstæða yfirsýn yfir fjármálin. Meðal annars er fjallað um sparnað, húsnæðiskaup, gengisáhættu, tryggingar, fjárfestingar í verðbréfum og lífeyrissparnað. Leitast verður við að veita ráðleggingar og innsýn í flest það sem snýr að fjármálum fjölskyldunnar. Leiðbeinandi er Þór Clausen, viðskiptafræðingur og forstöðumaður Símenntar Háskólans í Reykjavík. Námskeiðið stendur yfir í þrjár klst. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Skráðu þig á isb.is eða í síma 599 6350. Fyrstir koma – fyrstir fá. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 4 1 3 7 Hvaða tími hentar þér? Reykjavík Mið. 9. nóv. kl. 16–19 Lau. 12. nóv. kl. 10–13 Mið. 23. nóv. kl. 16–19 Lau. 26. nóv. kl. 10–13 Akureyri Mið. 30. nóv. kl. 15–18 Mið. 30. nóv. kl. 18–21 Fim. 1. des. kl. 15–18 Fim. 1. des. kl. 18–21

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.