Morgunblaðið - 06.11.2005, Page 50

Morgunblaðið - 06.11.2005, Page 50
50 SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Motorlift Ke›judrifnu Chamberlain Motorlift bílskúrshur›aopnararnir eru öflugir og sterkbygg›ir og fást fyrir allar stær›ir og ger›ir bílskúrshur›a. Motorlift er me› kröftugum en hljó›látum mótor og flægilegri fjarst‡ringu sem au›veldar umgengni um bílskúrinn e›a geymsluhúsnæ›i› í hva›a ve›ri sem er. Motorlift fæst í byggingavöruverslunum um land allt. Íslenskar lei›beiningar fylgja bílskúrshur›aopnarar Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Eskihlíð - Rvík - 4ra 116,3 fm íb. (m/geymslu) á 4. hæð. 3 sv.h., stofa, svalir, eldh., hol, baðh., 2 geymslur í sameign. Gott geymsluris yfir íbúðinni. Verð 20,9 millj. Hraunteigur - Rvík - 3ja sérh. Nýkomin í einkasölu á þessum frá- bæra stað, sérlega falleg 87 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð (kjallari), í mjög góðu þríbýli. Hús í góðu standi að utan, fallegar innréttingar og gólf- efni, talvert endurnýjuð eign í góðu standi. Verð 18,3 millj. Sundlaugavegur - Rvík - 3ja Mjög falleg endurnýjuð 79,4 fm ris- íbúð. Inng. stigi upp á pall, hol, eld- hús, gott hjónaherb., björt og falleg stofa, vinnuherb., baðh. og geymsl- uloft. S-svalir. Gólfefni eru massívt eikarparket og flísar. Sam. þvotta- herb. Verð 18,9 millj. Leirubakki - Rvík - 2ja Sérlega smekkl. 2ja herb.íbúð á 1. hæð á þessum góða stað í Bakka- hverfi. Íbúðin er 94,2 fm m/geymsl- um. Skipting eignar: hol, eldhús m/borðkrók, stofa, baðherb., svefn- herb., 2 geymslur auk sameignar. Þetta er mjög góð eign sem vert er að skoða. Íb getur verið laus strax. Verð 15,5 millj. Háteigsvegur - Rvík - 2ja-3ja Nýkomin í einkasölu, sérlega skemmtil. 64 fm 2ja-3ja herb. íbúð á neðri hæð í góðu fjölb. Eignin er mikið endurn., m.a. gluggar, gler, raflagnir o.fl. Eitt svefnh. á hæðinni og annað gott herb. í kjallara. Flísa- lagt bað, ný standsett. Verð 16,2 millj. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Hesthús - Hfj. Til sölu Höfum fengið í einkasölu (Sörlaskeið) glæsilegt 40-45 hesta hús ásamt reiðskemmu. Samtals 450 fm, allt sér. Rúmgóð gerði, kaffistofa, snyrting, hnakkageymsla o.fl. Sjón er sögu ríkari. Frábær staðsetning og reiðleiðir. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Lyngás - Garðabæ skrifstofuhn. Sérlega gott 426 fm skrifstofuhús- næði á 2. hæð, efstu (öll hæðin) í góðu húsnæði. Góð aðkoma og frá- bært útsýni. Frábær staðsetning. Laust fljótlega. Verð 43 millj. FRAM kom í Kastljósi sjón- varpsins 25. október sl., að Ísland er mörgum áratugum á eftir hinum Norðurlöndunum í vistunarmálum aldraðra. Formaður Félags eldri borgara í Reykjavík, Margrét Mar- geirsdóttir, benti á þetta í Kast- ljósi. Í þættinum var einkum rætt um ástandið varðandi hjúkrunarrými fyrir aldraða en í þeim mál- um ríkir algert öng- þveiti. Rætt var um hjúkrunarheimilið Sól- vang í Hafnarfirði en þar eru tvöfalt fleiri vistmenn en ættu að vera. Margir eru sam- an í hverju herbergi, allt upp í 4 vistmenn. Heilbrigðir aldraðir eru hafðir í herbergi með heilabiluðum, en það er lög- brot. Ekkert einkalíf er hjá öldr- uðum við þessar aðstæður. Þegar aðstandendur aldraðra koma í heimsókn á Sólvang er hvergi af- drep til þess að setjast niður og ræða saman einkamál. For- stöðukona Sólvangs sagði, að vegna þrengsla og vandræðaástands yrði oft að gefa öldruðum svefnlyf, sem komast mætti hjá, ef aðstæður væru í lagi. Aðeins einn á að vera í hverju herbergi Annars staðar Norðurlöndunum er aðeins einn vistmaður í hverju herbergi og það er krafa samtaka eldri borgara hér, að þannig verði það einn- ig hér á landi. En það vantar mikið á, að það markmið náist hér. 1000 aldraðir deila herbergi með ókunnugum á vist- heimilum fyrir aldraða hér á landi. Margrét Margeirsdóttir sagði í Kastljósi: Þetta ástand er ekki bjóðandi eldri borgurum. Þetta eru skilaboð frá stjórnvöldum um, að þetta sé nógu gott fyrir aldraða. Það hefur verið lengi á dagskrá að byggja við Sólvang til þess að bæta aðstöðu vistmanna þar. Sól- vangur var byggður um miðja síð- ustu öld sem sjúkrahús og því ekki hannaður sem hjúkrunarheimili. Sl. 20 ár hefur verið rætt um að byggja við heimilið og hefur teikn- ing verið til allan þann tíma. En framkvæmdum er alltaf frestað. Nú er rætt um að byggja við árið 2008. Forráðamenn heimilisins og fulltrú- ar eldri borgara telja það alltof seint. Málið er í höndum ríkisins. Jón Kristjánsson heilbrigð- isráðherra sagði í viðtali við sjón- varpið 27. október, að ástæðan fyr- ir því að framkvæmdir hefðu enn ekki hafist við viðbyggingu við Sól- vang væri sú, að ástandið í þessum málum væri enn verra annars stað- ar en í Hafnarfirði eins og t.d. í Reykjavík en þar eru meira en 300 aldraðir á biðlista eftir rými á hjúkrunarheimili. 70 heilabilaðir eldri borgarar bíða eftir rými á við- eigandi sjúkrastofnun. Fram- kvæmdir í Reykjavík eru látnar hafa forgang. Ráðherra við- urkenndi, að það væri lögbrot að hafa heilabilaða í herbergi með heilbrigðum á Sólvangi. Fjárráðin tekin af öldruðum! Ég hefi í fyrri greinum mínum um málefni aldraðra einkum rætt um kjör aldraðra og greiðslur til þeirra frá almannatryggingum. Á því sviði er ástandið óviðunandi. En það sem segir hér að framan leiðir í ljós, að algert vandræðaástand ríkir einnig í hjúkrunarmálum aldr- aðra. Lög varðandi vistun aldraðra eru brotin eins og heilbrigðis- ráðherra hefur nú viðurkennt op- inberlega. Þrengslin á Sólvangi eru stjórnvöldum til skammar. En þar við bætist, að stór hópur aldraðra, Aldraðir: Erum mörgum áratugum á eftir hinum Norðurlöndunum Björgvin Guðmundsson fjallar um aldraða ’Mál eldri borgaraþyldu ekki bið en forn- leifarnar mættu bíða.‘ Björgvin Guðmundsson ER NEFIÐ STÍFLAÐ? Fæst í apótekum og lyfjaverslunum STERIMAR Skemmir ekki slímhimnu er náttúrulegur nefúði sem losar stíflur og léttir öndun. Fyrir 0-99 ára. Silfur servíettuhringur Holtasóley Gull- og Silfursmiðjan Erna Skipholti 3 • sími 552 0775 • www.erna.is Servíettuhringur verður, ef guð lofar, smíðaður eftir nýrri teikningu fyrir hver jól. Hann leysir af hólmi jólasveinaskeiðina, en allar 13 skeiðarnar verða fáanlegar áfram. Kr. 4.900

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.