Fréttablaðið - 27.05.2006, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 27.05.2006, Blaðsíða 38
 27. maí 2006 LAUGARDAGUR38 KASSARNIR BORNIR ÚT Ekki dugir minna en lögreglumenn til að flytja kjörkassana frá kjörstöðum og þangað sem talið er. BÚIÐ AÐ KJÓSA Kjósendur á Akureyri ganga frá kjörstað í Oddeyrarskóla. Myndin er að líkindum frá 1982. KJÖRKASSARNIR KOMNIR Í HÚS Allt klárt og hægt að fara að telja upp úr kössunum. Myndin er frá borgarstjórnarkosningunum 1978, þegar Alþýðubandalagið vann góðan sigur og myndaði meirihluta með Alþýðuflokki og Framsóknarflokki. Sjálfstæðisflokkurinn vann svo stórsigur í næstu kosningum. Landsmenn ganga að kjör-borðinu í dag og velja sér fulltrúa til setu í borgar-, bæjar- og sveitarstjórnum til næstu fjögurra ára. Jafnan er hátíðlegur blær yfir fólki á kjör- degi, margir klæðast betri fötun- um og sumir hafa fyrir sið að fá sér kaffi og kökur eftir að hafa farið á kjörstað. Flokksbundnir fara í kosningakaffi hjá sínum mönnum, taka púlsinn á stemning- unni og leggja jafnvel starfinu lið á síðustu metrunum. Í kvöld er svo viðbúið að fólk safnist saman fyrir framan viðtækin og fylgist með talningu atkvæða og þeir hörðustu ganga ekki til náða fyrr en síðasta atkvæðið hefur verið talið. Oftlega er líf og fjör á veit- inga- og skemmtistöðum á kosn- inganóttu þar sem fólk ýmist fagn- ar góðum sigri eða grætur ófarir. Það er kosið í dag MÁLIN SKEGGRÆDD Ólafur Thors heilsar kjósendum við Austurbæjarskóla. Myndin var tekin 1962 en þá var Ólafur forsætisráðherra. BORGARSTJÓRA RÉTTUR ATKVÆÐASEÐILL Davíð Oddsson á kjörstað í borgarstjóratíð sinni 1990. Ári síðar bauð hann sig fram til Alþingis og varð forsætisráðherra. MERKI SELD Á KJÖRSTAÐ Maður kaupir merki af tveimur stúlkum og styrkir þar með gott málefni. Lögregluþjónn fylgist vökulum augum með. FÍN Í TAUINU Margir klæðast sínu fínasta á kjördegi. Myndin var tekin fyrir utan Hagaskóla þegar kosið var til borgarstjórnar Reykjavíkur árið 1962. Sjálfstæðisflokkurinn fékk þá níu borgarfulltrúa, Alþýðubandalagið þrjá, Framsóknarflokkurinn tvo og Alþýðuflokkurinn einn. Óháðir bindindismenn buðu einnig fram 1962 en náðu ekki kjöri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.