Fréttablaðið - 27.05.2006, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 27.05.2006, Blaðsíða 39
 Heimild: Almanak Háskólans Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL. Maradalur er næsti áfangastaður Útivistar. Farið verður miðviku- daginn 31. maí og lagt af stað klukkan 18.30 frá Toppstöðinni í Elliðaárdal. Ekið verður eftir Suðurlandsvegi, beygt inn á veginn í átt til Nesjavalla og að Dyradal þar sem gangan hefst. Allir eru velkomnir með í för. Ikea hefur gefið út sumar- bækling sinn fyrir sumarið 2006. Bæklingurinn er 32 síður sem fullar eru af hugmyndum sem auðvelda heimilisunnendum að gera sumarið litríkt og skemmti- legt. Volkswagen Golf, söluhæsti bíllinn í Evrópu árið 2005, býðst nú í sérstakri sumarútfærslu hjá Heklu. Meðal staðalbúnaðar má nefna rafstýrða sóllúgu, 16 tommu álfelgur, arm- púða milli framsæta, samlit á listum og hurðarhúnum, vindskeið og leðurstýri. ALLT HITT [FERÐIR BÍLAR HEIMILI] TAKTU NÆSTA SKREF F í t o n / S Í A F I 0 1 5 1 2 8 SUMARHÚSALÁN Tala›u vi› okkur ef flú ætlar a› byggja, kaupa e›a breyta sumarhúsi og flú fær› hagstætt lán fyrir allt a› 60% af ver›mæti e›a 75% af byggingarkostna›i sumarhúss. Komdu til okkar í Lágmúla 6, hringdu í 540 5000 e›a sendu okkur póst á frjalsi@frjalsi.is. Vi› viljum a› flér lí›i líka vel um helgar! DÆMI UM MÁNA‹ARLEGA GREI‹SLUBYR‹I AF 1.000.000 kr.* Lánstími 5 ár 10 ár 15 ár 5,35% vextir 19.030 kr. 10.780 kr. 8.090 kr. *Lán me› jafngrei›slua›fer› án ver›bóta 60% LÁNS HLUTFALL LÁNSTÍMI ALLT A‹ 15 ÁR VEXTIR 5,35% GÓÐAN DAG! Í dag er laugardagurinn 27. maí, 147. dagur ársins 2006. Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík 3.36 13.25 23.16 Akureyri 2.53 13.09 23.30 SLÉTT DEKK ERU ÓNÝT DEKK Einar Elí Magnússon pistlahöfundur bendir á að sumardekkin þurfa að vera jafngóð og vetrar- dekkin þó öðruvísi séu. BÍLAR 3 INNIBLÓM VERÐA ÚTIBLÓM Pelargóníur eru ein þeirra blómategunda sem voru vinsæl stofublóm en sjást nú í görðum. HEIMILI 7 Frægasti og þekktasti eðalvagn heimsins er nú í fyrsta skipti fáanlegur hér á landi í gegnum B&L. B&L frumsýnir í fyrsta skipti á Íslandi Rolls- Royce-bifreið nú um helgina en af því tilefni efndi umboðið til blaðamannafundar þar sem Harald Hofmarksrichter, framkvæmdastjóri sölusviðs Rolls-Royce, kynnti blaðamönnum bílinn. Rolls-Royce á geysilega langa og merka sögu að baki en árið 1998 keypti BMW vöru- merkið Rolls-Royce og byrjaði þá að smíða Rolls Royce-bíla frá grunni að nýju. Reist var verksmiðja í Greenwood í suðausturhluta Bret- lands og árið 2003 kom á markaðinn Rolls- Royce Phantom en hann fæst nú í tveimur útgáfum. Á næsta ári er gert ráð fyrir nýrri útgáfu bílsins með blæju. Útgáfan sem nú er til sýnis í Ásmundarsafni er af lengri gerðinni, 25 sentimetrum lengri en sú styttri, en sú lengdaraukning er einungis notað til aukinna þæginda fyrir farþega í aftur- sætum. Rolls-Royce hefur algjöra yfirburða- stöðu á eðalvagnamarkaðnum en framleiddar eru um 800 bifreiðar á ári, um fjögur stykki á hverjum degi sem verksmiðjan er í gangi. Gríð- arlega mikil vinna liggur að baki hverjum bíl og er allt sérstaklega unnið fyrir hvern og einn bíl. Meðal annars má nefna að skinnið sem leðr- ið í bílnum er unnið úr er af nautgripum sem hafa ekki verið á ökrum þar sem eru girðingar, til þess að koma í veg fyrir rispur í leðrinu. Vélin í bílnum er einnig sérstaklega öflug en bíllinn er búinn einni fullkomnustu V12-vél sinnar tegundar, sem er 6,75 lítra og skilar 453 hestöflum með fullum afköstum. Gríðarlegur kraftur hennar sést ef til vill best á því að við 100 km/klst er 75% af vélaraflinu enn til ráð- stöfunar. Einnig er merkilegt að bíllinn er ein- staklega léttur miðað við stærð og nemur bens- ínnotkunin aðeins um 15,9 lítrum á hverja hundrað kílómetra. Þessi stórglæsilega bifreið verður til sýnis í dag og á morgun í Ásmundarsafni í Sigtúni frá klukkan 12 til 16. Fyrir áhugasama má einnig nefna að bifreiðin kostar um 70 milljónir króna. „Við teljum að það sé raunhæft að selja eitt til tvö stykki hér á landi,“ sagði Hofmarksrichter á fundinum í gær. steinthor@frettabladid.is Rolls-Royce frumsýndur á Íslandi Harald Hofmarksrichter, framkvæmdastjóri sölusviðs Rolls-Royce, og Erna Gísladóttir, forstjóri B&L, við hinn magnaða Rolls-Royce Phantom sem nú er til sýnis í Ásmundarsafni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.