Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.05.2006, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 27.05.2006, Qupperneq 80
 27. maí 2006 LAUGARDAGUR LOKAUPPGJÖRIÐ V IN N IN G A R V E R Ð A A FH E N D IR H JÁ B T S M Á R A LI N D . K Ó P A V O G I. M E Ð Þ V Í A Ð T A K A Þ Á TT E R TU K O M IN N Í S M S K LÚ B B . 9 9 K R /S K E Y TI Ð . HEIMSFRUMSÝND 26×05×06 SMS LEIKU R SENDU SM S SKEYTIÐ JA XMF Á N ÚMERIÐ 1900 OG Þ Ú GÆTIR U NNIÐ MIÐA FYRI R TVO! 9. HVER VI NNUR! VINNINGAR ERU: BÍÓMIÐAR FYRIR TVO DVD MYND IR TÖLVULEIK IR X_MEN VA RNINGUR OG MARGT FLEIRA! SJÁÐU MYNDINA! SPILAÐU LEIKINN! Stuðbandalagið frá Borgarnesi í kvöld Þýski listamaðurinn Rudolf Reiter opnar sýningu í Listasafni Akureyrar í dag. „Sýningin skipt- ist í fjóra fasa og minnir um margt á upprisuna“, segir Hann- es Sigurðsson, forstöðumaður safnsins. „Reiter kom hingað til lands fyrir ári til að kanna aðstæður og finna hentugan stað til að sökkva myndum sínum í eld. Fyrir valinu varð gífurlega stór gjá í Kröfluhrauni, en þarna í iðrum jarðar munu verk hans malla á lágum hita í 3-4 vikur. Að því búnu verða verkin sótt og höfð til sýnis í þeirri mynd sem náttúran hefur skilað þeim af sér. Þetta er ferlið og verkin fullgerð þegar þau koma upp úr gjánni,“ heldur Hannes áfram. Verkin málaði Reiter að lokinni Íslands- för sinni en um 10 metra stóra stranga er að ræða sem verða til sýnis í Ketilhúsinu á Akureyri, áður en þeir verða matreiddir í Kötlugjánni og loks aftur færðir í hús til sýnis. Verkin hafa einnig verið til sýningar í Þýskalandi, nú síðast á flugvellinum í München. Sýning listamannsins er gjörn- ingur sem ber heitið „Tími endur- komunnar“ („Zeit der Widerkehr“) og er síðasti liðurinn í heimsfræði- legum gjörningi hans. Hann hófst fyrir rúmum áratug þegar Reiter gróf nokkrar myndir í jörð á Ólympíuleikvanginum í München. Reiter er að sögn Hannesar mikill gjörningarmaður og vinnur tölu- vert með náttúruna í list sinni. „Þessi lokagjörningur þar sem hann lætur eldinn vinna með verkin er partur af þema hans sem tengist frumefnunum fjór- um, vatni, lofti, jörð og eldi. Fyrir utan að grafa verk í jörð þá dýfði listamaðurinn verki í Atlantshaf- ið og lét hafið handleika það. Þá tók hann annað verk og hengdi það upp í námunda við hraðbraut í Þýskalandi og lét það blakta í vindinum. Það er umbreytingin sem slík, bæði í okkar eigin lífi og eins í náttúrunni sem Reiter er að koma til skila með þessum gjörningi sínum“, segir Hannes og bætir við að það verði mjög spennandi að sjá hver útkoman verði þegar Kröflueldurinn hefur mallað verkin í allt aðra mynd en þá upprunalegu. Með listamann- inum verður frítt föruneyti aðdá- enda, blaðamanna og kvikmynda- gerðarmanna, en í vinnslu er heimildarmynd um þau verk sem listamaðurinn hefur unnið og mun vinna, bæði hið ytra og hér- lendis. Aðstandendur sýningarinnar eru Listasafn Akureyrar, Ice- landair og Menningarmiðstöðin í Listagili. Sýningin verður opnuð í Ketilshúsinu kl. 15 í dag. - brb ELDVERKIN EFTIR RUDOLF REITER Heimsþekktur listamaður nýtir sér náttúruöflin. FRÉTTABLAÐIÐ/KK Málverk malla í Kröfluhrauni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.