Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.05.2006, Qupperneq 85

Fréttablaðið - 27.05.2006, Qupperneq 85
Heimildarmyndin Zidane, A 21st Century Portrait eftir Douglas Gordon og Philippe Parreno var frumsýnd í Cannes á mánudaginn og vakti að vonum mikla athygli. Frakkar eru vitaskuld hæstánægðir með þessa nærmynd sem dregin er upp af knattspyrnugoð- inu þeirra en í myndinni er Zidane fylgt eftir í gegnum heilan knatt- spyrnuleik með fjölda myndavéla og ótrúleg- um tökutöktum sem þykja brjóta blað í þeim efnum. Magnaðar nærmyndir og djarfar skiptingar milli sjónarhorna þykja í raun gera myndina að sjónrænu listaverki. Sigurjón Sighvatsson er einn framleiðenda myndar- innar og hann er vongóður um að myndin muni spjara sig vel en þegar hefur verið gengið frá umfangsmikilli dreif- ingu hennar í Frakklandi. Dómar um myndina eru þó misjafnir. Variety segir í sinni umsögn að í augum ástríðufulls knatt- spyrnuáhugafólks og þeirra sem hafa gaman af tilraunum með kvik- myndaformið verði myndin meistara- verk en áhugi annarra muni ráðast af því hversu sterkt þessir tveir þættir höfði til þeirra. Þeir sem hins vegar geri sér vonir um hefðbundna heimildar- mynd muni óhjákvæmi- lega verða fyrir von- brigðum. Zidane Sigurjóns vekur athygli ZINEDINE ZIDANE Er sýndur í mögnuðum nærmyndum í heimildarmyndinni Zidane, A 21st Century Portrait sem Sigurjón Sighvatsson framleiðir. Leikkonan Jennifer Connelly var flutt í skyndi á spítala í Nelspruit í Suður-Afríku eftir að hún rak höf- uðið illa í við tökur á nýrri mynd sem heitir Blood Diamond. Connelly kvartaði yfir höfuðverk eftir að hún rak höfuðið í en ekki var um alvarlegan áverka að ræða. Vonandi mun leikkonan jafna sig fljótt því hún mun fara með aðal- hlutverk í íslensku kvikmyndinni Journey Home innan skamms. Connellly slasaðist JENNIFER CONNELLY Slasaðist við tökur á myndinni Blood Diamond og var flutt á spítala í snatri. ■ ■ LISTAHÁTÍÐ  14.00 Benedikt Erlingsson flytur einleik sinn Mr. Skallagrímsson í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Önnur sýning kl. 19.  16.00 Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur frönsku óperuna Le Pays ásamt einsöngvurum í porti Hafnarhússins.  16.00 Tónlistarveisla á Eskifirði. I Fagiolini flytur dagskrána Brennandi hjarta kl. 16 og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands flytur Sköpunina eftir Haydn ásamt einsöngvurum kl. 20. Tónleikarnir fara fram í Kirkju- og Menningarmiðstöðinni.  16.00 Sönghópurinn I Fagiolini flytur dagskrána Brennandi hjarta í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði.  17.00 Trans Dance Europe í Borgarleikhúsinu. Dansverkin OBSTRUCSONG og Hélium kl. 17 og 20.  20.00 Sköpunin eftir Haydn verður Kirkju- og menningar- miðstöðinni á Eskifirði af Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og einsöngvurum.  23.30 Miðnæturmúsík í Iðnó. Andrea Gylfadóttir ásamt tríói Björns Thoroddsen. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.