Fréttablaðið - 26.03.2009, Side 39

Fréttablaðið - 26.03.2009, Side 39
FIMMTUDAGUR 26. mars 2009 7 Sjávarkjallarinn Starfsmaður í sal Í starfinu felst að aðstoða fag- lærða framreiðslumenn við að þjóna til borðs, þrif og önnur tilfallandi störf. Unnið er ann- aðhvort á föstum vöktum eða skv. samkomulagi. Reynsla er æskileg Hæfniskröfur - íslenska sem móðurmál - 23 ára aldurs- takmark - stundvísi - dugnaður - geta til þess að vinna undir álagi - mjög góð mannleg samskipti Umsóknir á: http://umsokn. foodco.is Sala grill óskar eftir kraftmiklu fólki eldri en 20 ára í kvöld og helgarvinnu. Nánari upplýsingar eru einungis veittar á staðnum. Sala grill, Rjúpnasalir 1. Leikskólinn Skerjagarður, Bauganesi 13 í 101 Rvk óskar eftir: leikskólakennara/ starfsmanni sem þarf að vera hjarta- hlý, umhyggjusöm og hafa brennandi áhuga á að vinna með ungum börnum. Þarf að tala góða íslensku og geta hafið störf sem fyrst. Allar nánari uppl. í síma 822 1919, Ella og 848 5213, Sóldís. Tai matreiðsla Tai grill Hagamel 67 107 rvk. Óska eftir fólki til starfa í eldhúsi. Vinnutími 17-22. Uppl. Sæmundur s. 865-6322. Veitingahús í Hafnafirði auglýsir eftir þjón í sal. Uppl. í s. 822 5229 Atvinna óskast Fimmtugur karlmaður vanur járnsmíða- vinnu og krana + vörubílaakstri óskar eftir vinnu. Er með vinnuvéla réttindi. Hef sendibíl til umráða. S. 896 3331. Fundir Ævintýrasiglingar Fimmtudaginn 26. Mars kl. 20:00 verður fyrirlestur um ævintýrasiglingar á norðurhöf- um hjá Siglingaklúbbnum Þyt, Strandgötu 88, Hafnarfirði. Fyrirlesarar: Eigendur skút- unnar Auroru frá Ísafirði, www.boreaadventures. com Aðgangseyrir 1.000 kr. Kaffiveitingar. Ýmislegt Einkamál Símaþjónusta Spjalldömur S. 908 2000 Opið allan sólar- hringinn. Dekur... Kona vill kynnast karlmanni með dekur í huga. Augl. hennar er hjá Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 (síma- torg) og 535—9920 (kreditkort), augl. nr. 8370. Til í hvað sem er? Kona vill kynnast karlmanni á aldurs- bilinu 54-64 ára, sem er til í hvað sem er. Augl. hennar er hjá Rauða Torginu Stefnumót, s. 905-2000 (símatorg) og 535—9920 (kreditkort), augl.nr. 8363. Fasteignir Atvinna BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071 Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Bíldshöfði 20 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Ártúnshöfða vegna lóðarinnar Bíldshöfði 20. Í breytingunni felst m.a. að hámarks nýtingarhlutfall bygginga á lóðinni, án bílastæðahúss og bílakjallara, verður 1,25. Byggingareitir eru afmarkaðir vegna núverandi húsa og nýbygginga, tengiganga og bílastæðahúss. Nýbyggingar verða að hámarki sjö hæðir og bílastæðahús verður opið og á þremur hæðum. Einnig eru afmarkaðir tveir byggingareitir fyrir skilti, annað við Axarhöfða tólf metrar á hæð og sex metrar á breidd og hitt við Bíldshöfða átta metrar á hæð og fjórir metrar á breidd. Gert verður ráð fyrir einu bílastæði á hverja fimmtíu fermetra sem gera fjögur hundruð og sextíu stæði miðað við hámarks nýtingarhlutfall á lóðinni Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna Tillagan liggur frammi í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 26. mars 2009 til og með 14. maí 2009. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 14. maí 2009. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 26. mars 2009 Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Sími: 586 8080 • Kjarna • Þverholti 2 • 207 Mosfellsbær • www.fastmos.is 10 ár í Mosfellsbæ Mosfellsbæ Einar Páll Kjærnested,lögg. fasteignasali Fundir / Mannfagnaður Tilkynningar Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.