Fréttablaðið - 26.03.2009, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 26.03.2009, Blaðsíða 60
 26. mars 2009 FIMMTUDAGUR44 FIMMTUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 15.50 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ævintýri Fredda og Leós (3:3) 18.00 Stundin okkar (e) 18.25 Meistaradeildin í hestaíþrótt- um Umsjónarmenn eru Brynja Þorgeirs- dóttir og Unnur Birna Vilhjálmsdóttir. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Höfuðið heim (The Man Who Lost His Head) (1:2) Bresk mynd í tveimur hlutum með Martin Clunes í aðalhlutverki. 21.05 Myndbréf frá Evrópu (Billedbrev fra Europa) Í þessum stuttu norsku þáttum er brugðið upp svipmyndum frá nokkrum stöðum í Evrópu og sagt frá helstu kenni- leitum þar. 21.15 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives V) Ný syrpa af þessari vin- sælu bandarísku þáttaröð um nágrannakon- ur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 22.00 Tíufréttir 22.20 Nýgræðingar (Scrubs VI) Gam- anþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrú- legar uppákomur sem hann lendir í. Á spít- alanum eru sjúklingarnir furðulegir, starfs- fólkið enn undarlegra og allt getur gerst. Að- alhlutverk leika Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Faison og Neil Flynn. 22.45 Sommer (Sommer) (16:20) (e) 23.45 Kastljós (e) 00.25 Dagskrárlok 06.00 Óstöðvandi tónlist 07.10 Nýtt útlit (2:10) (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 12.00 Nýtt útlit (2:10) (e) 12.50 Óstöðvandi tónlist 18.05 Rachael Ray 18.50 Möguleikar/ íslensk fatahönn- un 2009 Áhugaverður þáttur um stefnur og strauma í íslenskri fatahönnun í tilefni hönn- unardaga. Umsjónarmaður er Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 19.20 Game Tíví (8:15) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýj- asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.00 Rules of Engagement (13:15) Adam hefur áhyggjur af því að Russell taki því ekki vel ef hann kemst að því að pabb- inn bað Adam til að þykjast vera sonur hans í kynningarmyndbandi fyrir fyrirtækið. 20.30 The Office (11:19) Ryan fer með stjórnendur fyrirtækisins í ævintýraferð en býður Michael ekki með. 21.00 Boston Legal (4:13) Bandarísk þáttaröð um sérvitra lögfræðinga í Boston. Gömul kærasta biður Alan Shore að verja eiginmann sinn, sem sakaður er um morð. 21.50 Law & Order. Criminal Intent (1:22) Í fyrsta þættinum er lögreglumað- ur skotinn og Robert Goren og Alexandra Eames rannsaka málið. Eames þekkir fórn- arlambið því hann var félagi eiginmanns hennar, sem einnig var myrtur. Þrátt fyrir að átta ár séu á milli morðanna þá er eina leið- in til að komast til botns í málinu að rann- saka aftur morðið á eiginmanni hennar. 22.40 Jay Leno 23.30 America’s Next Top Model (e) 00.20 Painkiller Jane (6:22) (e) 01.10 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risa- eðlan, Doddi litli og Eyrnastór, Könnuðurinn Dóra og Stóra teiknimyndastundin. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (281:300) 10.15 Sisters (14:28) 11.05 Ghost Whisperer (61:62) 11.50 Life Begins (1:6) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (154:260) 13.25 Wings of Love (34:120) 14.10 Wings of Love (35:120) 14.55 Ally McBeal (18:24) 15.40 Sabrina - Unglingsnornin 16.03 Smá skrítnir foreldrar 16.23 Háheimar 16.48 Hlaupin 16.58 Doddi litli og Eyrnastór 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (8:23) Amy, hin sjálfselska systir Rachel, sem Christina Applegate leik- ur, tekst að eyðileggja þakkargjörðarhátíðina fyrir hópnum. 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.10 Markaðurinn með Birni Inga 19.40 The Simpsons (4:20) 20.05 The Amazing Race (11:13) Í ell- eftu seríunni mæta til leiks nokkrir af sterk- ustu keppendunum úr tíu fyrstu seríunum til að fá úr því því skorið hvert sé sterkasta parið frá upphafi. 20.50 The Mentalist (7:23) Patrick Jane er sjálfstætt starfandi ráðgjafi rannsókn- arlögreglunnar í Kaliforníu. Hann á glæsileg- an feril að baki við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. Þrátt fyrir það er hann ekki í náðinni hjá lög- reglunni, ekki síst fyrir það að hafa aflar sér frægðar sem sjónvarpsmiðill. 21.35 Twenty Four (9:24) 22.20 Die Another Day 00.30 Damages (4:13) 01.20 Warm Springs 03.25 Oldboy 05.25 Fréttir og Ísland í dag 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. 21.00 Maturinn og lífið Gestgjafi þáttar- ins er Fritz Már Jörgensson rithöfundur. 21.30 HH Þáttur um ungt fólk í umsjá Hins hússins. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 08.10 Beauty Shop 10.00 The Last Mimzy 12.00 No Reservations 14.00 Beauty Shop 16.00 The Last Mimzy 18.00 No Reservations 20.00 The Prestige Christian Bale og Hugh Jackman leika félaga sem eru fremst- ir allra sjónhverfingamanna um aldamót- in 1900. 22.10 Stander 00.05 Control 02.00 Fallen. The Destiny 04.00 Stander 06.00 Match Point 07.00 Snæfell - Grindavík Útsending frá leik í Iceland Express deildinni í körfubolta. 17.40 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar. 18.10 PGA Tour 2009 - Hápunktar Sýnt frá hápunktunum á PGA-mótaröðinni í golfi. 19.05 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 19.30 F1. Frumsýning Formúla 1 hefst á nýjan leik en í þessum þætti verður farið yfir allt það helsta sem snýr að Formúlu 1 kapp- akstrinum. 20.00 F1. Við rásmarkið 20.30 Atvinnumennirnir okkar Að þessu sinni verður Ólafur Stefánsson heim- sóttur til Ciudad Real á Spáni. 21.05 NBA tilþrif Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfu- boltanum. 21.35 Snæfell - Grindavík Útsending frá leik í Iceland Express-deildinni í körfubolta. 23.05 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu Hver umferð skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi viðureignir skoðaðar. 23.35 F1. Við rásmarkið 15.40 Wigan - Hull Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.20 Tottenham - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.00 Ensku mörkin Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 20.00 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 20.30 Goals of the Season 2000/2001 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 21.30 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing- um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 22.40 Coca Cola-mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessum magnaða markaþætti. 23.10 WBA - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.00 The Prestige STÖÐ 2 BÍÓ 20.50 The Mentalist STÖÐ 2 21.00 Skins STÖÐ 2 EXTRA 21.50 Law & Order. Criminal Intent SKJÁREINN 22.20 Nýgræðingar (Scrubs VI) SJÓNVARPIÐ ▼ ▼ ▼ ▼ > Robin Tunney „Það þarf að hafa mikið fyrir því að ná árangri en það er enn þá meiri vinna að halda í hann.“ Tunney leikur hina skynsömu Teresu Lisbon í þættinum The Mentalist sem Stöð 2 sýnir í kvöld. Sjálfur Bandaríkjaforseti, Barack Obama, var gestur í spjallþætti Jays Leno á Skjá einum í fyrrakvöld. Obama kom gríðarlega vel fyrir í þættinum. Talaði skilmerkilega og af ábyrgum hætti um vandræðin í efnahagslífinu og gaf löndum sínum von um að bjartari tíð væri í vændum. Reynd- ar varð honum lítillega á í messunni, eins og frægt er orðið, þegar hann líkti takmarkaðri getu sinni í keilu við hæfileika þeirra sem keppa á Ólympíuleikum fatlaðra. Vissulega klaufaleg mistök hjá forsetanum en honum verður væntanlega fljótt fyrirgefið, enda virðast Bandaríkja- menn líta á hann sem hálfgerðan guð sem ætlar að bjarga þeim frá glötun eftir mögur ár Bush-tímans. Ekki kæmi heldur á óvart þótt hann sýndi fötluðu fólki iðrun sína í verki með því að styðja það til dáða næstu árin. Obama hefur þennan sjarma sem þarf til að hrífa fólk með sér eins og sýndi sig í þættinum. Sannarlega sterkur leikur hjá honum að mæta í þennan vinsæla spjallþátt fyrstur sitjandi forseta en næst þarf hann bara að passa sig aðeins betur. Á þessum vettvangi er hann sérlega ber- skjaldaður því þarna eru engir handrits- höfundar eða spunameistarar til að stýra honum í réttar áttir. Þegar hann er spurð- ur út í hversdagslega hluti eins og hjá Leno þarf hann að vera skjótur í tilsvörum og helst fyndinn, án þess þó að móðga nokkra sál, sem er enginn hægðarleikur. Þetta er línudans og hver mistök, sama hve smávægileg þau eru, geta skaðað hann enda tugir milljóna sjónvarspáhorfenda að fylgjast með. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON FYLGDIST MEÐ BARACK OBAMA HJÁ JAY LENO Klaufaleg mistök en ekki alvarleg BARACK HJÁ LENO Barack Obama stóð sig vel í spjallþætti Jays Leno fyrir utan ein klaufaleg mistök. NORDICPHOTOS/AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.