Morgunblaðið - 04.01.2007, Page 38

Morgunblaðið - 04.01.2007, Page 38
38 FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Yfirvélstjóri Yfirvélstjóri (1000 hö) óskast á beitningavéla- skipið Kristrúnu RE 177 frá Reykjavík. Uppl. í símum 520 7306 og 893 5458. Flatahrauni 12 - Hafnarfirði - sími 585 3600 Framhaldsskólakennarar Kennara vantar í rafmagnsgreinar, bæði bóklegar og verklegar á vorönn 2007. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un, réttindi og fyrri störf berist til skóla- meistara fyrir 7. janúar nk. sem veitir allar nánari upplýsingar um starfið í síma 585 3600 eða á netfangi: johannes.einarsson@idnskolinn.is Laun samkvæmt kjara- og stofnanasamn- ingi KÍ við fjármálaráðuneytið og Iðnskólann í Hafnarfirði. Skólameistari Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir CCU samtökin óska félagsmönnum um land allt gleðilegs árs. Um leið minnum við á fræðslufund á Grand Hóteli við Sigtún í kvöld, fimmtudaginn 4. janúar, kl. 20.00. Fyrirlesari er Sigurður Einarsson, meltingar- sérfræðingur við University of Wisconsin. Sigurður mun fjalla um bakgrunn Crohns og UC og kenningar um hvað veldur þeim. Hvetjum alla félagsmenn CCU og aðra sem áhuga hafa til að mæta. Stjórn CCU ccu@isl.is, www.ccu.is Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Stillholti 16- 18, Akranesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bárugata 19, mhl. 01-0101, fastanr. 210-2457, Akranesi, þingl. eig. Still- holt ehf., gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður, Festa - lífeyrissjóður og Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 11. janúar 2007 kl. 14:00. Bárugata 19, mhl. 01-0201 og 02-0101, fastanr. 210-2458, Akranesi, þingl. eig. Marý Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 11. janúar 2007 kl. 14:00. Háteigur 8, fastanr. 210-2385, Akranesi, þingl. eig. Sigurður Már Harð- arson, gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður, Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 11. janúar 2007 kl. 14:00. Heiðarbraut 47, fastanr. 210-1524, Akranesi, þingl. eig. Davíð Sigurðs- son og Sesselja Guðrún Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaður- inn á Akranesi, fimmtudaginn 11. janúar 2007 kl. 14:00. Jaðarsbraut 35, mhl. 01-0201, fastanr. 210-0965, Akranesi, þingl. eig. Guðni Jónsson og Ingveldur M. Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúða- lánasjóður, Ríkisútvarpið og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtu- daginn 11. janúar 2007 kl. 14:00. Krókatún 14, mhl. 01-0101, fastanr. 210-1201, Akranesi, þingl. eig. Kristján Kristjánsson, gerðarbeiðandi Bílaverkstæði Borgþórs ehf., fimmtudaginn 11. janúar 2007 kl. 14:00. Skólabraut 2-4, mhl. 01-0202, fastanr. 210-2215, Akranesi, þingl. eig. Guðni Hjalti Haraldsson og Marie Ann Butler, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður, fimmtudaginn 11. janúar 2007 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Akranesi, 3. janúar 2007. Esther Hermannsdóttir, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Kirkjubraut 2, mhl. 01-0201, fastanr. 228-2788, Akranesi, þingl. eig. Galtagil ehf., gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 10. janúar 2007 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Akranesi, 3. janúar 2007. Esther Hermannsdóttir, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Blásalir 22, 0402, ásamt stæði í bílageymslu, ehl. gþ., þingl. eig. Ingv- ar Már Pálsson, gerðarbeiðendur Fosshótel ehf., Kaupþing banki hf., Tryggvi Kristinsson og Úlfhildur Úlfarsdóttir, þriðjudaginn 9. janúar 2007 kl. 10:00. Gullsmári 3, 0302, þingl. eig. Þóra Björg Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., þriðjudaginn 9. janúar 2007 kl. 11:00. Hraunbraut 42, 0201, ásamt bílskúr, þingl. eig. Bragi Snævar Ólafsson og Berglind Pála Bragadóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðju- daginn 9. janúar 2007 kl. 13:00. Melgerði 11 ásamt bílskúr, þingl. eig. Hjálmfríður Lilja Nikulásdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., þriðjudaginn 9. janúar 2007 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 3. janúar 2007. Tilkynningar Allsherjaratkvæðagreiðsla Tillögur uppstillingarnefndar og stjórnar Verka- lýðsfélagsins Hlífar um stjórn, skoðunarmenn reikninga, stjórn sjúkrasjóðs og stjórn orlofs- heimilasjóða félagsins fyrir árið 2007, liggja frammi á skrifstofu Hlífar frá og með 3. janúar 2007. Kosið er samkvæmt B-lið 22. gr. laga Hlífar í eftirtaldar stöður: 1. Varaformann og tvo meðstjórnendur til tveggja ára. 2. Þrjá varamenn í stjórn til tveggja ára. 3. Tvo félagslega skoðunarmenn reikninga og einn til vara til eins árs. 4. Stjórn sjúkrasjóðs, formann, varaformann og ritara til eins árs og jafn marga til vara. 5. Stjórn orlofsheimilasjóðs, formann, varafor- mann og ritara til eins árs og jafn marga til vara. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Hlífar, Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði, fyrir kl. 16:00 föstudaginn 12. janúar 2007 og er þá fram- boðsfrestur útrunninn. Til þess að bera fram lista eða tillögu þarf skrif- leg meðmæli eða stuðning 1/10 hluta fullgildra félagsmanna þó ekki fleiri en 100. Kjörstjórn Verkalýðsfélagsins Hlífar. Uppboð Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: 1/8 hluti Brautarholts, Nesvík, Kjalarnesi, landsnúmer 125662, þingl. eig. Nesvík ehf., gerðarbeiðendur Lýsing hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. janúar 2007 kl. 10:00. Austurberg 34, 205-1030, Reykjavík, þingl. eig. Sigurlaug Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 8. janúar 2007 kl. 10:00. Ármúli 38, 221-3259, Reykjavík, þingl. eig. Markaðsmenn ehf., gerðar- beiðendur Eftirlaunasj. atvinnuflugmanna, Glitnir banki hf., útibú 528 og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. janúar 2007 kl. 10:00. Blesabakki 6, 208-4424, 40% ehl., Mosfellsbæ, þingl. eig. Einar Ragn- arsson, gerðarbeiðandi Mosfellsbær, mánudaginn 8. janúar 2007 kl. 10:00. Dugguvogur 6, 202-3213, Reykjavík, þingl. eig. Raftækjastöðin sf., gerðarbeiðandi Jónar Transport hf., mánudaginn 8. janúar 2007 kl. 10:00. Eiðistorg 3, 206-7235, Seltjarnarnes, þingl. eig. Anna Þóra Björnsdótt- ir, gerðarbeið. Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 8. janúar 2007 kl. 10:00. Fannafold 160, 204-1508, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Birgir Stefánsson og Nanna Björg Benediktz, gerðarbeiðendur Ríkisútvarpið og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. janúar 2007 kl. 10:00. Frostafold 43, 204-1652, Reykjavík, þingl. eig. Guðmunda Hallgeirs- dóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., mánudaginn 8. janúar 2007 kl. 10:00. Hlíð 8, 208-6331, Kjósarhreppi, þingl. eig. Bergur Geirsson, gerðar- beið. sýslumaðurinn í Kópavogi, mánudaginn 8. janúar 2007 kl. 10:00. Kríuhólar 2, 204-8940, Reykjavík, þingl. eig. Anna Lilja Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 8. janúar 2007 kl. 10:00. Kvisthagi 16, 202-7879, Reykjavík, þingl. eig. Svava Kristín Þórisd. Jensen, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., mánudaginn 8. janúar 2007 kl. 10:00. Langholtsvegur 152, 202-2613, Reykjavík, þingl. eig. Ingibjörg Dröfn Matthíasdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kaupþing banki hf. og Ríkisútvarpið, mánudaginn 8. janúar 2007 kl. 10:00. Laufengi 1, 203-9405, Reykjavík, þingl. eig. Fjóla Jónasdóttir, gerðar- beiðendur Fyrirtækjaútibú SPRON og Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 8. janúar 2007 kl. 10:00. Leirubakki 32, 204-8064, Reykjavík, þingl. eig. Sjöfn Finnbjörnsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 8. janúar 2007 kl. 10:00. Lindarbraut 22b, 206-7606, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Friðbert Elí Krist- jánsson, gerðarbeiðendur Mest ehf., Parket og gólf ehf. og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 8. janúar 2007 kl. 10:00. Móvað 45, 227-3956, Reykjavík, þingl. eig. Reynir Jónsson og Kristín Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, útibú, mánudag- inn 8. janúar 2007 kl. 10:00. Mýrarás 13, 204-6133, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Magnús Trausta- son, gerðarbeiðandi Atlantsolía ehf., mánudaginn 8. janúar 2007 kl. 10:00. Næfurás 12, 204-6220, Reykjavík, þingl. eig. Brynja Björk Rögnvalds- dóttir og Þórhallur G. Harðarson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 8. janúar 2007 kl. 10:00. Rafstöðvarvegur 1A, 204-3313, Reykjavík, þingl. eig. Miðstöðin ehf., eignarhaldsfélag, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 8. janúar 2007 kl. 10:00. Rafstöðvarvegur 1a, 225-8525, Reykjavík, þingl. eig. Hönnunar/lista- mst. Ártúnsbr. ehf., gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 8. janúar 2007 kl. 10:00. Reyrengi 4, 221-3740, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hafdís Benedikts- dóttir og Halldór Jónsson, gerðarbeiðandi Reyrengi 4, húsfélag, mánudaginn 8. janúar 2007 kl. 10:00. Seljavegur 7, 200-0690, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Steinunn Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánu- daginn 8. janúar 2007 kl. 10:00. Skúlagata 10, 200-3162, Reykjavík, þingl. eig. AB Vöruflutningar ehf., gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 8. janúar 2007 kl. 10:00. Stórhöfði 17, 204-3271, 21,95% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Skvassfélag Reykjavíkur, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 8. janúar 2007 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 3. janúar 2007. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austurvegi 6, Hvolsvelli, miðvikudaginn 10. janúar 2007 kl.10:30 á eftirfar- andi eignum: Gaddstaðir, hesthús, fnr. 219-6289, Rangárþing ytra., þingl. eig. Rang- árbakkar, hestam. Suðurl. ehf., gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. Hallgeirsey 1, lnr. 163-866, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Hallgeir ehf., gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf. Hólavangur 18, Rangárþing ytra, fnr. 225-6800, þingl. eig. Jóna Lilja Marteinsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Rangárþing ytra. Hólavangur 20, Rangárþingi ytra, fnr. 219-6065, þingl. eig. Kristín Helga Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðendur Fasteignasalan Bakki ehf., Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Núpur 2, Rangárþing eystra, lnr. 164055, þingl. eig. Sigrún Kristjáns- dóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Hvolsvelli. Reiðholt, eh. gþ., fnr. 177466, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Sigríður Þ. Sæmundsdóttir, gerðarbeiðandi Tölvu- og rafeindaþj. Suðurl. ehf. Ysta-Bæli, eh. gþ., Rangárþingi eystra, lnr. 163694., þingl. eig. Sig- urður I. Sveinbjörnsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Hvolsvelli. Ystabæliskot, eh. gþ, Rangárþingi eystra, lnr. 163695, þingl. eig. Sig- urður I. Sveinbjörnsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Hvolsvelli. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 3. janúar 2007. Kjartan Þorkelsson sýslumaður. Félagslíf Í dag kl. 20 Samkoma. Umsjón: Harold Reinholdtsen. Allir velkomnir. Tilvalin nýársgjöf: Geisladiskurinn ,,Þó hryggð sé í hörpunni hér” með Miriam Óskars og Óskari Jakobs er kominn. Verð 2.200 kr. Upplýsingar í síma 561 3203. Fimmtudagur 4. janúar Almenn samkoma í Háborg, Stangarhyl 3a, kl. 20.00. Predikun Heiðar Guðnason. Vitnisburður og söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is alltaf á laugardögumLESBÓK MORGUNBLAÐSINS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.