Morgunblaðið - 04.01.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.01.2007, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 2007 47 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Cameron Diaz Kate Winslet Jude Law Jack Black KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK Now with english subtitles in Regnboginn Þegar myrkrið skellur á...hefst ævintýrið! Stórkostleg ævintýramynd byggð á magnaðri metsölubók Sýnd kl. 2, 4, 6 og 10.10 B.I. 10 ára eee S.V. MBL. eee MMJ, KVIKMYNDIR.COM Sími - 551 9000 - Verslaðu miða á netinu Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 B.I. 12 ára Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 2 ENSKT TAL Sýnd kl. 8 og 10:30450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU KLIKKUÐ GRÍNMYND ÞAR SEM JACK BLACK OG KYLE GASS FARA Á KOSTUM Í LEIT AÐ ÖRLAGANÖGLINNI GEGGJUÐ TÓNLIST! Hinn ungi og og bráðefnilegi Freddie Highmore úr Charlie and the Chocolate Factory fer á kostum í hlutverki Artúrs. Mynd eftir Luc Besson ÍSLENSKT OG ENSKT TAL JÓLAMYNDIN 2006 eeee Þ.Þ. Fbl. KLIKKUÐ GRÍNMYND ÞAR SEM JACK BLACK OG KYLE GASS FARA Á KOSTUM Í LEIT AÐ ÖRLAGANÖGLINNI STÆRSTI KVIKMYNDA- VIÐBURÐUR ALLRA TÍMA JÓLAMYNDIN Í ÁR -bara lúxus Sími 553 2075 M.M.J. Kvikmyndir.com eeee Blaðið 2 TILNEFNINGAR TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA eee SV MBL eee V.J.V. TOPP5.IS Köld slóð kl. 5.50, 8 og 10.15 B.i. 12 ára Eragon kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 10 ára Arthur & Mínimóarnir ísl. tal kl. 6 Tenacious D kl. 5.50 og 10.15 B.i. 12 ára Casino Royale kl. 10.20 B.i. 14 ára Mýrin With english subtitles/M. enskum texta kl. 8 Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofan opin frá kl. 9. Jóga kl. 9. Boccia kl. 10. Út- skurðarnámskeið kl. 13. Myndlist kl. 13. Videostund, ýmsar myndir og þættir kl. 13.30. Allir velkomnir. Árskógar 4 | Kl. 9.30 bað, kl. 8–16.30 handavinna, kl. 9–16.30 smíði/ útskurður, kl. 9.30 boccia, kl. 10.30 helgistund, kl. 11 leikfimi. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids spilað í dag kl. 13. Félagsheimilið Gjábakki | Ramma- vefnaður kl. 9.15. Félagsheimilið Gjá- bakki er opið kl. 9–17 alla virka daga. Dagblöðin liggja frammi, alltaf heitt á könnunni, allir velkomnir. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Garðaberg er opið kl. 12.30–16.30. Þar verður handavinnuhorn og vöfflukaffi. Félagsstarf Gerðubergs | Í dag er op- ið kl. 9–16.30, m.a heitt á könnunni og piparkökur, helgistund fellur niður fyrir hádegi, verður næst kl.10.30 fimmtud. 11. jan., spilasalur opinn frá hádegi. Leiðsögn í vinnustofum hefst mánud. 8. jan. samkvæmt vetrardag- skrá. Upplýsingar á staðnum og í síma 575 7720. Hraunbær 105 | Kl. 9 Kaffi, spjall, dagblöðin, postulínsmálun, hár- greiðsla s. 894 6856. Kl. 10 Boccia. Kl. 11 Leikfimi. Kl. 12 Hádegismatur. Kl. 14 Félagsvist. Kl. 15 Kaffi. Hvassaleiti 56–58 | Hannyrðir hjá Þorbjörgu kl. 9–16. Boccia kl. 10–11. Félagsvist kl. 13.30. Böðun fyrir há- degi. Fótaaðgerðir 588 2320. Hár- snyrting 517 3005/ 849 8029. Hæðargarður 31 | Starfsfólk og not- endaráð félagsmiðstöðvarinnar Hæð- argarði 31 óskar landsmönnum öllum gleðilegs árs. Starfsemin hefst á fullu 2. des. Laugard. 6. jan. kl. 9.40 er far- ið með rútu í morgunboð til Hana-nú í Gjábakka í Kópavogi. Allir velkomnir. Skráning hafin. Uppl. 568 3132. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höf- uðborgarsvæðinu | Félagsheimilið, Hátún 12. Skák í kvöld kl. 19. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–14 aðstoð v/ böðun. Kl. 9.15–15.30 handavinna. Kl. 9–10 boccia. Kl. 10.15–11.45 enska. Kl. 10.15–11.45 spænska. Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 13–14 leikfimi. Kl. 13–16 kóræfing. Kl. 13–16 glerbræðsla. Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyr- irbænastund kl. 12. Léttur hádeg- isverður á eftir. Garðasókn | Kyrrðar- og fyrirbæna- stund er hvert fimmtudagskvöld í Ví- dalínskirkju kl. 21. Gott er að ljúka deginum og undirbúa nóttina í kyrrð kirkjunnar og bera þar fram áhyggjur sínar og gleði. Tekið er við bæn- arefnum af prestum og djákna. Boðið upp á kaffi í lok stundarinnar. GAMANMYNDIN Little Miss Sunshine verður frumsýnd í Smárabíói og Regnboganum á morg- un. Myndin fjallar um sérstæða fjölskyldu sem leggst í langt ferðalag sem miðar fyrst og fremst að því að koma hinni sjö ára gömlu Olive í fegurð- arsamkeppni í Kaliforníu. Ferðalagið gengur hins vegar ekki áfallalaust fyrir sig enda hver með- limur fjölskyldunnar undarlegri en sá næsti. Með aðalhlutverkin fara Greg Kinnear, Alan Arkin, Steve Carell og hin tíu ára gamla Abigail Breslin. Myndin hlaut á dögunum tvær tilnefn- ingar til Golden Globe-verðlaunanna auk þess sem hún hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 80/100 Empire 80/100 Variety 80/100 Hollywood Reporter 80/100 The New York Times 80/100 (allt skv. Metacritic.) Undarlegt ferðalag fjölskyldu Sérstök fjölskylda Það gengur á ýmsu á ferðalaginu. Frumsýning | Little Miss Sunshine

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.