Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2002, Side 119

Andvari - 01.01.2002, Side 119
andvari KLUKKA ÍSLANDS í KIRKJUSÖGULEGU UÓSI 117 Trú og vantrú lykilpersónanna Aðalpersónurnar þrjár í íslandsklukkunni, Jón Hreggviðsson, Amas Amæus °g Snæfríður Islandssól, deila þó ekki þeirri trú, guðfræði og samfélagssýn sem hér hefur verið lýst í útlínum. Má enda gera ráð fyrir að þau lúti sínum eigin lögmálum og verksins í heild, mótist af listrænum markmiðum höfund- ar auk þess að vera öðrum þræði tímalausar táknmyndir er gefa verkinu al- Ir>enna skírskotun. Að einhverju leyti kunna þau líka að flytja þann boðskap Sern höfundur vill koma á framfæri við lesendur sína. Vart ber þó að skoða nýkkurt þeirra sem málpípu er aðeins sé ætlað að orða persónuleg viðhorf höfundarins sjálfs.98 Samband Jóns Hreggviðssonar við almættið og sinn innra mann er einfalt eg laust við væmni. Þegar hann rifjar upp fom kynni fyrir Snæfríði í ræðratungu segir hann: „Ég er enn leigumaður hjá Kristi gamla ... Það heit- lr a Rein. Mér hefur ævinlega samið vel við kallinn. Og það er af því hvor- ugur skuldar öðrum neitt.“99 t*egar kona Amæusar spyr Jón um líðan hans svarar hann frú Mettu því til jý -að hann hefði aldrei haft neina líðan til lífs né sálar, hvorki góða né illa, heldur væri hann íslendíngur.“ 100 Jón Hreggviðsson er almennt skilinn sem tákngervingur íslenskrar alþýðu eg jafnvel þjóðarinnar allrar sem lengi hafi verið soltin og illa leikin en þó uið yfir furðanlegri þrautseigju.101 Þó er efamál hvort telja beri hann hetju versdagslífsins sem berst við að vera maður þrátt fyrir kröpp kjör, vill fá að 1 a °g starfa í friði, treystir fyrst og fremst á sjálfan sig og tekst ekki ótil- Ueyddur á við yfirvöld.102 Eða hvort háðsk afstaða hans til yfirvaldanna skipi °num frekar á bekk með virkuin andófsmönnum.103 Amæus kemur fyrir sjónir sem kaldlyndur veraldarmaður sem mótaður er a efahyggju og tjáir lífsviðhorf sitt að hætti 17. aldar húmanista með tilvís- Unum til klassískrar heimspeki fornaldarinnar. Hann er þó ekki laus við hæfi- ýka til listrænnar innlifunar og suður við Tíberfljót fann hann og hreifst af eir*hverju sem hann leitaði þó ekki að. Örlar þar á tilvísun til trúarlegrar Jynslu eða hughrifa. Vera má að hér beri ekki mikið á milli hins sögulega ri?a Magnússonar og þess uppdiktaða Amasar.104 "ersóna Snæfríðar er án efa margslungnasta táknið í mannhafi íslands- ukkunnar.105 Sjálf lýsir hún sér m. a. svo: „Ég var altaf sú kona sem ekkert þU nægir... Þessvegna hef ég valið mér hlutskipti - og sætt mig við það.“106 ta gerir það að verkum að óraunhæft virðist að grafast fyrir um trúarskoð- nir hennar eða lífsviðhorf líkt og gert hefur verið hér að framan. Væri slík tilraun eigi að síður gerð liggur e. t. v. beinast við að vísa til tilvistarstefnunn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.