Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2002, Síða 120

Andvari - 01.01.2002, Síða 120
118 HJALTI HUGASON ANDVARI ar (exístensíalismans) á 20. öld. Lífsskoðunin sem fram kemur hjá Snæfríði er þó ekki einkorðuð við tilvistarstefnuna. Þegar horft er til aðalpersónanna þriggja standa þær allar með vissum hætti utan og ofan við sögutíma Islandsklukkunnar. Peter Hallberg, sem lagt hefur mikið af mörkum við túlkun á verkum Halldórs Laxness, hefur sett fram þá skoðun að varla finnist í Islandsklukkunni nokkur vottur um kristið viðhorf til lífsins eins og vikið var að í upphafi þessa máls.107 Það mat bygg- ir hann ekki síst á þeim viðhorfum sem fyrir verða hjá lykilpersónum verks- ins, Jóni, Arnasi og Snæfríði. Um þau segir hann: „Jón, Snæfríður og Arnas eru ekki aðeins furðu ósnortin af kristinni trú á sautjándu öld, þessa rétttrún- aðar tímabils. Þau eru einnig laus við sérstakt kristið siðgæði.“108 Jón skilur hann svo að hann kæri sig kollóttan um sekt og sakleysi, rétt- læti og ranglæti, telur hann ekki vita hvað samviskubit sé og því gjörsneydd- an allri siðgæðisvitund.109 Hann bendir á að Snæfríður hafi að meira eða minna leyti hafnað þeim siðalærdómi sem hún hljóti að hafa alist upp við, hjá henni skipti satt og ósatt litlu máli og að stoltið myndi uppistöðuna í gerðum hennar og sé það andstæða kristins siðgæðis.110 Loks bendir hann á að Amas afneiti gildi hinnar persónulegu samvisku sem mælikvarða góðs og ills. Því telur hann að grunnafstaða Arnasar sé fremur lögfræðileg en siðferðisleg.1 Hallberg er þeirrar skoðunar að lífsskoðun Jóns Hreggviðssonar, Snæfríðar og Arnasar sé frekar í ætt við fornnorræna örlagatrú en kristindóm. Þó telur hann að hjá Arnasi beri fremur að skoða þá tilhneigingu sem skáldamál en raunverulega goða- eða örlagatrú.112 Virðist sá varnagli raunhæfur. Örlagatrú verður fyrir á fleiri stöðum en í fomum norrænum átrúnaði. Þó svo Arnas hafi selt sál sína fyrir íslenskar bækur stendur hann föstum fótum á grundvelli grískra og rómverskra klassískra fræða og ber e. t. v. frekar að sjá þau sem grundvöllinn undir örlagahyggju hans. Að því leyti getur hann því hafa verið skilgetinn sonur þess tíma sem sviðsettur er í Islandsklukk- unni. Jón Hreggviðsson lifir einnig og hrærist í íslenskum sagnheimi en þó a öllu alþýðlegri hátt en Amas. Hjá honum gegna rímurnar - einkum Pontus- rímur eldri - svipuðu hlutverki og skothendu krossskólasálmarnir hjá móður hans. Þrátt fyrir það er óljóst hvort hann sótti nokkrar trúarhugmyndir eða siðgæðisviðmið til hins foma norræna átrúnaðar fremur en Arnas. í heild virðist lífsviðhorf Jóns ráðast af raunsæi hinnar hörðu lífsbaráttu sem ekki spyr um hinstu rök. Persóna hans býr því tvímælalaust yfir miklum trúverð- ugleika hvort sem um aldamótin 1700 eða annan tíma er að ræða. Ef til vill má einna helst líta svo á að Snæfríður sé í einhverjum lífrænum tengslum við fornan trúarheim, að sönnu einkum kaþólskan en þó öðrum þræði norrænan. Þennan arf hafði hún frá formæðrum sínum kynslóð eftm kynslóð og skýtur hann upp kollinum á ritúelan hátt er hún skipar húskörlum sínum að reisa Vigfúsi Þórarinssyni sýslumanni í Hjálmholti og tengdasym
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.