Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2002, Page 122

Andvari - 01.01.2002, Page 122
120 HJALTI HUGASON ANDVARI hafi þeirrar 18. sem ætla má að sé raunsönn í öllum meginatriðum.117 Þannig eiga flestir menningar- og guðfræðistraumar, trúarhugmyndir og trúarhættir sem við sögu koma fullan þegnrétt á sögutímanum en hann einkenndist m. a. af stöðugt skarpari skilum milli lútherskra og kaþólskra trúarhátta sem þó spunnust enn saman með margvíslegu móti. Þegar um geistlegar sögupersón- ur er að ræða halda sumar nöfnum sínum og kirkjusögulegu hlutverki. Má þar nefna sr. Ólaf á Söndum, sr. Hallgrím Pétursson og Brynjólf biskup Sveinsson. Aðrir eru færðir í stílinn eins og sr. Sigurður Jónsson á Presthól- um, sem er persónugerður í sr. Halldóri, eða meistari Jón Vídalín sem varla hefur þó léð biskupnum í Islandsklukkunni mikið af sínum persónulegu ein- kennum. Aðrir eru skapaðir af meistaranum frá grunni en falla þó vel að sögutímanum líkt og sr. Sigurður dómkirkjuprestur í Skálholti. Við alla greiningu á verkinu hljóta lykilpersónurnar þrjár, Jón Hreggviðs- son, Arnas Arnæus og Snæfríður Islandssól, að krefjast sérstakrar meðhöndl- unar. Allar standa þær að vissu marki utan og ofan sögutímans þótt það eigi frekast við um Snæfríði. Ekkert þeirra er þó svo skapað að einstaklingar af holdi og blóði geti ekki hafa hugsað og trúað svipað og þau á sögutíma Is- landsklukkunnar. Amas hefur hér mikla sérstöðu m. a. vegna hins tvíbenta sambands síns við Ama Magnússon raunveruleikans. - Því sambandi má raunar lýsa svo að til skamms tíma hafi Amas Arnæus verið öllu raunveru- legri í hugum íslendinga en Árni Magnússon, þó nýlega útkomin ævisaga þess síðarnefnda kunni að breyta þar einhverju um. - Margt bendir þó til að þeir tveir séu í góðu kallfæri hvor við annan þegar um trúarhugmyndir er að ræða. Heimildir um Jón Hreggviðsson raunveruleikans eru af of skomum skammti til að nokkuð verði sagt um hugarheim hans. Líklegt er samt að Jón Hreggviðsson íslandsklukkunnar hafi átt ýmsa skoðanabræður meðal þeirra sem minnsta upplýsingu höfðu hlotið og stóðu höllustum fæti í samfélagi sögutímans. Snæfríður er flóknasta persónan í þessu þríeyki sögunnar. Kirkjusöguleg greining bætir væntanlega ekki miklu við skilning okkar á hugarheimi hennar og tilfinningum. I því efni verðum við að leita til Islands- klukkunnar einnar, enda stenst hún vel sem heill heimur sem er óháður sann- fræði kirkjusögunnar þegar öllu er á botninn hvolft.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.