Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2002, Page 183

Andvari - 01.01.2002, Page 183
ANDVARI ANDANS KONA OG ORÐABÓKARPÚL 181 Ef eitthvað fellur úr af vinnunni 6-8 takist það af tímanum 7-9 næstu daga [r. 8-10?].“ Af þessu má sjá að Sigfús ætlaði sér aðeins tvo tíma á dag til vinnu við orðabókina og dreifði kröftunum í ýmsar áttir. Á þetta benti Jón Helgason reyndar í fyrrnefndri afmælisgrein þar sem hann segir: Mér hefur satt að segja einlægt fundizt merkilegt að Blöndal skyldi verða til að vinna svona verk. Sumum mönnum hentar vel að vera bundnir í þröngu tjóðri og hringsóla á sínum litla bietti. En Blöndal er, ... , að eðlisfari hneigður fyrir að hnýsast í margt, láta ekkert mannlegt sig engu skipta (1944:131). Á svipaðan hátt komst einn samferðamanna Blöndals, dr. Jakob Benedikts- son, að orði við mig í október 1998. Að hans mati hefði Blöndal ekki haft þolinmæði til að sitja yfir seðlaskriftum langtímum saman og því hlyti Björg að hafa orðtekið allmikið og skrifað á seðla. í minningargrein um Sigfús skrifaði Jakob: Því ber ekki að gleyma að margir aðrir en Sigfús Blöndal áttu mikinn þátt í orðabókinni áður en lauk, framar öllu fyrri kona hans, Björg Þorláksdóttir, og Jón Ófeigsson yfir- kennari (Skímir 1950:7). Frá þessum tíma eru engin bréf aðgengileg sem varpað gætu ljósi á hvemig Björg og Sigfús skiptu með sér verkum eða hver hlutur hvors þeirra var. En Sigfús vann að öðrum verkum á þessu tímabili. Hann gaf út ævisögu Jóns Indíafara á árunum 1908-1909 og hafði áður þýtt hana á dönsku og gefið út 1905-1907. Hlýtur slíkt verk að hafa krafist talsverðs tíma og andlegrar orku sem ætla má að komið hafi niður á orðasöfnuninni. Auk þess vann hann frá upphafi samhliða orðabókarverkinu að öðrum ritstörfum og skrifaði fjölda greina um íslensk efni í blöð og tímarit eins og sjá má af ritaskrá hans í Ár- bók Landsbókasafns 1962. Þriðja lota 1911-1919 Þegar annarri lotu lauk 1911 taldi Sigfús handritið nokkuð gott og mun betra en eftir fyrstu lotu. í raun mat hann það svo að til væri orðin nothæf orðabók, aðeins vantaði í hana meira af orðum úr talmáli. Hann fékk árið 1917 14 mánaða leyfi frá störfum til þess að sinna orðabókarverkinu eingöngu og sigldi til Islands með seðlasafnið. Af formála Sigfúsar er ekki auðvelt að sjá að hverju var helst unnið á þeim árum sem fóru í hönd utan þess að nýta söfn- un Bjöms M. Olsens úr mæltu máli. Ef listinn yfir heimildarrit er skoðaður gaumgæfilega er þó ljóst að miklu hefur einnig verið safnað úr útgefnum bókum, og hefur Björg mjög líklega komið að þeim þætti. Til eru í eigin-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.