Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2002, Síða 189

Andvari - 01.01.2002, Síða 189
ANDVARI ANDANS KONA OG ORÐABÓKARPÚL 187 í honum er saga verksins rakin og gerð grein fyrir þeim vandamálum sem út- gáfan átti við að etja. Hún hafði að fenginni reynslu séð að nauðsynlegt var að kynna þingmönnum málið. Þetta nefnir hún í bréfi til Sigfúsar frá París 29. janúar 19296 og segir: En þegar jeg fór að tala við þingmenn um væntanlega greiðslu ... þá var sama svarið hjá öllum, að þeim væri málið gersamlega ókunnugt. Nú var ómögulegt að ná í alla þingmenn persónulega og samdi jeg því grein þessa í samráði við Jón Ofeigsson og sendi hverjum einstökum þingmanni -sjálf lá jeg ekki á liði mínu - sýndi prófarkir, tal- aði á nefndarfundum bæði í efri og neðri deild - gerði yfirhöfuð alt sem unt var, þó ávinningurinn yrði ekki betri en hann varð ... Áður hafði verið tekið bankalán í nafni Bjargar. í þessu sama bréfi, sem hefst á ávarpsorðunum „Kæri drengur minn“, nefnir hún lánið og vill að það standi áfram í hennar nafni því að ...ef skuldin er færð á þitt nafn, gæti kona þín ef til vill gert sjer áhyggjur út af því, að eitthvað af henni kynni að falla á hana, t. d. ef við bæði fjellum frá. Þessi orð sýna, hve einstök kona Björg hefur verið, trygg og sjálfri sér sam- kvæm. Björgu virðist einni hafa orðið eitthvað ágengt við fjáröflunina og lagt á sig ómælt erfiði. Það vekur því nokkra furðu hvernig henni sjálfri var tekið er hún óskaði eftir láni úr orðabókarsjóðnum. Hún var á leið til Parísar til náms og hefur leitað til gjaldkera sjóðsins með ósk um lán. Hún fékk 1500 krónur úr orðabókarsjóðnum án vitundar Sigfúsar. Hann brást illa við og skrifaði Steingrími Amórssyni bréf 28. janúar 19287 en Steingrímur hafði umsjón með bókinni, heftingu, bandi og dreifingu og tók við greiðslum fyr- ir seld eintök: Ég hef frjett þú hafir lánað Björgu 1500 kr. úr orðabókarsjóðnum, þrátt fyrir ítrekað bann mitt og að mjer forspurðum. Að vísu er til allrar hamingju ábyrgðarmaðurinn svo góður sem vera má en aðferðin mislíkar mjer. Síðar reyndi Sigfús þó að fá sjóðinn til að fella niður þessa skuld Bjargar. Sigurður Nordal svaraði erindinu 1. ágúst 1928 og taldi ómögulegt að fallast á það. Við Jón Sigurðsson höfum talað saman um uppástungu þína um að gefa Björgu eftir skuld hennar. Þó að við viðurkennum, að hún eigi allt gott skilið af sjóðnum fyrir frá- bæran dugnað sinn í vetur, sjáum við ekki að slík eftirgjöf fái með nokkru móti samrýmst 5. grein stofnskrárinnar, enda datt Björgu ekki í hug að fara fram á neitt slíkt, þegar hún talaði við okkur síðast (Lbs. 3466 4to).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.