Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2002, Síða 194

Andvari - 01.01.2002, Síða 194
192 GUÐRÚN KVARAN ANDVARI Ekki kemur fram hverjum þessi yfirlýsing var ætluð og hvað það var ná- kvæmlega sem knúði Björgu til að láta eftir sig þetta bréf. Jón Dúason taldi nauðsynlegt að láta skýringar fylgja og varpa þær nokkru ljósi á beiskju hennar. Jeg sá á henni, að henni var þetta sár þraut. Er jeg sýndi henni brjefið hreinritað, hafði hún ekkert á móti því, en henni var það þá enn hin sama sára þraut, að þurfa að snerta á þessu efni. Framkoma hennar við mig minti mig á Krist í Grasgarðinum. Skylda mín var að hlýða hennar boði, en ekki að hafa áhrif á hana á nokkum hátt. Jeg sá á svip henn- ar, að hún bað sig undan þeim bikar að undirskrifa brjefið, en sagði samt, að það væri nauðsynlegt, að jeg og Jón bróðir hennar vissum þetta. Því eyðilagði jeg ekki brjefið. Jeg spurði hana, hvort hún hefði sjálf sjeð seðlana afskrifaða. Hún svaraði, að hún hefði ekki viljað sjá það. Ovild hennar við brjefið stafaði af hugboði um, að það kynni að skaða Sigfús. „Það verður, Jón minn, ekki haldið, að þeir menn hafi verið ærlegir í lífinu, sem ekki eru ær- legir í dauðanum." Hún lagði bann fyrir, að neitt yrði gert, er gæti skaðað Sigfús, og tók alvarlegt loforð af mjer um það. Fyrir á að giska ári síðan, sagði Björg við mig eitthvað á þessa leið: að þegar maður hefur styrkt og stutt mann um langan hluta æfi sinnar, þá hefur maður ekki löngun til að gera það endaslept. Af þessum orðum að dæma virðist sem farið hafi verið á bak við Björgu og verk hennar skrifað upp án þess að leita samþykkis hennar. Jón segir tilgang hennar með yfirlýsingunni vera þann að „upplýsa hið sanna um orðabókar- seðla hennar.“ Tveimur dögum áður hafði Jón ritað annað bréf fyrir Björgu þar sem hún lætur koma fram að hún eigi til helminga við Sigfús aukahand- rit að orðabókinni sem metið hafi verið á tólf þúsund krónur. Oskaði hún eft- ir að þeim sex þúsundum, sem í hennar hlut ættu að falla, yrði varið til að gefa út heimspekiritið hennar. Með aukahandriti hlýtur hún að eiga við afrit- uðu seðlana. I erfðaskrá12 sem samin var á St. Elísabetar spítala 21. febrúar 1934 ánafn- ar Björg Sigfúsi orðabókarhandrit og orðabókarseðla, sem kunni að finnast í hennar fórum, en aukahandritinu átti að koma í verð. Fól hún Jóni bróður sín- um að taka á sínum tíma á móti því fé, sem fengist fyrir hennar helming af „íslenska orðabókar-aukahandritinu,“ og kosta með því prentun á heimspeki- ritinu eins og áður er getið. Meðal gagna, sem Björg lét eftir sig, er bréf, skrifað af henni sjálfri en ódagsett. Ekki er auðvelt að ráða í aldurinn en ég tel líklegt að það hafi ver- ið skrifað skömmu eftir að bókinni var lokið. Þar býður Björg íslenska ríkinu sinn hlut „í handriti okkar Sigfúsar Blöndal bókavarðar að hinni íslensk- dönsku orðabók hans.“ Handritið segir hún telja um 200.000 seðla og telur að að minnsta kosti 50.000 tilvitnanir hafi ekki verið nýttar í orðabókina. Taldi hún þetta seðlasafn geta nýst vel sögulegri íslenskri orðabók sem væri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.