Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 13

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 13
Andvari Tryggvi Þórhallsson 9 stæði íslenzka ríkisins fyrir 20 árum síðan. Framkvæmd- ir þessar allar og afrek hafa kostað stórmikið fé og mikið starf. Og vitanlega hefir þessi kynslóð þjóðar vorrar hvergi nærri verið einhuga jafnan, fremur en oft áður. Slíkt er líka eðlilegt, þegar margt kallar að í einu og verður ekki alls gætt jafnsnemma. Menn hefir greint á um leiðir, aðferðir, og um það, hversu ört skyldi fram sækja. En um takmarkið var aldrei unnt að villast. Þessi kynslóð hefir að vísu staðið á herðum þeirra manna, er áður höfðu búið í haginn fyrir hana og héldu í hönd með henni, meðan til vannst. En það dylst ekki nú, fremur en fyrri, hversu óvenjuleg viðfangsefni þessara ára hafa stælt og eflt kraft og kjark allra þeirra, er hér hafa lagt hönd að verki. í nær öllum starfsgrein- um til lands og sjávar, í menningarstarfi, í bókmennt- um, í hvers konar tækni, í stjórnmálum, hefir skipazt röð við röð af mönnum, sem með furðu miklum dugnaði og ótvíræðum hæfileikum hafa leyst af höndum brautryðj- andastarf. Átökin við ný viðfangsefni, ný þekking og Qerbreytt viðhorf um öll efni landsmanna sjálfa og þeirra bjóða, er þeir standa í nánustum tengslum við, er að skapa hér nýja menningu, með líkum hætti og fyrir þús- Und árum síðan. Þessi nýja menningaröld er of ung og °ráðin til þess, að unnt sé enn að átta sig til fulls á óllum hennar einkennum. Dómur sögunnar um íslend- ln9a á öndverðri 20. öld og hið nýja menningartímabil, sem með þeim hefst, mun síðar felldur verða, þegar at- ourðum hefir þokað nógu langt undan, svo að séð verði 1 heild, í samhengi, ýmislegt það, sem nú verður ekki greint nema í brotum. Okkur, tímamótamönnunum sjálfum, nr um allt of margt varnað þeirrar yfirsýndar. Verður Pon-ra úrslita, þess dóms enn um stund að bíða. En um 1 verður okkur ekki synjað að fylgja fornum hætti,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.