Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 67

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 67
Andvari Blóm og aldin 63 bar sem vindurinn tæki jafnt við frjóinu, þótt lítið bæri á blómunum, og stór blómhlíf mundi jafnvel fremur hindra frævunina en hitt. En engin regla er án undan- tekningar, því að til eru einnig vindfrævunarblóm, sem eru angandi, hunangsrík og litfögur. Þetta dæmi sýnir oss, hversu hæpið er að halda því fram um alla hluti, sem vér sjáum í náttúrunni, að þeir séu skapaðir vegna einhvers fyrirfram ákveðins tilgangs, eins og mjög var Hkjandi skoðun meðal líffræðinga á öldinni sem leið. Eitt höfuðeinkenni vindfrævunarblómanna er frjógnótt þeirra. Það hefir verið reiknað út, að í einum einasta rekli á heslivið séu 4 milljónir frjókorna, og hver plöntu- einstaklingur ber vitanlega mesta aragrúa af reklum. Minnst af þessu frjói kemur auðvitað að haldi, en hinu má ekki gleyma, að vindurina er ótrúr boðberi, og eina try9gingin fyrir því, að eitthvað af frjókornum nái á- fangastað, er að mergð þeirra sé nógu mikill. Vindfrjó- kornin eru örsmá og dreifast mjög auðveldlega, eru bau að því leyti ólík dýrfrjóinu, sem oft er límkennt, svo að frjókornin loða saman. Vindfrjóið getur borizt ótrú- lega langar leiðir. Þannig hafa menn fundið furufrjó svífandi í lofti 60—70 mílur úti á hafi. Sumir halda iafnvel, að frjóin séu útbúin með næringarforða, sem þau bfi af, ef þau skyldu velkjast mjög lengi í loftinu. Fræni vindfrævunarblómanna eru jafnaðarlega löng, hærð eða fjöðruð, og teygja sig langt út úr blómunum. Vindfrævunarblómin dreifa frjói sínu með ýmsu móti, svo að vindurinn nái sem bezt að feykja því. Skulu hér l’efnd þrjú dæmi. Brenninetlan og fleiri skyldar tegund- 'r varpa frjóinu með allmiklum krafti út í loftið. Gerist bað þannig, að frjóhnapparnir, sem hafa legið saman- beygðir inni í blóminu, rétta sig snögglega upp vegna vökvaþenslu í frjóþræðinum, samtímis springa frjóhirzl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.