Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 15

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 15
Andvari Tryggvi Þórhailsson 11 voru og þekkjast víst enn í dag menn, sem harðæri hafa merkt ævilangt. Á næstliðinni öld gengu a. m. k. þrisvar svo hörð ár og mörg í samt, að hin uppvaxandi kyn- slóð beið þesé ekki bætur. Þeim mönnum fækkar nú óðum í landinu, er kynnzt hafa verulegum harðindum af eigin raun. Svartsýni, sem enn gætir nógu mikið, virðist því að verulegu leyti þjóðinni í blóð borin. Þetta er reyndar eðlilegt, því að mjög lengi hefir högum verið háttað þann veg í landi voru, að þegar veðrátta harðn- aði venju fremur, eða sjávarafli brást, gerði hart í ári °9 varð oft að hungursneyð og stundum mannfelli. í slíkri úlfakreppu hefir þjóðin lifað öldum saman. Og hér hefir ýmsum veitt betur, þeim sem gátu furðu von- 9laðir notið sólskinsblettanna á leið sinni, og hinna, sem aldrei gátu gleymt skuggunum á bak við sig, né bakkan- við sjóndeildarhringinn framundan. Þeir síðarnefndu hafa vafalaust löngum verið miklu fleiri. En hinir öllu samtöldu mátt sín betur. Þeír höfðu lífið °9 framtíðina á sínu bandi. í þeirra hóp verða taldir Þærri undantekningarlaust mestu áhrifamenn þjóðar vorr- ari fyrr og síðar. Og á síðustu áratugum hefir þeim bætzt nýr liðsauki, frá mönnum, sem trúa því statt og stöðugt, að með styrk nýrrar tækni og breyttum og bættum atvinnuháttum verði hallærisvoðanum rýmt úr hndinu með öllu. Þingeyjarsýsla eða Norðursýsla, eins og hún var köll- UÖ löngum á fyrri öldum, hefir ekki farið varhluta af beim atburðum fyrr og síðar, er til hallæris hafa leitt í andi voru, nema síður sé. Vafalaust hefir hérað þetta ostrað mikinn fjölda manna, sem óblíð náttúra og á- allasöm markaði æfilangt til svartsýni og bölmóðs, er lafnan vill fylgja úrkostasnauðri fátækt. Þó er það stað- reYnd, að úr Þingeyjarsýslu komu þeir menn tveir, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.