Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 31

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 31
Andvari Tryggvi Þórhallsson 27 manna og sitja á friðstóli. Tryggva Þórhallssyni svip- aði um það sem fleira fil föður síns, að hann var í eðli s>nu meiri friðarins maður en baráttumaður, og átti þó i’i> eins og hann, nokkuð af lund víkingsins. Og á því burfti hann löngum mest að haida. Aðeins einusinni gafst ^onum lítið svigrúm til þess að gerast höfðingi friðar- *ns. Það var a alþingishátíðinni 1930. Sú stund gleym- ,st engum, sem við var staddur, er þessi glæsilegi for- niaður íslenzku ríkisstjórnarinnar lýsti friði og helgi AI- frngis yfir nær þriðjungi alls landslýðs, er þá var við- staddur. Vafalaust var þetta stærsta stundin á ævi hans. var bjart yfir landinu, vor og gróandi. Og bjart var Vtir þingheimi. Hér var saman kominn meiri mannfjöldi en nokkru sinni fyrr í sögu þjóðarinnar, frjálsir menn °9 vonglaðir, til þess að minnast merkilegasfa viðburð- ar í sögu þjóðarinnar í þúsund ár. Minningarhátíð var ptta, en hún var um leið tákn nýs tíma. Hér var á- an9a náð á þróunarbraut hinnar íslenzku þjóðar. Mikil ^erkefni voru af hendi leyst. Og mikið var enn að vinna. tnhér var engann kvíða aðsjá á nokkrum manni. Af starfi °9 afrekum liðinna ára hafði þjóðin eflst til trúar á sjálfa Sl2 og framtíð sína. Á þessu augnabliki var hún frjáls a °llu því, sem fyrrum hafði þjakað henni þyngst. Þessa a9a var ekki til einn einasti hallærismaður á öllu ís- a^ > kannske í fyrsta sinn í þúsund ár. Þeim hefir fjölg- , attur síðan, og »hermönnum vorsins* fækkað, þótt að ^1Su sé æðrulaust haldið í horfið enn sem fyrr í bar- Unni ^iklu, sem kraftana eflir og slítur þeim, lífgar °9 deyðir: Hinni miklu baráttu fyrir frelsi og gengi Piooar vorrar - framtíð íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.