Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 86

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 86
82 Blóm og aldin Andvari hingað kemur árlega mikill fjöldi farfugla. Það væri því fróðlegt að athuga magainnihald og fiður farfugla, sem eru að koma að landi eftir flugið mikla yfir hafið: Ekki er ósennilegt, að með því mætti fá svör við þeirri spurn- ingu, hvort fuglarnir hafi flutt mikið af jurtagróðri lands- ins með sér í öndverðu. Vatnssáning. Enginn vafi leikur á því, að mikill fjöldi fræja og aldina dreifist með vatni bæði um næsta nágrenni sitt og einnig lengra til. Jafnvel smálækir, sem fram koma við regnskúrir, geta flutt fræ úr stað nokkra metra, og kunnugt er það, að regndroparnir beinlínis slíta aldinin af plöntunum. Þá eru ýmsar tegundir plantna sem ekki sá fræjum sínum nema í rigningu. Hér er þó ekki að ræða um Iengri vegalengdir en þær, sem fræin geta borizt við sjálfdreifingu. Ef þau eiga að berast lengra, er um að gera, að þau nái að fljóta með straum- vötnum, stöðuvötnum eða hafinu sjálfu. Það er kunnugra en frá þurfi að segja, hversu margt rekald berst með vatni í hverri mynd, sem það er. Rekald þetta berst langar leiðir, oft yfir heil heimshöf, og liggur þá nærri að álykta, að ekkert ætti að hindra, að fræ og aldin plantnanna gætu verið með í slíku reki, enda hefir reynslan sýnt, að svo er. En til þess að þetta komi plöntunum að haldi og fræ þeirra séu ekki að eins dautt vogrek, þurfa fræin að þola vatnsvolkið, og ef þau eiga að berast langar leiðir, þurfa þau að vera gædd verulegum flotkrafti. Allvíðtækar rannsóknir hafa verið gerðar í þessum efnum. Þær hafa leitt í ljós, ap fræ þola furðu lengi að velkjast í vatni og einkum sjó, án þess að missa grómagn sitt. Ætti það því ekki a<3 setja neinar verulegar hindranir fvrir langdreifingu fræja með vatni. Aftur á móti er flotkraftur fræjanna harðla misjafn. Svo reyndist, að af fræjum 650 sænskra plantna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.