Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 54

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 54
50 Clemenceau Andvari Dreyfus hafði aldrei viðurkennt sekt sína, og margir af vinum hans höfði álitið hann saklausan. Forsendur dómsins höfðu ávalltþótt grunsamlegar, en hingað til hafði afturhaldsstjórn Meline, sem á árunum 1896—98 fór með völd í Frakklandi, kæft niður allar mótbárur á móti dómnum. En nú varð málið ekki tafið. Stormar mótmælanna æddu um allt landið, vinstri flokk- arnir, með Clemenceau í broddi fylkingar, heimtuðu málið tekið upp, og svo fóru leikar, að hægrimenn urðu að fara frá og 1899 myndaði Waldeck-Rousseau hið fræga vinstrimanna ráðuneyti, sem tók Dreyfusmálið upp að nýju, og fóru svo leikar eftir margra ára málarekstur, að Dreyfus var sýknaður. Mál þetta varð mikill álitshnekkir fyrir hægri flokk- ana frönsku og fyrir kaþólsku kirkjuna, sem tekið hafði afstöðu á móti Dreyfusi, meðfram vegna þess, að hann var Gyðingur. Það var Dreyfushneykslið, sem varð þess valdandi, að vinstrimenn sáu sér fært að framkvaema skilnað ríkis og kirkju og afnema trúarbragðakennslu » skólum ríkisins. Áhrifa Clemenceau fór nú að gæta að nýju. Varð hann forsætisráðherra 1906, eftir að hafa verið senator í 5 ár. í ráðuneyti hans sátu helztu leiðtogar allra frjálslyndra lýðveldisflokka í landinu, alla leið frá leiðtoga hinna frjálslyndu íhaldsmanna, Raymond Poincaré, til sósíal- demókratanna Briands og Viviani. Það varð hlutverk þessarar stjórnar að framkvæma að fullu skilnað ríkis og kirkju, en að öðru leyti var hún framtakslítil. Flestir höfðu búizt við, að Clemenceau myndi framkvæma stefnu- skrá radikala flokksins í félagsmálum, en svo varð ekki. Það er engu líkara en að hinn aldraði skörungur, er meira hluta ævinnar hafði verið foringi stjórnarandsfæðingat hafi verið búinn að missa alla hæfileika til jákvæðrar |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.