Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 103

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 103
Andvari íslenzkt þjóðerni 99 aðir Daunítar og Lochlannar. Eftir þriggja ára stríð urðu Daunítarnir ofaná. Árið 853 kom Ólafur sonur Guð- röðar konungs Rögnvaldssonar í Lochlann til írlands weð skipun frá föður sínum um það að taka skatt af írum og undir hans merki fylktu sér nú jafnt Daunítar sem Lochlannar. Það má nú auðsætt vera, að Lochlannar eru þegnar Guðröðar konungs Rögnvaldssonar. En jafnframt má það vekja athygli, að Daunítarnir, sem voru nýbúnir að sigra Lochlanna eftir heiftúðugt stríð, gerast menn Ólafs son- ar hans, án þess að veita honum minnstu mótspyrnu. Sennilegasta skýringin á þessu er sú, sem Zimmer hefir aefið, að bæði Daunítar og Lochlannar hafi verið Danir. Það verður þá auðskilið, hvers vegna hinir fyrrnefndu sætta sig við yfirráð konungssonarins frá Lochlann. Þeg- ar friður var kominn á í heimaríkinu, hættu víking- amir í írlandi einnig að berast á banaspjót innbyrðis. Schiick hefir haldið því fram með góðum rökum, að Guðröður konungur í Lochlann hafi einmitt verið annar þeirra bróðursona Háreks konungs, sem Prudentius talar um. Ólafur sonur Guðröðar konungs réði ríki í Dublin í 18 ár og kemur mikið við sögu írlands. Hann er einn af þeim fáu víkingakonungum 9. aldar, sem Setið er um í íslenzkum heimildum. Taldi Ari hinn fróði S12 vera kominn frá honum í beinan karllegg. Rekur Ari $tt Ólafs til hinna sænsku Vnglingakonunga í Upp- sölum, en veit engin deili á Guðröði konungi Rögn- valdssyni föður hans. Telur hann Ólaf konung vera Ingj- atdsson. Nú bregður svo undarlega við, að þrátt fyrir Pessa ættfærslu Ara hefir sú arfsögn lifað í því byggðar- a9i, sem hann var ættaður frá, að Ólafur konungur hafi venð af hinni dönsku konungsætt. Þótt slík arfsögn sé ut af fyrjr sjg ekki mikilsvert sönnunargagn fyrir því, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.