Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 36

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 36
32 Heimferð á aðíangadag jóla 1893 Andvari sér höfrung. Hlutaðeigendur seldu þá í heilu líki við gjafverði. Það lék á tveim tungum, hvort landsdrottinn ætti hvalinn, eða þá landseti. Jónsbókarákvæði þóttu eigi skýr um þetta, en nýrri löggjöf var eigi til að dreifa. En Sig- urjón á Laxamýri og Jósías í Kaldbak sömdu þetta stór- mál með sér, eg held milliliðalaust, með því móti að skipta fengnum til helminga, nema svo hafi verið, að landseti fengi þriðjunginn. Eg er eigi hárviss um, hvort heldur var. Hitt veit eg með vissu, að skiptin féllu í ljúfa löð og að báðir höfðu sæmd og vinsemdir af málinu. Auk þessara 900 höfrunga, sem biðu bana í Gvend- arbási, náðust 100 út með Tjörnesi. En þar með er ekki sagan sögð til enda. Sumarið eftir rak fjölda höfrunga upp á fjörurnar við Skjálfanda, uppblásna af ýldu, og munu þeir hafa skipt hundruðum. Þessi vaða, sem þarna fórst, hefir tvímælalaust verið á öðru þúsundi einstaklinga. Gönguleiðin frá Gvendarbási liggur vestur af svo kall- aðri Nöf. Þar var selalögn, meðan vöðluselur gekk að landi, fram yfir miðja næstliðna öld. Þar átti hlut að máli Saltvíkurbóndi. Þau hlunnindi voru mikilsvirði, þeS' ar vel veiddist. Nú er vöðuselur svo til þurðar genginn norður í íshafi, mest fyrir tilstilli veiðivarga frá Noregi, að varla sézt vöðuselur, samanborið við það, sem áður var. Eg trítlaði nú inn sjávarbakkana og mátti eigi tæP' ara þræða en eg gerði, því að þar eru hamrar undir og stappaði nærri, að mig svimaði og sundlaði að horfa niður í grænan sjó. Þegar þeim hömrum sleppir, tekur við Litlasaltvík, eyðijörð að fornu, en nú voru þar beitarhús frá Laxa- mýri. Reyndar heyrir Litlasaltvík undir Stórusaltvík, e°
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.