Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 100

Andvari - 01.01.1939, Blaðsíða 100
96 íslenzkt þjóðerni Andvari íslendinga og Dana er það vitað með vissu, að goða- stétt hafi verið til. Á hinn bóginn tíðkaðist hjá hvorugri þjóðinni óðalsréttur, en merkilega mikið jafnrétti meðal þjóðfélagsstéttanna. Hér ræðir vissulega um höfuðsér- kenni á þjóðfélagsháttum íslendinga og Dana til forna, sem ekki áttu hliðstæður meðal Norðmanna. — Þegar þess er svo gætt, að viðskipti öll á fyrstu öldum eftir íslands byggð voru mörgum sinnum meiri milli íslend- inga og Norðmanna en milli hinna fyrrnefndu og Dana, má auðsætt vera, að ekki er hægt að ganga þegjandi með axlalyftingum framhjá nefndum staðreyndum. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að fyrrum kölluðu íslendingar móðurmál sitt, hina sameiginlegu tungu Norðurlandabúa, >danska tungu*. f heimildunum kemur heitið fyrst fyrir í versi ortu af Sighvati Þórðar- syni snemma á 11. öld og síðan rekumst vér á það að öðru hvoru um hálfrar fjórðu aldar skeið. Fyrst á 13. öld virðist heitið »norræna« vera farið að ryðja sér til rúms á íslandi og er ekki að efa, að það sé vegna áhrifa frá Noregi. Um það er engum blöðum að fletta, að dönsk tunga í merkingunni »vor tunga* er hið upprunalega heiti hjá landsins eigin börnum á því máli, sem þau töluðu. Þetta má skýrast marka af lagamálinu. Þar eru aðeins notuð orðin dönsk tunga eða vor tunga um hið norræna mál. Að vísu eru íslenzk lög ekki færð í Ietur fyrr en 1118, en það skiptir minnstu í þessu sambandi. Það er sjálfgefið, að heitið »dönsk tunga* á því máli» sem íslendingar töluðu og rituðu, hefir ekki verið lánað hjá Dönum eftir að Iandnámi lauk. Og til þess eru engar líkur, að Norðmennirnir hafi notað þetta heiti til að tákna hina norrænu tungu. Hvers vegna var nú íslenzku Iandnámsmönnunum þa^ eiginlegt að kenna mál sitt við Dani? Á þessu hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.