Menntamál


Menntamál - 01.08.1957, Side 5

Menntamál - 01.08.1957, Side 5
MENNTAMÁL 99 lega alvöru. Auk þess hafa þau ekki of mikla peninga, sem stundum leika illa efnaðra manna börn. Hins vegar hafa þau peninga-öryggi innan þröngra takmarka, þar sem eru föst, en lág laun föður. Leiðin liggur því um hinn heilbrigða meðalveg, milli ofgnóttar og örbrigðar. Börn- in fá sinn farsæla deilda verð, stundum þó í rýrara lagi, en slíkt brýnir þau aðeins til frekari sóknar. Margir kennarar munu og vera menn, sem eru að sækja á bratt- ann, og börnin erfa þann eiginleika. Þau verða haldin heiðarlegri framgirni. SkólaJcerfið. Með fræðslulögunum nýju var skólakerfið fellt í óþarflega fastar skorður. í slíkri löggjöf verður að hugsa meira um lífrænan sveigjanleika en fallegan heild- arsvip á pappírnum. T. d. virtist það of langt gengið að banna með lögum, að gagnfræða- eða miðskóladeildir mættu vera við menntaskóla, þó að aðstæður leyfðu, en það skal ekki rætt nánar hér. Eins munu lögin hafa fært héraðskólana um of í stakk bæjarskólanna, því að sitt hentar hvoru, strjálbýli og fjölbýli. Annars er skoðun mín sú, að börnin eigi að vera í barnaskóla til 14 ára aldurs, eins og áður, og skólaskyldan ekki að ná lengra. Hjá börnum er nú rík tilhneiging til að verða of snemma fullorðin. Undir hana má ekki ýta með því að færa þau ofar, áður en þörf krefur. Það spillir eðlilegum og farsælum þroska, ef barnið fer of snemma að lifa og láta eins og fullorðinn maður. Það er eitt mein íslenzkrar æsku. Börnin eru ekki nógu lengi börn. Ungl- ingarnir týna æskunni, hugljúfasta kafla ævinnar, hinu sæla draumaskeiði. Tilhlökkunin hverfur úr lífinu, af því að aldrei er beðið eftir neinu. Menn verða ofsaddir fyrir aldur fram, hætta að njóta nokkurs, fer jafnvel að leið- ast mitt í öllum skemmtunum. Við verðum að reyna að varðveita barnssálirnar sem lengst. Þá má telja víst, að það myndi bæta gagnfræðaskól- ana, ef þar væru engir skyldunemendur. Skólarnir myndu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.